Fréttablaðið - 10.05.2014, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 10.05.2014, Blaðsíða 18
Á PLÖTUNA THIS IS ICELANDIC INDIE MUSIC VOL. 2 sem var að koma út. Inniheldur meðal annars lög frá Mammút, Mono Town og Vök. Glas af þessum græna drykk bragðast eins og piparmyntusúkkulaði. 2 bollar af spínati ½ banana, má vera frosinn ¼ avokadó ¼ bolli af ferskri myntu 1 tsk. af hreinni vanillu 1 steinlaus daðla Klípa af sjávarsalti 1 bolli af möndlumjólk 30 gr af 70% dökku súkkulaði Settu allt hráefnið saman í blandara nema súkkulaðið og láttu blandast vel saman. Settu smávegis af súkkulaðinu saman við og láttu hrærast meira. Helltu í glas og settu afganginn af súkkulaðinu ofan á til að toppa þetta. Heimild: Heilsutorg.is DÆGRADVÖL BENEDIKTS GRÖNDAL sem er ein rómaðasta sjálfsævisaga ís- lenskra bókmennta og var nýlega endurútgefin í kilju. Á OPNUN SÝNINGARINNAR ÁSMUNDUR SVEINSSON– MEISTARAHENDUR í Ásmundarsafni í dag klukkan 16. HELGIN 10. maí 2014 LAUGARDAGUR10. maí 2014 LAUGARDAGUR FARÐU HLUSTAÐU LESTU HORFÐU... Ólafur Örn Ólafsson, vínþjónn Missir sig úr spenningi „Ég ætla að setja upp mat- jurtagarð í vörubretti á svalirnar, missa mig úr spenningi yfir Pollapönki og leika við fjöl- skylduna.“ Friðrika Hjördís Geirsdóttir, dagskrárgerðarkona og sjónvarpskokkur Íþróttahelgi fram undan „Þetta verður íþróttahelgi í meira lagi. Á laugardaginn ætla ég að freistast til að fara í kajakferð ef veður leyfir. Svo ætla ég að hjóla Hvalfjörðinn á sunnudaginn með Cyclothon-liði Stöðvar 2.“ Valgerður Guðnadóttir, leik- og söngkona Frumraun í sushi-gerð „Í kvöld skelli ég mér í Euro- vision- partí þar sem ég mun þreyta frumraun í sushi-gerð og hvetja Pollapönkara til dáða í gríð og erg. Gunnar Helgason, rithöfundur og leikari Fagnar sigri Pollapönks „Ég ætla að reyna að lappa upp á ónýtan skúr sem ég á áður en ég sest við Eurovision. Sunnudagurinn fer í að fagna sigri Pollapönks.“ Sumardrykkur Á MYNDINA THE OTHER WOMAN Í BÍÓ. Það verður líklega nóg af auðum sætum í kvöld milli kl. 19 og 22 á meðan Eurovision er í sjónvarpinu. Sjö stig frá Rússum Samkvæmt alþjóðlegri OGAE- könnun sem var gerð meðal aðdáenda Eurovision í Evrópu áður en undan- keppnin hófst átti Ísland að lenda í 31. sæti. Fengum við aðeins sjö stig í könnuninni– og það frá Rússlandi. Samkvæmt þessu hefði Pollapönk ekki komist upp úr undankeppninni. Líkurnar hafa skánað til muna Pollapönk átti ekki að komast upp úr undankeppninni ef marka má líkurnar hjá hinum ýmsu veðbönkum fyrir hana. Þegar tölur helstu veðbanka voru teknar saman áður en Eurovision hófst, þar á meðal Bet365, Ladbrokes og Betfair, voru líkur Pollapönks nánast engar og þeir sem hefðu veðjað á að þeir myndu vinna Eurovision-keppnina hefðu getað allt að 400-faldað peninginn. Samkvæmt sömu veð- bankaspám í gær hafa líkurnar aldeilis breyst. Nú geta þeir sem veðja á Ísland til sigurs aðeins um 200-faldað peninginn og er talið líklegt að Ísland lendi í 18. sæti af þeim 26 löndum sem keppa. Blaðamenn höfðu enga trú Hefð er fyrir því að blaðamenn alls staðar að sem koma saman á Eurovision spái á ári hverju