Helgafell - 01.04.1954, Side 125

Helgafell - 01.04.1954, Side 125
BÓKMENNTIR 123 bjarnarson og Jón Sigurðsson. Þetta hlýtur að hafa haft mikil áhrif á svein- >nn. Enda var hann óvenjulega bráð- þroska andlega, sarx.kvae'mt frásögn þessari, hugsandi og hlustandi á mál onanna og náttúru, svo sem fossanið, brimhljóð og fuglasöng, horfandi á öll þau undur, er smátt og scnátt birtust augum greindra barna. Vandist hann og snemrna við vinnu og lenti í fjölda o^örgum ævintýrui.T. eins og gerist cneð fjörmikla drengi í sveit. I lifandi frá- sögn og með criklu fjöru segir Guð- orundur frá bernsku sinni og æsku og frá fólkinu, se.n hann ólst upp með, foreldrum, frændum, vinun og öðrum. Eins og nærri má geta koma margir við sögu. I síðara bindinu segir hann bá því, er hann stundaði sjómennsku a skútu, er það frábærlega snjöll lýs- in8 á skútulífi, atvinnugrein, sem nú er lögð niður, en var um langt skeið ein af aðalatvinnugreinum þjóðarinn- ar- Enginn hefur ritað betur uim skútu- sjomenn en Guðmundur Hagalín og Urn þá atvinnu, hættur og gleði, afla °8 aflaleysi, sjóveiki og margt fleira því viðvíkjandi — svo sem hugsunar- bátt skútumanna, orðbragð, vinnu- kfögð, gamansemi. Þetta tr.á lesa í sevisögunni og í bókinni Kið Maríu- nienn. Bregður því og víða fyrir í rit- Ufn Guðmundar G. Hagalín, að hann er alinn upp við sjó og þekkir allt til sJci.T.ennsku á opnum skipum og skút- um. Og sjóinn sjálfan þekkir hann vel. Eg geri ráð fyrir því, að Guðmund- Ur Hagalín muni halda áfram að rita þcssar endurminningar og muni enn um stund halda í horfinu meðan hann Segir frá námsárum og unglingsárum, yrjun ritstarfa og dvöl erlendis (í Noregi). En engum dylst það, að nú mun reyna á kappann, þegar lýsa á fullorðinsárunum, viðhorfum hins þroskaða og mótaða manns til ýmissa mála og manna. Það hefur jafnan ver- ið svo, að sjálfsævisöguhöfundum hef- ur tekizt bezt með æskuárin og ung- lingsárin, þ. e. undirbúningsárin, áður en hið eiginlega lífsstarf hefst. Eftir að menn lenda í orrahríð lífsins verð- ur erfiðara að vera hátt hafinn yfir dægurþras, og eðlilega koma þá skoð- anir höfunda fram, meira og cninna, hversu sanngjarnir, sem þeir eru. Þetta fellur i.mönnum (lesendum) cnisjafnlega vel. — En ef Guðm. Hagalín heldur áfram að rita minningarnar með sama anda og nú, undir einkunnarorðin ,,Eg veit ekki betur“, og það mun hann gera, verður þetta góð og mikil bók. En vandasamt verður að skrifa fram- haldið svo, að allt verkið verði slíkt snilldarrit og þessi þrjú fyrstu b ndi eru. — Þar sem mig skortir, að miklu leyti þekkingu á mönnum og atburðum þeim, er um fjallar, hef ég ritað um ævisöguna frá listrænu hliðinni. En allur blær frásagnarinnar er þannig, að það er hverjum manni ljóst, að höf- undur tíill fara með rétt tnál, enda hafa þeir, er til þekkja vel, sagt mér, að mannlýsingar allar séu réttar og ná- kvæmar. Með fám orðum tekst höf- undi oft að lýsa mönnum svo, að mað- ur þykist þekkja þá vel. Sjálfsævisaga Guðmundar Hagalín er í fremstu röð bóka síðari ára og verður jafnan heimildarrit um líf og starf fólks á Vestfjörðum á fyrsta hluta þessarar aldar. Þorsteinn Jónsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.