Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 30.04.1992, Blaðsíða 10

Fréttir - Eyjafréttir - 30.04.1992, Blaðsíða 10
Föstudaginn 24. apríl 1992 • FRÉTTIR ÞJÓNUSTUAUGLÝSINCAR - HANDHÆG SÍMANÚMER - UPPLÝSINGAR - AFGREIÐSLUTÍMAR O.FL. NEYÐARSÍMI © OOO SLðKKVILIÐ ©12222 LðGREGLAN © 11666 SJÚKRAHÚS © 11955 TTrrmTUT: UEKNASfMSVARI © 11966 FARSÍMI VAKT- HAFANDI LÆKNIS © 985-28955 Bjóðumeldri borgurum uppá 30% afslátt af allri þjónustu Erum meö opið á laugardögum Hórgreiðslustofan Emý Strandvegi 54 Timapantanír © 13089 Hárgreiðslu- og rakara- stofa i hjarta baelarins Hárgreiðslustofa Þorsteinu Kirkjuvegl 10 S11778 Öll almenn heimilistœkja og raflagnaþjúnusta EINAR HALLGRÍMSSON Verkstæði aö Hilmisgötu 2 S 13070 & heima S 12470 Farsími 985-34506 Bahá'í samfélagíð Opið hús í Bahá í .Tiiðstöð. Boðaslóð 7 (kjallara). Fyrsta fimmtudag í mánuði: Kl. 20:30, almennl umræðuefni. Þriðja fimmtudag i mánuði: Kl. 20:30, bænafundur og umræða. Heitt á konnunni LANDAKIRKJA EEzmnnEia NÆTURSALA UM HELGAR Bílaverkstœðið BRAGGINN Flötum 20 © 11535 Nýsmíði - Breytingar VIÐCERÐIR Teikna og smíða: Gfe Sólstofur, viðbygg- ingar, útihurðir, glugga. Þakviðgerðir og girðingar. Agúst Hreggvlðsson S 12170 (verkslæði) S 11684 (heima) MUNIÐ GREIÐSLUKORTA ÞJÓNUSTUNA Grófuþjónusta Elnars og Gudjóns Gröfuþjónusta og múrbrot 5 002-2100 6 002-2129 Heima S 12022 & 11883 Hellsugoeslu- stöðin Tímapantanir á opnunartíma kl. 08-17. Rannsóknarstofa, sýnataka kl. 09:30-10:00. Sklptistofa mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga frá kl. 09:30-10:30. Simatimar lcakna: Kl. 08:30- 09:00, 11:00-12:00 og 13:00-13:30. ÁRSÆLL ÁRNASON Húsasmíðamelstari Bessahrauni 2 SM2169 t MVB t ALHLIÐA TRÉSMÍÐI RÐIR n Fimmtudaginn 30. apríl. Kl. 18:00. Stuttmessa. - Fyrir- bænir og altarisganga. Sunnudaginn 3. maí. Kl. 14:00. Fjölskylduguðsþjón- usta. Sjálfboðaliðar gæta barna í Safnaðarheimilinu á meðan predikun er flutt. Miðvikudaginn 6. mai. Kl. 20:00. Aglow, kristilegur fundur kvenna. BETEL Fimmtudagur kl. 20:30. Biblíulestur. Mikill söngur frá unglingum safnaðarins. Föstudagur kl. 20:30. Unglingasamkoma. Laugardagur kl. 20:30. Brotning brauðsins. Sunnudagur kl. 16:30. Vakningarsamkoma, með fjöl- breyttu efni. Allir hjartanlega velkomnir. Betel Sá sem hefur boðorð mín og heldur þau, h£inn er sá sem elsk- ar mig. Jóh.14:21 AÐVENTKIRKJAN Laugardagur. Biblíurannsókn kl. 10. Okukennslu œflngatímar Stefán Helgason Brimhólabraut 38 Síml 11522 Okukennsla aefingatímar Kannl allan daglnnl Arnfinnur Frlðrlksson Strembugötu 29 siml 12055 AA fundir AA fundir eru haldnir sem hér segir í húsi félagsins að Heimagötu 24. Sunnudagakl. 11:00. Mánudaga kl. 20:30. Miðvikudaga kl. 20:30. Fimmtudaga kl. 20:30. Föstudaga kl. 23:30. Laugardaga, fjölskyldufundir, kl. 20:30. Brid f gærkvöldi lauk Sparisjóðsmótinu og þar með spilamennsku vetrarins hjá Bridsfélaginu. Áður en spilamennskan hófst afhenti formaður félags- ins, Ólafur Hreinn Sigurjónsson verðlaun fyrir þau mót sem haldin hafa verið í vetur og var jiað einkar hátíðleg stund. Síðan var tekið til við spilin og hart barist. Fyrir þessa umferð voru Jón og Óli Týr með dágóða forystu. En sennilega hefur Óli Týr verið cftir sig cftir langt og strangt