hvaða lönd komist upp úr undanriðlunum. Samkvæmt þeirri spá átti Ísland ekki að komast í úrslit en löndin sem blaðamenn tippuðu á voru Ungverjaland, Svíþjóð, Armenía, Úkraína, Aserbaídsjan, Rússland, Eistland, Svartfjallaland, Holland og Belgía. Það voru hins vegar Ísland og San Marínó sem komust áfram í stað Belgíu og Eistlands. Afskrifaðir af Evrópu en gáfust ekki upp Pollapönkarar keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision í kvöld. Fáir bjuggust við því að Pollapönkarar kæmust svona langt en þeir létu ekki deigan síga. Öll lögin, eins og þau voru flutt á báðum undanúrslitakvöldunum, eru hýst á Youtube-rás Eurovision-keppninnar. RÚSSAR VINSÆLIR Á YOUTUBE Mint Twist hefur tekið saman vinsældir Eurovision- keppendanna ef litið er til netheima. Hér má sjá hve oft hefur verið leitað að einstökum keppendum á Google. NETHEIMAR ELSKA MOLLY Google leit fjöldi 496.000 336.000 289.000 274.000 273.000 258.000 232.000 226.000 163.000 157.000 Bretland Finnland Svíþjóð Armenía Þýskaland Spánn Hvíta-Rússland Ítalía Holland Makedónía Hve oft hefur verið horft Ef maður vill losna við að óboðnir kettir komi inn í garðinn er ráð að dreifa appelsínu- berki gróft yfir blómabeðin. Kettir þola illa lyktina af berkinum. Vissir þú þetta um appelsínur? 2003 Hreiðar Örn Kristjánsson og Haraldur Freyr Gíslason taka þátt í undankeppni Eurovision með lagið Eurovísa með hljómsveitinni Botnleðju. Hljómsveitin lýtur í lægra haldi fyrir Birgittu Haukdal. 2013 27. DESEMBER Haraldur segir í samtali við Fréttablaðið að eftir tapið 2003 hafi með- limir sveitarinnar lagt á ráðin um að taka aftur þátt og sigra að tíu árum liðnum. „Nú náum við til svo margra. Við höfum náttúrulega líka gömlu aðdáendur Botnleðju. Þeir hafa ekki fyrirgefið neitt.“ 2014 8. FEBRÚAR Pollapönk keppir í undankeppni Eurovision og kemst í úrslit. 15. FEBRÚAR Pollapönk ber sigur úr býtum í undankeppninni og er á leiðinni til Kaup- mannahafnar. 15. MARS Myndband við lagið er frumsýnt. Búið er að horfa á myndbandið tæplega fjögur hundruð þúsund sinnum. 6. MAÍ Pollapönk stígur á svið á fyrra undanúr- slitakvöldi Eurovision í B&W-höllinni í Kaup- mannahöfn. Lagið Enga fordóma kemst áfram í úrslitakeppnina og að sjálfsögðu er Ísland lesið upp síðast af þeim tíu löndum sem komast áfram. 10. MAÍ Pollapönk keppir í úrslitum Eurovision. Fara þeir þvert á allar spár enn á ný? ➜ Pollapönkarar verða fjórðu á svið í kvöld. ➜ Öll sigurlög síðan árið 2004 hafa verið eitt af tíu síðustu lögunum til að hljóma í keppninni. ➜ Ef litið er á meðaltal síðustu fimm ára hefur sigur- vegarinn komið á svið nítjándi í röðinni. NIÐURRÖÐUNIN VINNUR EKKI MEÐ OKKUR Nr.4 HVORKI VEÐBANKAR NÉ SPÁR HITTU NAGLANN Á HÖFUÐIÐ RÚSSLAND Tolmachevy Sisters ARMENÍA Aram MP3 HOLLAND The Common Linnets AUSTURRÍKI Conchita Wurst SVÍÞJÓÐ Sanna Nielsen ÚKRAÍNA Mariya Yaremchuk SVARTFJALLALAND Sergej Cetkovic UNGVERJALAND András Kállay-Saunders PÓLLAND Donatan & Cleo ÍSLAND Pollapönk 390.000 194.000 190.000 91.000 123.000 152.000 154.000 177.000 248.000 530.000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.