Morgunblaðið - 09.02.2012, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 09.02.2012, Blaðsíða 33
MENNING 33 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2012 „Við höfum unnið saman með hléum í rúman aldarfjórðung og þekkjum hvor annan því mjög vel. Það eru því alltaf fagnaðar- fundir hjá okkur þegar við hitt- umst til að undirbúa tónleika,“ segir Gunnar Guðbjörnsson ten- órsöngvari sem kemur fram á tónleikum með Jónasi Ingimund- arsyni píanóleikara í Borgarnes- kirkju í kvöld kl. 20.00. Tónleik- arnir verða endurteknir í Duushúsum í Reykjanesbæ sunnudaginn 12. febrúar kl. 16.00. Að sögn Gunnars hyggjast þeir Jónas fara með efnisskrána víðar um land næstu vikur og mánuði eftir því sem færð og veður leyfir. „Við héldum síðast tónleika saman í nóvember síðastliðnum í tónleikaröðinni Íslenskt, já takk í Salnum í Kópavogi, en það voru fyrstu tónleikar okkar saman eft- ir nokkuð langt hlé okkar beggja frá tónlistinni af gjörólíkum ástæðum þó,“ segir Gunnar. Spurður um efnisskrá kvöldsins segir Gunnar þá félaga munu flytja úrval íslenskra sönglaga, nokkur sænsk lög, óperuaríur og falleg ítölsk sönglög. „Sumar arí- urnar hef ég ekki sungið í 15 ár, en það er einstaklega gaman að koma aftur að þessum verkum þar sem röddin hefur auðvitað breyst og þroskast á þessum tíma,“ segir Gunnar. silja@mbl.is Leika perlur tónbók- menntanna eftir langt hlé Morgunblaðið/RAX Flytjendurnir Jónas og Gunnar á æfingu. „Sumar aríurnar hef ég ekki sungið í 15 ár,“ segir Gunnar og þykir gaman að syngja þær að nýju.  Gunnar og Jón- as með tónleika í Borgarnesi í kvöld Safnarar héldu lítið aftur af sér á uppboði verka eftir impressjón- ista og módern- ista hjá Christie’s í London í vik- unni. Enda voru boðin upp góð verk eftir marga listamenn og í sumum tilvikum greitt metverð fyrir. Alls voru seld 90 verk fyrir um 23 milljarða kr. Stór bronssteypa eftir Henry Moore frá 1951 var slegin kaup- anda fyrir 19 milljónir punda, 3,4 milljarða króna, en það er met fyrir verk eftir Moore. Þetta sama verk var selt á upp- boði fyrir 18 árum fyrir um 230 milljónir króna. Metverð fékkst einnig fyrir verk eftir franska málarann Robert Del- aunay, en myndina Eiffelturninn málaði hann árið 1926. Hún var slegin kaupanda á 3,7 milljónir punda, um 660 milljónir króna. Góð verk eftir kúbistana virðast eftirsótt um þessar mundir. Le Livre, Bókin, eftir spænska mál- arann Juan Gris seldist fyrir rúm- lega 10 milljónir punda, 1,8 millj- arða kr., en um afar vandað verk er að ræða frá árinu 1915. Þá var verk Pauls Signacs, Golden Horn, slegið kaupanda á 8,7 milljónir punda. Metverð fyrir verk eftir Moore, Gris og Delaunay Le Livre Metverð fyrir verk Gris. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Sinfóníuhljómsveit Íslands Örfá sæti laus Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » 528 5050 Stjórnandi: Peter Oundjian Einleikarar: Hilary Hahn Claude Vivier: Orion W.A. Mozart: Fiðlukonsert nr. 4 Dmitríj Sjostakovitsj: Sinfónía nr. 11 Hilary snýr aftur. Í kvöld 09.02. kl. 19:30 Hringadróttinssinfónían fim. 16.02. og fös. 17.02. Stjórnandi: Erik Ochsner Einsöngvari: Nancy Allen Lundy Hljómeyki: Kór Áskirkju, Söngsveitin Filharmónía, Stúlknakór Reykjavíkur Howard Shore: Lord of the Rings Symphony UPPSELT Tónleikakynning í dag kl. 18.30 í Eldborg. Árni Heimir Ingólfsson kynnir verkin á tónleikum kvöldsins í tali og tónum. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis. UPPSELT Heimsljós (Stóra sviðið) Lau 11/2 kl. 19:30 1.auka Lau 18/2 kl. 19:30 14.sýn Lau 25/2 kl. 19:30 16.sýn Sun 12/2 kl. 19:30 2.auka Sun 19/2 kl. 19:30 15.sýn Sun 26/2 kl. 19:30 17.sýn Ein ástsælasta saga Nóbelsskáldsins í nýrri leikgerð. Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið) Fös 2/3 kl. 19:30 Forsýn Fös 23/3 kl. 19:30 8.sýn Fim 12/4 kl. 19:30 14.sýn Lau 3/3 kl. 19:30 Frums Lau 24/3 kl. 19:30 9.sýn Fös 13/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 9/3 kl. 19:30 2.sýn Sun 25/3 kl. 19:30 10.sýn Lau 14/4 kl. 19:30 AUKAS. Lau 10/3 kl. 19:30 3.sýn Mið 28/3 kl. 19:30 11.sýn Sun 15/4 kl. 19:30 15.sýn Sun 11/3 kl. 19:30 4.sýn Fim 29/3 kl. 19:30 12.sýn Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Fös 16/3 kl. 19:30 5.sýn Fös 30/3 kl. 19:30 AUKAS. Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 31/3 kl. 19:30 AUKAS. Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 7.sýn Sun 1/4 kl. 19:30 13.sýn Frumsýnt 3. mars Dagleiðin langa (Kassinn) Fös 24/2 kl. 19:30 Frums. Lau 3/3 kl. 19:30 5.sýn Sun 11/3 kl. 19:30 9.sýn Mið 29/2 kl. 19:30 2.sýn Mið 7/3 kl. 19:30 6.sýn Fös 16/3 kl. 19:30 10.sýn Fim 1/3 kl. 19:30 3.sýn Fös 9/3 kl. 19:30 7.sýn Lau 17/3 kl. 19:30 11.sýn Fös 2/3 kl. 19:30 4.sýn Lau 10/3 kl. 19:30 8.sýn Sun 18/3 kl. 19:30 12.sýn Frumsýnt 24.febrúar Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Sun 12/2 kl. 13:30 Sun 19/2 kl. 15:00 Sun 26/2 kl. 17:00 AUKAS. Sun 12/2 kl. 15:00 Sun 19/2 kl. 17:00 AUKAS. Sun 4/3 kl. 13:30 Sun 12/2 kl. 17:00 AUKAS. Sun 26/2 kl. 13:30 Sun 4/3 kl. 15:00 Sun 19/2 kl. 13:30 Sun 26/2 kl. 15:00 Hjartnæm og fjörmikil sýning Ég er vindurinn (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 11/2 kl. 19:30 4.sýn Sun 12/2 kl. 19:30 5.sýn Sjöundá (Kúlan) Fös 17/2 kl. 19:30 Frums Sun 4/3 kl. 19:30 Fim 15/3 kl. 19:30 Lau 18/2 kl. 19:30 Fim 8/3 kl. 19:30 Lau 25/2 kl. 19:30 Mið 14/3 kl. 19:30 Ný leiksýning um morðin á Sjöundá Uppistand - Mið-Ísland (Stóra sviðið) Fös 10/2 kl. 20:00 AUKAS. Fös 10/2 kl. 23:00 AUKAS. Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Orð skulu standa (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 9/2 kl. 21:00 Fim 16/2 kl. 21:00 Útvarpsþátturinn Orð skulu standa öðlast nýtt líf á sviði! Fanný og Alexander – nýjar aukasýningar Fanný og Alexander (Stóra sviðið) Fim 9/2 kl. 20:00 6.k Lau 25/2 kl. 20:00 aukas Fim 15/3 kl. 20:00 aukas Fös 10/2 kl. 20:00 aukas Fim 1/3 kl. 20:00 11.k Lau 17/3 kl. 20:00 Mið 15/2 kl. 20:00 7.k Fös 2/3 kl. 20:00 12.k Sun 18/3 kl. 20:00 aukas Fim 16/2 kl. 20:00 8.k Sun 4/3 kl. 20:00 aukas Fös 23/3 kl. 20:00 Fös 17/2 kl. 20:00 9.k Fim 8/3 kl. 20:00 Sun 25/3 kl. 20:00 aukas Fim 23/2 kl. 20:00 aukas Fös 9/3 kl. 20:00 Lau 31/3 kl. 20:00 Fös 24/2 kl. 20:00 10.k Sun 11/3 kl. 20:00 aukas Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið. Sýningum lýkur í mars Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 11/2 kl. 14:00 Lau 25/2 kl. 14:00 Sun 18/3 kl. 14:00 Sun 12/2 