Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 17.03.1988, Blaðsíða 13

Fréttir - Eyjafréttir - 17.03.1988, Blaðsíða 13
Ki FRÉTTIR — Fimmtudaginn 17. mars 1988 PÁSKATILBOÐ gjVÍ*1 2 00 * eða riapEi SMARABAR v/Hilmisgötu — SJOPPA í SÓKN — FRÆKIN HANDB OL TAKVENDI Kvennahandboltinn i Vestmannaeyjum er í mikilli uppsveiflu svo ekki sé meira sagt. Meistaraflokkurinn hefur tryggt sér íslandsmeistaratitilinn í 2. deild og allir yngri flokkar ÍBV eru komnir í úrslit. Handknattleiksráð ÍBV boðaði stúlkurnar allar saman í kafflsamsæti í Alþýðuhúsinu í síðustu viku þar sem slegið var á létta strengi. Myndin var tekin af stúlkunum við það tækifæri. Ljóðakvöld IOZ í kvöld - Fj ögur ungmenni flytj a frumsam- in ljóð og ljóð eftir aðra höfunda. í kvöld kl. 21:00 ætlar Ijóða- klúbburinn KOMMAN að standa fyrir Ijóðakvöldi í tóm- stundahúsinu OZ. Þar munu fjögur ungmenni flytja frumsamin ljóð og lióð eftir aðra höfunda. Þorkell Ótt- arsson, Erla Gyða Hermanns- dóttir og Jóhann R. Kristjáns- son flytja frumsamin ljóð ásamt öðrum uppáhaldsljóðum, og Vilborg Vilhjálmsdóttir flytur Ijóð eftir SJÓN ásamt ljóðum úr bókinni „Kjaftæði" eftir framhaldsskólanema. Þorkell sagði í samtali við FRÉTTIR að hann og Erla Gyða Hermannsdóttir, nem- endur í Framhaldsskólanum hefðu ákveðið fyrir skömmu að setja á laggirnar ljóðaklúbb innan skólans þegar það kom í ljós að fleiri en þau hefðu brennandi áhuga á ljóðum. Klúbburinn hefði fengið nafnið Komman, og er ljóðakvöldið í OZ í kvöld, frumraun klúbbsins. „Markmiðið með ljóða- kvöldinu er að kynna ljóð og höfunda þeirra. Allt eru þetta atómljóð, en súrealisk frá SJÓN. Ég vil hvetja alla ljóða- ■ unnendur og aðra til að mæta í kvöld og eiga ánægjulega kvöldstund með okkur,“ sagði Þorkell að lokum SPARISJÓÐUR VESTMANNAEYJA vill vekja athygli á fjölþættri þjónustu: tt HEIMILISLÁN = sparnaður + lán St LAUNALÁN = engin bið eftir sparisjóðsstjóra tt NÆTURHÚLF tt GJALDEYRIR til ferðamanna og námsfólks tt INNLENDIR gjaldeyrisre ikningar tt VISA eitt kort alls staðar tt NÝTÍSKU AFGREIÐSLUTÆKI tryggir hámarks öryggi tt PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA við alla okkar viðskiptavini Opnunartími AUKIN ÞJÓNUSTA OPIÐ í HÁDEGI frá 9:15 — 16 alla daga, auk þess síðdegisvakt á föstudögum 17 — 18:30. nSPARISJÓÐUR VESTMANNAEYJA ALHLIÐA RAFLAGNAÞ JÓNUSTA NÝLAGNIR — ENDURBÆTUR — VIÐHALD VIÐGERÐIR A SIEMENS HEIMILISTÆKJUM Friðþjófur Sigursteinsson, rafverktaki 25“ 2280 FRÉTTIR*— AUGLÝSINGAR - FRÉTTIR - AUGLÝSINGAR - FRÉTTIR - AUGLÝSINGAR - FRÉTTIR

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.