Fréttablaðið - 27.06.2013, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 27.06.2013, Blaðsíða 1
FRÉTTIR MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar - mars 2012 Fimmtudagur 24 BÝFLUGUR Á SÓLHEIMUMErlendur Pálsson býflugnabóndi heldur kynningu á bý- flugnarækt í Sesseljuhúsi á Sólheimum í Grímsnesi á laug- ardaginn, 29. júní kl. 15. Hann sýnir býflugnabúið og segir frá ræktuninni. Allir vekomnir og aðgangur ókeypis. Á SJÓ Íslenskir siglinga-kappar nota Proderm sólarvörn til að verja húðina. P roderm sólarvörnin er sænsk upp-finning sem er sérstaklega þróuð fyrir viðkvæma norræna húð. Einkaleyfisvernduð formúlan myndar rakafyllta vörn í dýpsta hornlagi húðar-innar. Sólarvörnin er langvirk, „Durable” og er sú fullyrðing samþykkt af þarle dum heilbrigði f held, veldur ekki ertingu í augum og ver húðina fyrir sólarofnæmi. Proderm inniheldur engin paraben, engin ilm- eða litarefni og enga nanó-örtækni, enda er sólarvörnin framleidd í samvinnu og eftir ráðlegginum færu t h PRODERM FYRIR FÆR-USTU KEPPENDURCELSUS KYNNIR Proderm sólarvörn hefur verið vinsæl við erfiðustu aðstæður og keppni þar sem reynir á gæði sólarvarna. BH - fæst í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 6.195,-og buxur á kr. 3.283,- BIKINI - NÝKOMIÐ AFTUR Laugavegi 178 - Sími: 551 3366Þú mætir - við mælum og aðstoðumwww.misty.isOpið frá 10-18 virka daga. lokað á laugardögum í sumar Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955 TÆKIFÆRISGJAFIR www.tk.is NÝTT MUNNBLÁSIÐ - HANDUNNIÐFæst eingöngu hjá IV V ha nd un ni ð fr á Íta líu Kynningarblað Heilsuhótel Íslands, www.sprengur.is, Belladonna og Femarelle. KONUR FIMMTUDAGUR 27. JÚNÍ 2013 Á BESTA ALDRI Þegar dóttir Svanhildar Svavars dóttur stakk upp á því að þær mæðgurnar færu saman í frí átti Svanhildur von á því að þær væru á leiðinni til Havaí. Hún hefur búið í Bandaríkjunum í tvo áratugi og taldi eðlilegt að dóttir hennar vildi skreppa út í sólina. Dóttir hennar, Sigríður Björns- dóttir, hafði þó aðrar hugmyndir og hvatti móður sína til að koma með sér á Heilsu-hótel Íslands í tvær vikur. Þar dvöldu þær fyrrihluta júní í góðu yfirlæti að sögn Svan-hildar. „Ég tilkynnti vinum og ættingjum að ég myndi hefja fríið á Íslandi á Heilsu- hótelinu og myndi hitta hópinn síðar. Upp- haflega ætlaði ég að ferðast með dóttur minni á heitari slóðir. Hún hvatti mig þó til að koma hingað og ég sé ekki eftir því. Þetta var stórkostleg dvöl, andrúmsloftið var gott og starfsfólkið frábært, sérstaklega notalegt og þægilegt “ Áhugaverðara en HonolúlúSvanhildur Svavarsdóttir hefur verið búsett í Bandaríkjunum í tvo áratugi. Hún ákvað að eyða hluta af sumarfríi sínu hérlendis með dóttur sinni á Heilsuhóteli Íslands og sér ekki eftir því. Andrúmsloftið var gott og starfsfólkið var frábært. 2 SÉRBLÖÐ Konur á besta aldri | Fólk Sími: 512 5000 27. júní 2013 149. tölublað 13. árgangur Kræsingar úr rabarbara Sigurlaug Margrét Jónasdóttir er hætt að stela rabarbara úr annarra manna görðum. Nú ræktar hún sjálf tröllasúruna og býr til margs konar kræsingar. 