Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Blaðsíða 87

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.06.1968, Blaðsíða 87
liæðartölur þær sem liér fara á eftir því ekki nákvæmar. Mun þó sjaldan skeika meiru en svo sem 50 m. Eftirfarandi tegundir fundust þarna hærra en á Eyjafjarðar- svæðinu (samkv. áðurn. skrá), og eru hæðartölur frá Eyjafjarðarsv. teknar hér með til glöggvunar: 1. Agrostis stolonijera, skriðlíngresi ........ 850 ? 2. Archangelica officinalis, ætihvönn ......... 900 (50-100) 3. Aretiaria noruegica, skeggsandi ................... 1100 670 4. Armeria vulgaris, geldingahnappur ................. 1100 1000 5. Botrychium lunaria, tungljurt....................... 850 800 6. Carex rufina, rauðstör ............................. 850 700 7. Chamaenerion latifolium, eyrarrós................... 900 900 8. Epilobium lactiflorum, ljósadúnurt ................. 900 700 9. Equisetum arvense, klóelfting ..................... 1100 1000 10. Eriophorum angustifolium, brok ..................... 850 670 11. Erioph. scheuczeri, fífa ........................... 850 710 12. Kobresia myosuroides, þursaskegg .................. 1000 950 13. Luzula spicata, axhæra ............................ 1300 1160 14. Minuartia rubella, melanóra ....................... 1100 1020 15. Pedicularis flammea, tröllastakkur ................ 1100 1000 16. Poa pratensis, vallarsveifgras ..................... 850 ? 17. Ranunculus acris, brennisóley ..................... 1050 820 18. Ranunculus hyperboreus, trefjasóley ................ 850 500 19. Saxifraga hirculus, gullbrá ....................... 1000 900 20. Silene maritima, holurt ............................ 950 700 21. Vaccinium uliginosum, bláberjalyng ................. 900 840 22. Viscaria alpina, ljósberi .......................... 950 850 Við Laugafellsskála er mjög gróskumikill gróður, miðað við hæð staðarins, sem er um 750 m y. sjó. Stafar það sennilega mikið af jarðhitanum, sem þarna er all- mikill, og má því segja að sumar þeirra plantna, sem þarna fundust hærra en á Eyjafjarðarsvæðinu, myndu ekki vaxa svo hátt ef jarðhitans gætti ekki. Þrátt fyrir þennan annmarka, tel ég rétt að birta hér lista yfir þær tegundir, sem þarna fund- ust hærra en á Eyjafjarðarsvæðinu, en þær eru þessar: 1. Achillea millefolium, vallhumall ..................... 750 ? 2. Calamagrostis neglecta, hálmgresi .................... 750 650 3. Carex glacialis, dvergstör ........................... 900 ? 4. Carex fusca, mýrastör ................................ 750 650 5. Carex maritima, bjúgstör ............................. 900 560 6. Carex rariflora, hengistör ........................... 750 670 7. Carex saxatilis, hrafnastör .......................... 750 650 8. Coeloglossum viride, barnarót......................... 750 700 9. Equisetum liiemale, eski ............................. 800 ? 10. Habenaria hyperborea, fryggjargras.................... 750 500 11. Juncus balticus, hrossanál ........................... 750 500 12. Juncus triglumis, blómsef............................. 750 650 13. Leontodon autumnale, skarifífill ..................... 750 650 14. Minuarita stricta, móanóra ........................... 750 ? 15. Scirpus pauciflorus, fitjafinnungur................... 750 ? 16. Viola palustris, mýrfjóla ............................ 750 550 17. Juncus filiformis, þráðsef ........................... 750 ? TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.