Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.2000, Qupperneq 19

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2000, Qupperneq 19
ERLEND SAMSKIPTI Þéttsetinn ráðstefnusalur í Háskólabíói. Á lokahófi flutti Siv Friðleifsdóttir umhverfisráð- herra ávarp. Hún sést vinstra meg- in fyrir miðju við háborðið. Ljós- myndirnar: Hraðmyndir. sinni voru á íjórða hundrað. Ráðstefnan NBD 20 vakti mikla athygli og ekki síst áhuga hinna er- lendu gesta á náttúru íslands, menn- ingu og sögu þjóðarinnar. Þegar er vitað um þijú fmnsk fagtímarit sem birt hafa greinar um ráðstefnuna, fagra staði, hús og mannvirki á Is- landi. Stjóm NBD á Islandi naut mikil- vægs og góðs stuðnings fjölmargra aðila við undirbúning og fram- kvæmd norrænu byggingardaganna NBD 20. Hér með er þeim öllum þakkað af alhug fyrir stuðninginn, sem gerði þessa daga bæði mjög fróðlega og eftirminnilega. Eftir ráðstefnuna NBD 19 í Stokkhólmi 1996 urðu mikilvæg kaflaskipti í samstarfi og sögu nor- rænnar samvinnu. Fulltrúar flestra þjóðanna töldu að með þátttöku Svía og Firtna í Evrópusambandinu væri þessari norrænu vináttu og samstarfi um sameiginlegt hags- munamál Norðurlandaþjóðanna lok- ið enda Danir hættir samstarfi í NBD. En það kom skemmtilega á óvart að Svíar og Finnar komu með þá tillögu á fyrsta ráðsfundi eftir NBD 19 í Stokkhólmi, en það eru fundir sem stjórnirnar halda einu sinni til tvisvar á ári, að efla nor- ræna samvinnu á þessu sviði og að í stað norrænna daga á þriggja ára ffesti skyldi halda þá á hveiju ári en minni og markvissari og með sama sniði og NBD 19 í Stokkhólmi 1996 og NBD 20 í Reykjavík 1999. Þessar ráðstefnur byggja aðallega á því að fyrirlestrar eru í lágmarki en vettvangskönnun og ffæðsla um hönnun, verkframkvæmdir, fjár- mögnun og félagslega þætti fer fram á staðnum. Eftir ráðstefnuna NBD 20 hér á landi óskuðu nokkrir danskir þátttakendur eftir því að kanna möguleika á því að koma aft- ur inn í NBD sem virkir þátttakend- ur. Það var samþykkt einróma á ráðsfundi, sem haldinn var í Kaup- mannahöfn í lok janúar sl. Næst í Malmö Næstu norrænu dagarnir, NBD 2000, verða í Malmö dagana 10. til 12. september nk. Umræðuefnið verður Eyrarsundsbrúin og nýffam- kvæmdir í tengslum við hana. Effir NBD dagana verður golfmótið NBD-2000 Open haldið á Barse- back-golfvellinum. NBD 2001 verður haldinn í Helsinki í september og er vinnu- heiti ráðstefnunnar „Helsinki the Open City“. NBD 2002 verður í Kaupmanna- höfn dagana 1. til 4. september. NBD 2003 verður haldinn í Osló í september og mun nefnast „Mistök og endumýjun". Aðilar að Norræna byggingardeg- inum em aðallega landssamtök fag- félaga, stofnanir, fjármögnunaraðil- ar, lánastofnanir, verktakafyrirtæki og sveitarfélög. Aðilar að Norræna byggingardeginum á Islandi em um 20, þar á ineðal Samband íslenskra sveitarfélaga. Þess má geta að Eystrasaltsríkin sækja fast að fá inngöngu í NBD- samstarfið og hefur þessi áhugi þeirra verið ræddur á ráðs- fundum NBD. Samþykkt hefur ver- ið að þjóðlönd, eða aðilar í öðrum löndum sem sækjast eftir inngöngu í samtökin, geti gerst aukaaðilar í samstarfi við eitthvert Norðurland- anna. Aðalfundur NBD á íslandi var haldinn í apríl og var þá kjörin stjóm til næstu þriggja ára. Verkefni hennar verður m.a. að athuga mögu- leika á að halda hér á íslandi nor- ræna daga um ákveðið, takmarkað efni, t.d. á ámnum 2005-2008. 1 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.