18 Vilja vörn fyrir bullum Íbúar við Tröllakór í Kópavogi kvarta undan fólki sem horfir á fótboltaleiki úr bílum sem lagt er í stæði íbúanna. 2 Mikil óvissa um sæstreng Ráð- gjafahópur segir Íslendinga geta grætt á bilinu 4 til 76 milljarða á ári á nýjum sæstreng. 8 5,6 milljarða arður Framtakssjóður Íslands greiðir 5,6 milljarða í arð til eigenda sinna, lífeyrissjóða, banka og tryggingafélags. 22 MENNING Helgi Rúnar Gunnarsson tónlistarmaður stígur á svið með Botnleðju í kvöld. 54 SPORT Gunnar Steinn Jónsson telur sig eiga fullt erindi í íslenska lands- liðið í handbolta. 48 Nú er opio allan sólarhringinn í Engihjalla Góð tilboð og frábær afsláttur. Opið til kl. 21 í kvöld 10, 30 og 100 stk pakkning fæst án lyfseðils í næsta apóteki SPJALDTÖLVUR Í SUMARFRÍIÐ 19.990 BARNATÖLVUR Í FLOTTUM LITUM FÓLK „Um leið og hún kom til okkar í fóstur leið mér eins og hún væri okkar. Ættleiðingin tók rúmt ár að ganga í gegn, sem er reyndar methraði,“ segir Sindri Sindrason sjónvarpsmaður. Hann og eigin- maður hans eru fyrsta samkyn- hneigða parið hér á landi til að ættleiða barn. Lög um ættleiðingu samkynhneigðra tóku þó gildi hér á landi árið 2006. Emilía Katrín, dóttir þeirra, kom til hjónanna í byrjun árs 2012, þá rúmlega þriggja ára. Hún er fjögurra og hálfs árs í dag. Sindri og eiginmaður hans höfðu sótt um að fá fósturbarn hjá barnaverndar- yfirvöldum haustið 2011 og fengu samþykki eftir mikla og nákvæma skoðun á högum sínum. „Þetta er strangt kerfi með mjög flottu og faglegu fólki, svo ekki sé talað um nákvæmu,“ segir Sindri. „Það liggur við að það sé skoðað í sokkaskúffuna hjá manni.“ Emilía á íslenska kynmóður og serbneskan kynföður. Sindri seg- ist hafa mætt miklum skilningi af hálfu móðurinnar, sem býr erlend- is. Faðirinn hefur aldrei verið inni í myndinni. „Við fundum strax að móðirin vildi fyrst og fremst að Emilíu liði vel. Hún elskar hana augljóslega, skilur að hún geti ekki séð um hana og er sátt við umhverfið sem hún er komin í,“ segir hann. „Hún sam- þykkti ættleiðingu og þess vegna fór þetta svona fljótt í gegn.“ Emilía var búin að dvelja í einn og hálfan mánuð á heimili fyrir fósturbörn þegar hún kom til hjónanna. Hún var þá á eftir í mál- og talþroska, sem og félagslega, en Sindri segir að með markvissri örvun og vinnu hafi hún nú náð jafnöldrum sínum í þroska. „Það er ekki síst starfsfólkinu á leikskólanum Laufásborg að þakka, sem er í alla staði frábært, og við gætum ekki verið ánægðari með Örnu Guðrúnu, Ásdísi og öll hin sem þar starfa,“ segir hann. Spurður hvernig tilfinning það sé að vera meðal allra fyrstu samkyn- hneigðu paranna á Norðurlöndum til að fá að ættleiða barn segist Sindri aðallega vera hissa á því að fleiri hafi ekki farið í gegnum kerfið. „Það er ekki auðvelt fyrir karl- menn í okkar stöðu að eignast börn,“ segir hann. „En sem betur fer ætla stjórnvöld að lögleiða stað- göngumæðrun. Ef þetta hefði ekki gengið hér hefðum við farið til Ind- lands eða annað til að finna okkur staðgöngumóður. Það er alveg ljóst.