kl. 14:00 Sun 26/2 kl. 14:00 Sun 25/3 kl. 14:00 Lau 18/2 kl. 14:00 Sun 4/3 kl. 14:00 Sun 19/2 kl. 14:00 Sun 11/3 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma NEI, RÁÐHERRA! (Stóra svið Borgarleikhússins og Menningarhúsinu Hofi) Lau 18/2 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 19:00 Fös 16/3 kl. 19:00 Lau 3/3 kl. 21:00 Lau 10/3 kl. 22:00 aukas Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Í Borgarleikhúsinu í febrúar og Hofi í mars Eldhaf (Nýja sviðið) Fim 9/2 kl. 20:00 6.k Sun 19/2 kl. 20:00 10.k Fös 2/3 kl. 20:00 15.k Fös 10/2 kl. 20:00 aukas Fim 23/2 kl. 20:00 11.k Sun 4/3 kl. 20:00 16.k Lau 11/2 kl. 20:00 7.k Fös 24/2 kl. 20:00 12.k Fim 8/3 kl. 20:00 Sun 12/2 kl. 20:00 aukas Lau 25/2 kl. 20:00 aukas Fös 9/3 kl. 20:00 Mið 15/2 kl. 20:00 8.k Sun 26/2 kl. 20:00 aukas Sun 11/3 kl. 20:00 Fim 16/2 kl. 20:00 aukas Mið 29/2 kl. 20:00 13.k Fim 15/3 kl. 20:00 Fös 17/2 kl. 20:00 9.k Fim 1/3 kl. 20:00 14.k Sun 18/3 kl. 20:00 Ath! Snarpur sýningartími. Aðeins sýnt út mars. Axlar - Björn (Litla sviðið) Lau 11/2 kl. 20:00 8.k Lau 25/2 kl. 20:00 Fim 15/3 kl. 20:00 Sun 12/2 kl. 20:00 aukas Sun 26/2 kl. 20:00 Fim 22/3 kl. 20:00 Lau 18/2 kl. 20:00 9.k Sun 4/3 kl. 20:00 Sun 19/2 kl. 20:00 Fim 8/3 kl. 20:00 Nýtt verk úr smiðju Vesturports Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fim 9/2 kl. 20:00 Fim 16/2 kl. 20:00 Fös 24/2 kl. 20:00 Fös 10/2 kl. 20:00 Fös 17/2 kl. 20:00 Lau 11/2 kl. 20:00 Fim 23/2 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Á Stóra sviðinu 11/2 Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Lau 11/2 kl. 13:00 frums Lau 18/2 kl. 14:30 aukas Lau 25/2 kl. 14:30 aukas Sun 12/2 kl. 13:00 aukas Sun 19/2 kl. 13:00 4.k Sun 26/2 kl. 13:00 Sun 12/2 kl. 14:30 2.k Sun 19/2 kl. 14:30 aukas Lau 18/2 kl. 13:00 3.k Lau 25/2 kl. 13:00 5.k Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Mínus 16 (Stóra sviðið) Sun 12/2 kl. 20:00 2.k Sun 26/2 kl. 20:00 4.k Fös 16/3 kl. 20:00 Sun 19/2 kl. 20:00 3.k Lau 3/3 kl. 20:00 Mið 22/2 kl. 20:00 Lau 10/3 kl. 20:00 Íslenski Dansflokkurinn - Verk eftir rokkstjörnu dansheimsins Ohad Naharin Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningÖ F Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Guðmundur og konurnar (Söguloftið) Lau 21/4 kl. 17:00 1. aukas. vegna fjölda áskoranna Sun 22/4 2. aukas. kl. 17:00 Feðgarnir frá Kirkjubóli LÍFSDAGBÓKÁSTARSKÁLDS (Söguloftið) Sun 19/2 kl. 15:00 konudagur, síðasta sýn. Sögur úr Síðunni (Söguloftið) Lau 21/4 kl. 20:00 1. aukas. vegna fjölda áskoranna Sun 22/4 2. aukas. kl. 20:00 Feðgarnir frá Kirkjubóli U Tjarnarbíó 5272100 | midasala@tjarnarbio.is Korríró Fös 10/2 kl. 20:00 aðgangur ókeypis Stuttmynd úr smiðju Vesturports. Aðgangur ókeypis! Blótgoðar - uppistand um heiðingja (Söguloftið) Lau 11/2 kl. 16:00 næst síðasta sýn. Lau 18/2 kl. 16:00 síðasta sýn. Hjónabandssæla Fös 10 feb. kl 20 Ö Lau 11 feb. kl 20 Fös 24 feb. kl 20 Ö Lau 25 feb. kl 20 Fös 16 mars. kl 20 Lau 17 mars. kl 20 Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand Fös 10 feb. kl 22.30 Lau 11 feb. kl 22.30 Fös 09 mars. kl 20.30 Fös 16 mars. kl 22.30 Höllinni Vestmanneyjum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.