Fréttablaðið - 10.05.2014, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 10.05.2014, Blaðsíða 66
| ATVINNA | Höfðaskóli auglýsir: Höfðaskóli á Skagaströnd er lítill skóli með 100 nemendum. Skólinn er vel búinn til kennslu og er vinnuaðstaða kennara góð. Á heimasíðu skólans, http://hofdaskoli.skagastrond.is, má sjá allar helstu upplýsingar um skólastarfið. Barnvænt umhverfi, gott samstarfsfólk og lág húsaleiga! Skagaströnd er kauptún með um 530 íbúum í tæplega þriggja klst. fjarlægð frá Reykjavík. Þar er öll almenn þjónusta í boði, s.s. leikskóli, íþróttahús og heilsugæsla. Nánari upplýsingar veita Hildur Ingólfsdóttir skólastjóri, vs. 452 2800, gsm 849 0370. Hægt er að senda umsóknir á netfangið hofdaskoli@skagastrond.is Leitað er eftir sérkennara og kennurum á yngsta - og unglingastig. Umsóknarfrestur er til 30.maí. Lausar stöður Höfðaskóli Skagaströnd Sími: 452 2800, fax : 452 2782 , íþrót tahús: 452 2750, www.hofdaskoli .skagastrond.is Net fang: hofdaskoli@skagastrond.is Seltjarnarnesbær auglýsir laus störf Seltjarnarnesbær seltjarnarnes.is Leikskóli Seltjarnarness (5959-280/290 soffia@nesid.is) • Þroskaþjálfi, fullt starf. • Leikskólakennara og leiðbeinendur vantar til starfa með yngri börnum skólans. Grunnskóli Seltjarnarness (595 9200 olina@grunnskoli.is ) • Myndmenntakennsla, fullt starf. • Danskennsla, hlutastarf. • Umsjónarkennsla á yngsta stigi, afleysingar skólaárið 2014-2015. • Umsjónarkennsla á miðstigi, afleysingar skólaárið 2014-2015. • Sérkennsla, 75% starfshlutfall. Grunnskóli Seltjarnarness – Skólaskjól (5959200 ruth@grunnskoli.is) • Tómstundafræðing og starfsfólk vantar í Skólaskjól, lengda viðveru fyrir nemendur í 1.-4.bekk. Tónlistarskóli Seltjarnarness (5959235 kari@nesid.is) • Aðstoðarskólastjóri, fullt starf. Félagsþjónusta Seltjarnarness – þjónustumiðstöð aldraðra. • Húsvörður, 75% starf. (595 9100 snorri@seltjarnarnes.is ) Öllum umsóknum ásamt fylgiskjölum skal skilað á heimasíðu Seltjarnarnesbæjar undir http://www.seltjarnarnes.is/ stjornsysla/starfsmenn/ibodi/ Umsóknarfrestur er til 25. maí næstkomandi. Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um störf. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og hlutaðeigandi stéttarfélaga. Dalvíkurbyggð Starf umsjónarkennara í Dalvíkurskóla Við erum að leita að frábærum umsjónarkennurum, frá 1. ágúst 2014, í okkar öfluga starfsmannahóp í Dalvíkur- skóla. Okkar vantar kennara bæði á yngra og eldra stig. Gildi Dalvíkurskóla eru: Þekking og færni, virðing og vellíðan Dalvíkurskóli er grunnskóli með um 250 nemendum í 1.-10. bekk. Skólinn vinnur samkvæmt hugmyndafræði Uppbyggingarstefnunnar, við erum Grænfánaskóli og leggjum mikla áherslu á skólaþróun. Í skólanum er unnið að tilraunaverkefni með spjaldtölvur í einum árgangi, unnið er að aukinni samkennslu árganga og teymisvinnu kennara og rík hefð er fyrir fjölbreyttum kennsluháttum. Dalvíkurbyggð er tæplega 2000 manna sveitarfélag á fallegum stað við Eyjafjörð, steinsnar frá Akureyri. Á Dalvík er frábær aðstaða til íþróttaiðkunar og útiveru, glæsilegt menningarhús og barnvænt umhverfi. Menntunarkröfur: • Réttindi til kennslu í grunnskóla. • Framhaldsmenntun er kostur. Hæfniskröfur: • Hæfni í samvinnu og samskiptum - reynsla af teymiskennslu er kostur. • Góð færni í bekkjarstjórnun - reynsla af vinnu eftir uppbyggingastefnunni er kostur. • Mikill