“ - sv Fyrstir til að ættleiða barn Sindri Sindrason og eiginmaður hans eru fyrsta samkynhneigða parið hér á landi sem ættleiðir barn. Leið strax eins og hún væri okkar, segir Sindri. Hefðu fundið sér staðgöngumóður erlendis ef kerfið hér á landi hefði brugðist. FÓLK „Þetta verður eins og rokk- tónleikar. Sýn- ingin er úti, á torgi, og þar verða um það bil átta þúsund manns,“ segir Baltasar Kor- mákur, sem frumsýnir nýj- ustu kvikmynd sína, 2 Guns, á opnunar hátíð hinnar árlegu Locarno-kvik- myndahátíðar 7. ágúst. „Þetta er náttúrlega alveg svakalega gaman. Þetta er ein af stóru hátíðunum í Evrópu, ásamt kvikmyndahátíðinni í Cannes, í Berlín og fleirum,“ segir Baltasar. Fyrsta leikstjóraverkefni Balt- asars Kormáks, 101 Reykjavík, var valið til þátttöku í keppni kvikmyndahátíðarinnar árið 2000. - ósk / sjá síðu 54 Baltasar á Locarno-hátíðina: Búist við 8.000 gestum á frum- sýningu 2 Guns BALTASAR KORMÁKUR SKOÐUN Árni Páll Árnason segir boðaðar aðgerðir félagsmálaráðherra ekki nýtast þorra lífeyrisþega. 24 Ef þetta hefði ekki gengið hér hefðum við far- ið til Indlands eða annað til að finna okkur staðgöngumóður. Sindri Sindrason Bolungarvík 9° S 11 Akureyri 12° S 6 Egilsstaðir 13° S 5 Kirkjubæjarkl. 10° SA 6 Reykjavík 10° SA 8 VÍÐA VÆTA Í dag verður yfirleitt sunnan 8-15 m/s, hvassast NV-til og rigning fyrst um landið SV-vert. Dregur úr vindi síðdegis. Hiti 8-15 stig. 4 HEILBRIGÐISMÁL Geislafræðingar á Landspítalanum (LSH) ætla að ganga út 1. ágúst nema umtals- verð hækkun launa komi til. Katrín Sigurðardóttir, for maður Félags geislafræðinga, segir það hafa legið í loftinu síðast liðna fimm mánuði að á milli 40 og 50 geislafræðingar kveðji LSH 1. ágúst. Hún segir að viðræð- ur síðustu vikna og mánaða hafi skilað nokkrum árangri. „Við sjáum til lands með sum mál en aðal atriðið er hækkun á grunnlaunum, og þar skilur á milli. Geisla- fræðingar vita hvað þeir vilja en það er nokk- uð sem spítalinn segist ekki ráða við,“ segir Katrín. Hópurinn sagði upp í febrúar og áttu uppsagnirnar að taka gildi 1. maí. Fresturinn var framlengdur til 1. ágúst. „Við viljum umtalsverða grunn- launahækkun. En ég vil ekki nefna tölu í því samhengi,“ segir Katrín en staðfestir að það sé meiri hækk- un en þau 4,8% sem jafnlauna- átak fyrri ríkisstjórnar gerði ráð fyrir til handa kvennastéttum á heilbrigðis stofnunum. - shá Geislafræðingar á LSH ganga út nema umtalsverð launahækkun komi til: Grunnlaunahækkun í veginum KATRÍN SIGURÐARDÓTTIR SAMKYNHNEIGÐIR FAGNA Mikil fagnaðarlæti brutust út víða í Bandaríkjunum í gær eftir að hæstiréttur lands- ins komst að þeirri niðurstöðu að bann við hjónavígslum samkynhneigðra væri andstætt stjórnarskrá. Þessir íbúar Vestur- Hollywood í Kaliforníuríki voru meðal þeirra sem sýndu gleði sína á götum úti. Sjá síðu 6 NORDICPHOTOS/AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.