skíðapró- gramm í Austurríki því þeir hröpuðu niður úr efsta sæti, alveg niður í það fjórða. En þessi varð S£AóífiM>AitLL Harðar Ingvarssonar Símí 11136 Bílaslmi 985-22136 Trésmíði Ragnar og Björgvin s/f ©13153 ©12953 Húsasmíðameistarar Viðgerðavinna - Nýsmíði - Þök Gluggar - Sólhýsi - O.flr. - O.flr. Gerum tilboð þér að kosínaðariausu Nýr sölullstl vlkulega Skrifstofa i Vestmannaeyjum að Heimagötu 22, gótuhæð. Viðtalstímí kl. 15:30-19:00 þriðjudaga til töstudaga S 11847. Skrifst. i Rvk. Garðastræti 13. Viðtalstimi kl. 15:30- 19:00 manudagas 13945 Jón Hjaltason, hrl. Löggiltur fasteignasali röðin þcgar upp var staðið: 1. Guðjón Hj - Hjörl.r J .... 419 st 2. Hilmar Rósm - Óli Kr .... 409 “ 3. Benedikt R - Sævar G .... 402“ 4. Jón Hauks - Óli Týr .... 397 “ 5. Anton Bj - RagnarH .... 394 " 6. Ólafur Kr. - Sigurgeir J .... 383 " 7. Ólafur H - Einar Friðþj .... 373“ 8. Sjörgvin - Jóhannes .... 351" 9. Rúnar V- Guðm. Valg .... 348" 10. Vilborg - Sigríður . . . . 346" 11. S gfús G - Jónas Þorst . . . . 341" 12. Þ-iríður J - Hildur . . . . 309 “ 13. Guðmundur - Rafn R .... 273" 14. Magnea B - Daníel L .... 215" 15. Þórhallur - Friðrik .... 215" 16. Svanbjörg - Hjálmfr .... 215" Minningarsjóður Sigurðar I. Magnússonar Björgunarfélag Vestmannaeyja Þóra Egilsdóttir Höföavegi 49 - ST12261 Sigríður Magnúsdóttir Brekkugötu 7 - S 11794 Emma Sigurgeirsdóttir Vestmannabraut 63a S12078 Svo sem sjá má hafa Guðjón og Hjörleifur tckið góðan sprett í lokin. Eins náðu þeir vel sarnan Hilmar Rósmundsson og gamla kempan Óli Kristins frá Húsavík, Þess má geta að þefta eru önnur verðlaunin sem Óli krækir í hjá félaginu þessa daga sem hann hefur gert hér stans. Hann hefur fáu gleymt. Og loksins sýndu þeir klærnar. þeir félagar úr Þrumufugiunum. Sigur- geir og co. Raunar spilaði Ólafur hafnarstjóri ekki með þetta kvöld, sendi Áma Óla í sinn stað og þá loksins fór eitthvað að ganga upp. Villa og Sigga voru óheppnar í gærkvöldi, hafa verið á hælum toppanna alla keppnina en misstu niður damp og hröpuðu niður fyrir vikið. Það sem Oddi er hvað minnisstæðast frá þessum vetri sem nú er lokið. er hve mikil gróska hefur verið í starfi Bridsfélagsins og hve margir nýir félagar hafa bæst við. Varla er að efa að þetta nýja og ágæta fólk sem er að hasla sér völl í bridsíþróttinni mun mæta tvíeflt til leiks að hausti. útgefandl: Eyjaprent hf. Vestmann- aeyjum. • Ritstjórl: Ómar Garðars- son. • Framkvœmdastjórl: Gísli Valtýsson. • Abyrgðarmenn: Ómar Garðarsson og Gísli Valtýsson. • Prentvlnna: Eyjaprent hf. Vest- mannaeyjum • Aðsetur rltstjórn- ar: Strandvegi 47 , II. hæð, sími 98- [liai!NIMlllll!fll 11210 • Telefaxnúmer: 98-11293. • Fréttir koma ut síðdegis alla fimmtudaga. Blaðinu er dreift ókeypis i allar verslanir Eyjanna. Auk þess fæst blaðið a afgreiðslu Flugleiða i Reykjavík, afgreiðslu Herjólfs í Reykjavík. Duggunni og Skálanum i Þorlákshöfn. Sportbæ á Selfossi, Ásnum á Eyrarbakka. Rit.ali í Hveragerði og versluninni Svalbarð við Framnesveg i Reykjavik. • Blaðið Fréttir er aðili að Samtökum bæjar- og héraðsfréttablaða • Fréttir eru prentaðar í 2700 eintökum. vori Eyjum '92 Handknattleiksdeild íþrótt- abandalags Vestmannaeyja hefur ákveðið að standa fyrir sýningu í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyj- um dagana 22.