Morgunblaðið - 18.08.2012, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.08.2012, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 2012 einstakt eitthvað alveg Skipholt 50A • sími: 581 4020 www.gallerilist.is úrval einstakra málverka og listmuna eftir íslenska listamenn 1987-2012 ARMANI D&G STENSTRÖMS BALDESSARINI SCHUMACHER T BY ALEXANDER WANG CAMBIO ROCCO P PEDRO GARCIA PAOLO DA PONTE HVERFISGÖTU 6 S. 551 3470 NÝJAR HAUSTVÖRUR FRÁ SCHUMACHER Síðasti dagur útsölu Vertu vinur okkar á facebook Engjateigur 5 Sími 581 2141 www.hjahrafnhildi.is • • • Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 gisting.dk 499 20 40 (Íslenskur sími) 32 55 20 44 (Danskur sími) Herbergi frá Dkk 300 Íbúðir frá Dkk 900 Kaupmannahöfn „AMMA“ á lausu Vil taka að mér að passa lítið barn hluta úr degi – get komið heim. Ásdís S: 861-7555 www.birkiaska.is Bodyflex Strong Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. Laugavegi 63 • S: 551 4422 LÍÐUR AÐ ÚTSÖLULOKUM 60%-70% AFSLÁTTUR SUMARKÁPUR – SPARIDRESS GALLAFATNAÐUR – BOLIR OG M.FL. - nýr auglýsingamiðill 569-1100 finnur@mbl.is - nýr auglýsingamiðill –– Meira fyrir lesendur „Túnin líta miklu betur út núna en fyrr í sumar og ástandið er betra en á horfðist,“ segir Jón Eiríksson, bóndi á Búrfelli í Vestur-Húnavatns- sýslu. Afar þurrt hefur verið á land- inu í sumar og tún víða brunnið. Bændur voru því uggandi yfir ástandinu framan af sumri. „Það er misjafnt ástand eftir túnum, t.d. eru melatún að jafna sig eftir að bleytti í og þar fá menn mikla sprettu. Ef haustið verður gott tel ég að þetta muni bjargast á flestum bæjum en einhvers staðar verður fengurinn minni,“ segir Jón. Hann bendir á að þar sem korn sé ræktað í melum eða sandtúnum megi búast við minni uppskeru í ár en í fyrra. Mýrartúnin hafa komið best út að hans mati í sumar enda lítið rignt í sumar. „Það hafa verið nokkur þurr sum- ur hérna og þá koma mýrartúnin best út. Úrkoman er yfirleitt lítil hérna en hún sást bara alls ekkert framan af. Það rigndi nokkuð um daginn og það er rekja með þokunni sem kem- ur á nóttunni. Ég er farinn að sjá tún grænka og spretta sem ekkert var á í fyrri slætti, en ég fékk um 75 pró- sent af venjulegri uppskeru í fyrri slætti sumarsins,“ segir Jón, sem telur að hann þurfi ekki að minnka neitt við bústofn sinn í vetur. „Þetta sleppur alveg hjá mér því síðsum- arið er búið að vera svo gott. Ástand- ið gjörbreyttist eftir rigningarnar um daginn.“ Misjafnt milli bæja Gunnar Ríkharðsson, fram- kvæmdastjóri Búnaðarsambands Húnaþings og Stranda, segir ástandið mjög misjafnt milli bæja. „Það hefur eitthvað blotnað við ströndina undanfarnar vikur og það hjálpar eitthvað. Núna eru menn að hefja annan slátt og við vitum betur hver staðan verður eftir eina til tvær vikur.“ Bregðist heyskapurinn hjá ein- hverjum geta menn keypt hey en þó með einhverjum takmörkunum, t.d. vegna riðu og annarra takmarkana. Gott síðsumar til bjargar  Útlit er fyrir ágætis heyskap fyrir norðan Morgunblaðið/Sigmundur Sláttur Bjartara er yfir bændum á Norðurlandi eftir gott síðsumar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.