Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.1941, Side 37

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1941, Side 37
SVEITARSTJÓRNARMÁL 33 Melarnir i Reykjavik eru eitt hinna nýju ibúöarhverfa bœjarins og iil fgrirmgndar nm rúmgott skipulag og smekklega samslœða bgggð. — Birtast hér tnœr mgndir af Melagötunum. Miðbærinn og Grjótaþorpið. Frá fagurfræðilegu sjónarmiði eru talsverðir gallar á miðbænum. Aðalgatan, Austurstræti, verður dirrun og óvistleg vegna þrengsla. Milli hærri bygginga koma víða hálfgerðar, lægri byggingar, sem standa ófullgerðar árum saman, til stórlýta, og þannig sýnilega of lítið gætt samræmis í heildarmynd götunnar. Það er að vísu svo, að þar, sem timbur- húsin standa, svo sem í Grjótaþorpinu, sem ekki stenzt neina frumstæða kröfu til fagurfræðilegra skilyrða í byggingu borga, er myndar þó einna mest áberandi kjarna höfuðborgar íslands, þá er þó enn þar haldið opnum möguleikum til endur- bóta. Þó torveldast allar slíkar breyt- ingar af hinu óeðlilega háa fasteignamati á öllu því fúaspreki, og lóðaverðið er mjög mikið. Það er ótrúlegt, að þetta hverfi í miðbænum, ekki stærra eða reisulegra en það er, skuli metið nálega á 3 milljónir króna. íbúðarhverfi. íbúðarhverfin eru með margvislegu móti. Þó er það svo, að mörg hin nýrri byggðahverfi í Reykjavík eru hin prýði- legustu og tiL fyrirmyndar um margt. Þess verður þó að gæta, vegna fram- tíðarinnar, að skera ekki um of við negl- ur sér lóðastærð í íbúðahverfum, því 5

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.