áhugi á skólaþróun. • Áhugi á kennslu og vinnu með börnum. • Frumkvæði og samstarfsvilji. • Góðir skipulagshæfileikar. • Gleði og umhyggja. • Hreint sakarvottorð. Þekking og reynsla af notkun upplýsingatækni í skólastarfi, byrjendalæsi og/eða Orð af orði er æskileg en ekki skilyrði. Umsóknarfrestur er til 22. maí 2014. Nánar um skólann á heimasíðu: http://www.dalvikurbyggd. is/dalvikurskoli Upplýsingar gefur Björn Gunnlaugsson skólastjóri í síma 460-4983 eða bjorn@dalvikurbyggd.is . Senda skal umsókn og ferilskrá með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila á netfangið bjorn@dalvikurbyggd.is og verður móttaka umsókna staðfest. GRÖFUMAÐUR Urð og Grjót ehf óskar eftir að ráða vanan gröfumann Æskilegt væri að viðkomandi hefði meirapróf þó ekki skilyrði Nánari upplýsingar og umsóknir berist á netfangið urdoggrjot@urdoggrjot.is Við leitum að grafískum hönnuði til að ganga til liðs við okkur hjá Sveinbjörgu, íslensku fyrirtæki sem framleiðir hönnunarvörur. Um er að ræða 70-100% starfshlutfall í fjölbreytilegu og lifandi starfsumhverfi norður á Akureyri. Hjá fyrirtækinu starfa nú fjórir starfsmenn á mismunandi sviðum rekstrarins. Framundan eru spennandi tímar enda fyrirtækið ört vaxandi og að útvíkka starfsemi sína bæði heima og erlendis. HELSTU HÆFNISKRÖFUR · Menntun og starfsreynsla í grafískri hönnun · Góð færni á Illustrator, Photoshop og InDesign · Góð hæfni í mannlegum samskiptum Umsóknir ásamt ferilskrá og sýnishorni af verkum óskast sendar á sveinbjorg@sveinbjorg.is Umsóknarfrestur er til 20. maí 2014 Upplýsingar um starfið veita Sveinbjörg og Fjóla í síma 461 3449 www.sveinbjorg.is GRAFÍSKUR HÖNNUÐUR ÓSKAST Á AKUREYRI AFLEYSINGAR Í VERSLUN Verslanir www.sindri.is / Sími 575 0000 Viðarhöfða 6 - Reykjavík I Bæjarhrauni 12 - Hafnarfjörður Starfsmaður óskast tímabundið til starfa við sölu og afgreiðslu. Sindri flytur inn og selur byggingavörur, vélar, verk- færi og festingavörur ýmis konar. Fyrirtækið byggir á mikilli reynslu og þekkingu. Ráðið verður sem fyrst í starfið og er um sumarstarf að ræða. Starfslýsing Sölustörf og þjónusta við viðskipavini Sindra Tiltekt pantanna Upptekt á vörum Lagerstörf Almenn verslunarstörf Hæfniskröfur Jákvæðni og rík þjónustulund Góð almenn tölvukunnátta Samviskusemi Reynsla úr verslun er kostur Umsókn ásamt ferilskrá skal send á thk@sindri.is Nánari uppl. um starfið veitir þórður í síma 693 0597 á milli kl 8 - 17 Hársnyrtar ath! Stóll til leigu á mjög góðri stofu í Keflavík. Allar uppl. í s: 421 7117. ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa um 400 manns, víðsvegar um landið sem og erlendis. ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem var stofnað árið 1970 og hefur annast ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór- iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga. Upplýsingar um starfið eru veittar á skrifstofu ÍSTAKS, Bugðufljóti 19, 270 Mosfellsbæ og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Sækja skal um starfið á www.istak.is – undir „Starfsumsókn“ fyrir 20. maí næstkomandi. ALMENN SKRIFSTOFUSTÖRF ÍSTAK óskar eftir að ráða starfsmann í almenn skrifstofustörf á aðal- skrifstofu fyrirtækisins í Mosfellsbæ. Í starfinu felst vinna við bókhald auk annarra tilfallandi verkefna. Menntunar- og hæfniskröfur: 10. maí 2014 LAUGARDAGUR16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.