Morgunblaðið - 06.04.2013, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 06.04.2013, Blaðsíða 53
DÆGRADVÖL 53 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. APRÍL 2013 Bíldshöfða 16, 110 Reykjavík 414 84 00 www.martex.is Góð þjónusta byrjar með flottu útliti. Fataframleiðandi fagfólksins BRAGARD 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 dökk, 4 sveia, 7 kvenmanns- nafn, 8 trylltur, 9 guð, 11 skip, 13 stafn á skipi, 14 huldumaður, 15 brún, 17 land- svæði, 20 ástæður, 22 gleðjast, 23 mergð, 24 skartgripurinn, 25 sefur. Lóðrétt | 1 kvenvarg, 2 erfið, 3 hreint, 4 í fjósi, 5 samtala, 6 ákveð, 10 góla, 12 mathák, 13 augnalok, 15 ójafnan, 16 krók, 18 ber, 19 með tölu, 20 fornafn, 21 málmur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 fársjúkur, 8 leiði, 9 gadds, 10 gái, 11 tugga, 13 renna, 15 músar, 18 sig- ur, 21 ólm, 22 gjall, 23 ellin, 24 flugeldur. Lóðrétt: 2 áning, 3 seiga, 4 úrgir, 5 und- in, 6 glit, 7 aska, 12 góa, 14 efi, 15 megn, 16 stall, 17 róleg, 18 smell, 19 guldu, 20 rann. „Hönnunin er einstök, það er bókstaflega enginn stóll eins.“ Þetta er einum of einstakt. Segja má „Þessi stóll er svona. Hinn er ekki eins“. En í dæminu verður að segja enginn stóll eins og annar eða engir tveir stólar eins. Málið 6. apríl 1971 Bautinn á Akureyri var opnaður. Hann mun vera elsti veitingastaðurinn á landinu sem býður grill- steiktan mat. 6. apríl 1996 Fyrsta apótekið var opnað eftir að frelsi var aukið í lyfsölu. Þetta var Apótek Suðurnesja. Fimm dögum síðar var Lyfja í Reykjavík opnuð og síðan mörg önnur ný apótek. 6. apríl 2000 Vatneyrardómurinn. Meiri- hluti Hæstaréttar dæmdi út- gerð Vatneyrar til að greiða sektir fyrir að hafa farið til veiða án aflaheimilda. Hér- aðsdómur Vestfjarða hafði áður sýknað útgerðina. „Kvótakerfið stenst stjórn- arskrá,“ sagði DV. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Rafræn framtíð, óhjákvæmilega víst Þar eð ekki var pláss í síðasta bréfi mínu til blaðsins, til að svara Gísla Sigurðssyni, ís- lenskufræðingi, fyllilega og koma á framfæri ánægju minni með að vera nefndur í sömu andrá og Landsvirkjun, telst vonandi komin lögmæt ástæða til að senda inn annað bréf af sama tilefni. Landsvirkjun hefur þróast mjög í áranna rás og hafa margir fylgst grannt með gangi fyrirtækisins, enda virkjana- sagan slík á Íslandi, að „óháðir, Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is erlendir sérfræðingar í áhrifum virkjana á fiskistofna“ gætu lík- lega lært margt af henni – fremur en að kasta fram þeirri ágiskun að 81-90% [um] laxa- stofnsins í Þjórsá yrði útrýmt við fyrirhugaðar framkvæmdir. Af hverju ekki 82-89% – sem virðist vísindalegra viðmið? Samt engu trúlegra. Það eru byggðir laxastigar og svokallaðar laxafleytur eru á teikniborðinu sem kosta tugi milljóna í framkvæmd, varlega áætlað. Náttúruvernd hjá Landsvirkjun sýnist engu minna metin nú um stundir en þegar Friðrik Sophusson réð þar ríkjum. Núverandi for- stjóri virðist hafa til að bera sama varfærna viðhorfið og Friðrik til umhverfismála – æsingalaust, kalt, yfirvegað mat á hagsmunum allrar þjóð- arinnar með framfarir að leið- arljósi; útvegun rafmagns til óteljandi fyrirtækja er fram- leiða varning sem verðmæti verða til úr. Einmitt það sem menntafólkið okkar (ekki síst það tæknimenntaða) ómiss- andi, og raunar við öll, þurfum á að halda svo allt stefni í átt til uppgangs atvinnulífsins – und- irstöðunnar. Páll Pálmar Daníelsson. Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 8 6 2 7 9 9 2 7 4 3 6 2 5 9 5 7 4 8 6 6 8 5 3 5 2 4 5 7 9 2 1 8 1 2 5 9 6 8 5 5 1 4 7 9 7 1 2 9 8 5 7 2 5 4 9 9 6 2 7 9 1 7 5 6 2 8 6 4 2 1 5 1 9 7 4 9 3 5 2 4 7 1 6 8 2 1 4 9 8 6 3 7 5 8 7 6 5 1 3 2 9 4 3 6 1 4 9 2 8 5 7 4 5 9 1 7 8 6 2 3 7 2 8 6 3 5 9 4 1 1 9 7 8 2 4 5 3 6 6 8 3 7 5 9 4 1 2 5 4 2 3 6 1 7 8 9 7 8 4 3 1 5 6 9 2 1 3 5 6 2 9 8 7 4 6 9 2 4 8 7 3 1 5 8 7 6 9 5 2 1 4 3 4 5 3 1 7 6 2 8 9 2 1 9 8 3 4 7 5 6 9 2 7 5 6 8 4 3 1 3 4 8 2 9 1 5 6 7 5 6 1 7 4 3 9 2 8 3 7 9 4 1 2 5 6 8 2 1 4 6 5 8 3 7 9 6 5 8 3 9 7 2 1 4 9 6 3 8 2 5 7 4 1 1 4 5 7 3 6 9 8 2 7 8 2 9 4 1 6 3 5 4 9 7 5 8 3 1 2 6 5 3 1 2 6 4 8 9 7 8 2 6 1 7 9 4 5 3 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Be7 5. Bf4 O-O 6. e3 Rbd7 7. Be2 c6 8. O-O Rh5 9. Be5 f6 10. Bg3 f5 11. Be5 Rhf6 12. h3 Rxe5 13. Rxe5 Rd7 14. f4 Rxe5 15. fxe5 Bg5 16. Dd2 Bd7 17. Hac1 Hc8 18. a3 Kh8 19. b4 Be8 20. Bd3 Hc7 21. Re2 Bh5 22. Rf4 Bxf4 23. exf4 Hd7 24. De3 dxc4 25. Bxc4 Hxd4 26. Bxe6 Bf7 27. Bxf5 Bc4 28. e6 Dd6 29. Hfe1 He8 30. e7 Bf7 31. Hc5 g6 32. Bg4 h5 Staðan kom upp í áskorendakeppni FIDE sem er nýlokið í London á Eng- landi. Boris Gelfand (2740) hafði hvítt gegn Levon Aronjan (2809). 33. f5! Kg7 34. fxg6 Bxg6 35. Bxh5 Hd3 36. De5+?! hvítur hefði átt léttunnið tafl eftir 36. Dg5. 36…Dxe5 37. Hcxe5 Bxh5 38. Hxh5 Hxa3 39. Hf5 Hd3 40. He4 Hd7 41. Hg4+ Kh6 42. Hf6+ Kh7 43. Hf7+ Kh6 44. Hgg7 og hvítur inn- byrti vinninginn nokkru síðar. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl Barnaskólunum Friðarsamning Gaflglugga Gæflyndur Gæðamati Hálsklút Kjamsaði Kjördæmaskipan Megrunarduft Niðurgreiðir Samtíning Skyggnir Straumhraða Takast Tengdó Villidýrum X B U B H R G T G N H E O D V I S C T K J Ö R D Æ M A S K I P A N P T F X S M K A G G U L G L F A G P G R R W J A O H M K R X Q S T O L O N A I Q H C K D F U S J O E H S W Y I U Ð U Y V S A N V N U F Á B T O M N M A R K I Q J T I R U L L A U E H Í H R N D I K A M T Ð S L L G G I E T R S M M G C M D U K U R Ó R X N P M A A Z R F Æ G Q L R U R U K F I M A Ð M M S I K Ð Ú L D Ý N G A S E B S A N Ó A U N T A N M A D D R A A O M U I D W J Y G Y M R I N I X E X N D F N G I L R L G D A Y K L L M I G R D G N F W F N U Y G T P T B L Y Ð N A C E V Æ B F L J K R I Z S O I I I V B T G V T R M W T S Y M H U G V Z R M S L U H K J A M S A Ð I S Q P O S F Léttu spilin. Norður ♠Á ♥ÁG9 ♦D10643 ♣K952 Vestur Austur ♠D652 ♠108743 ♥853 ♥764 ♦72 ♦ÁK83 ♣D1087 ♣6 Suður ♠KG9 ♥KD102 ♦G9 ♣ÁG43 Suður spilar 3G. „Hvernig sker hinn sigursæli spilari sig frá sauðsvörtum almúganum?“ Breski rithöfundurinn S. J. Simon velti þessari spurningu fyrir sér í bókinni sí- gildu Why You Lose at Bridge (1946). „Er það úrvinnsla flóknu spilanna?“ spurði Simon áfram og svaraði sjálfur: „Alls ekki. Erfiðu spilin eru of fá. Það sem skilur á milli er hæfileikinn að klúðra ekki léttu spilunum.“ Simon myndi setja spilið að ofan í létta flokkinn. Út kemur spaði og sagn- hafi þarf bara að gæta þess að klúðra engu. Hvernig fer hann að? Í hita leiksins við borðið væri fjandi freistandi að spila tígli í öðrum slag. Af- leiðingin af því er einn niður, því austur fer upp með ♦K og spilar spaða í gegn- um ♠KG. Sagnhafa vantar bara einn slag og hann má gulltryggja á lauf þannig: taka á ♣Á, spila litlu að blindum og láta níuna ef vestur setur smátt. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.