-24. maí þar sem fyrirtækjum. þjónustuaðilum, versl- unum o.s.frv. bæði í Eyjum og ann- ars staðar á landinu gefst kostur á að kynna sína starfsemi. Hefur hún hlotið yfirskriftina VOR í EYJUM 92. Sýningin er haldin í samvinnu við Atvinnumálanefnd Vestmannaeyja- bæjar en það er handknattleiksdeild ÍBV sem hefur tekið að sér að sjá um undirbúning og framkvæmd sýning- arinnar og framkvæmdstjóri er Þor- steinn Gunnarsson en upplýsinga- fulltrúi Tómas Ingi Tómasson. Markmið sýningarinnar er að vekja athygli almennings á vörum, þjónustu og starfsemi fyrirtækja hér á landi og gefa sem gleggsta mynd af þeirri atvinnu- og þjónustustarfsemi sem fyrirtækin hafa upp á að bjóða, auk þess að stuðla að eflingu við- skipta milli lands og Eyja og auka tengsl og samvinnu þar á milli. Fyrirtæki og þjónustuaðilar eru hvattir til að íhuga vel þá möguleika sem felast í sýningu sem þessari. í fyrsta lagi þurfum við að standa saman og sýna Eyjamönnum hvað þið eruð að gera og hafið upp á að bjóða. í öðru lagi mun sýningin fá mikla umfjöllun m.a. í fjölmiðlum og því vekja athygli um land allt. Hugmyndin að þessari sýningu kviknaði þegar það var ljóst að á hverju ári streyma sölumenn hingað til Eyja, sem ganga í hús og fyrirtæki og bjóða upp á alit milli himins og jarðar, allt frá skrúfum upp í bíla. Hugmynd okkar er að sameina þessa litlu kynningar í eina góða sameigin- lega sýningu sem vonandi verður bæði seljendum og vaæntanlegum kaupendum til hagsbóta. Sýningin mun verða opin öllum fyrirtækjum landsins meðan húsrúm leyfir en jafnframt munum við bjóða upp á aðstöðu utandyra fyrir þau fyrirtæki sem þess óska. Einnig verð- ur fjölbreytt dagskrá á boðstólum fyrir sýningargesti til að gera sýning- una lifandi og skemmtilega. Nú þegar hafa um 35 fyrirtæki tilkynnt þátttöku sína og eftirspurn all mikil. Enn eru þó lausir sýningar- básar en mikilvægt er að sýnendur tilkynna þátttöku sem fyrst. Raðað verður niður á sýninguna eftir því sem pantanir berast. Verð fyrir sýningaraðstöðu í til- búnum sýningarbásum (innifalið er raflögn og rafmagn, öryggisgæsla, aðgöngumiðar fyrir starfsfólk) er kr. 7.000 ferm. Verð fyrir sýningarað- stöðu á útisvæði er kr. 1.000 ferm. Einnig verður aðstaða fyrir auglýs- ingaspjöld í aðalsal og utandyra og verður verð fyrir þau eftir samkomu- lagi. Nánari upplýsingar um sýningar- aðstöðuna og tilhögun sýningarinnar veitir framkvæmdastjóri (Þorsteinn Gunnarsson) og upplýsingafulltrúi (Tómas I. Tómasson) hjá kynningar- þjónustu T.V. Vestmannaeyjum í síma/fax 13211. Með von um jákvæð viðbrögð. Þorsteinn Gunnarsson Tómas I. Tómasson Old boys oefingar Leikmenn knattspyrnuliðs ÍBV sem er skipað leikmönnum 30 ára og eldri ætla nú að halda áfram sem frá var horfið og hafa nú ákveðið æfinga- tíma á Sunnudagsmornum kl. 11:00. Eins og flestir vita sem eitthvað fylgdust með strákunum á s.l. tíma- bili þá kræktu þeir í íslandsmeistarti- tilinn eftir mjög góðan árangur. En þeir sem hafa hugsað sér að stunda knattspyrnuna áfram og þá með þessum léttleikandi knattspyrnum- önnum þá eru þeir eindregið bent á fyrrnefndan æfingatíma.

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.