Skessuhorn


Skessuhorn - 01.04.2009, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 01.04.2009, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL Með al þeirra verk efna sem hlutu styrk Menn ing ar ráðs Vest ur lands þetta árið var gátta verk efni Snæ fell­ inga um líf ið við sjáv ar síð una. Þetta er vöru þró un ar verk efni í menn ing­ ar tengdri ferða þjón ustu, sem hef ur vinnu heit ið „Króka verk efn ið.“ Það er tveggja ára verk efni fyr ir þetta ár og næsta og hef ur auk þess hlot­ ið styrk IMPRU­Ný sköp un ar mið­ stöðv ar. Mik il vinna var lögð í um­ sókn ar ferli til að fá þann styrk en þetta verk efni er eitt þriggja verk­ efna sem hlutu þann styrk en upp­ haf lega var val ið úr 54 verk efn is­ til lög um. Mjög marg ir hafa kom ið að Króka verk efn inu og hef ur þeim fjölg að eft ir því sem lið ið hef ur á und ir bún ing inn. Verk efn ið á að standa und ir kostn aði við verk efn­ is stjórn, sam eig in lega fundi, hönn­ un og gerð sam eig in legs mark aðs­ efn is, mark aðs setn ingu og jafn vel til kostn aði við ein hverja sér fræði­ vinnu. Hins veg ar er reikn að með að þátt tak end ur leggi til verk efn­ is ins vinnu við vöru þró un á eig in verk efni, þar sem hver og einn þátt­ tak andi vinni að ein hverri vöru þró­ un hjá sér á vöru eða þjón ustu sem með ein hverju móti teng ist sjón um. Þá er reikn að með að þátt tak end­ ur í verk efn inu taki þátt í vinnu á sam eig in leg um vinnufund um verk­ efn is ins, þar sem unn ið verði að stefnu mörk un, sam eig in legri vöru­ þró un og mark aðs setn ingu. Nýta ná lægð ina við sjó inn Ætl un in er að nýta þá sér stöðu Snæ fells ness sem fólg in er í ná­ lægð inni við sjó inn til að efla í mynd svæð is ins og mark aðs setja það. Byggt verð ur á minj um, menn ingu og af urð um, sem tengj ast sjón um, til að skerpa á strand­ og sjáv ar­ ímynd svæð is ins. Þessi vinna verð­ ur svo nýtt til að efla ferða þjón ust­ una á svæð inu. Hug mynd in að baki nafni „Króka verk efn is ins“ er fiski­ lína sem lögð er með fram Snæ fell­ nesi og krók ar henn ar vísa á starf­ semi, staði og svæði sem með ein­ hverju móti byggja á eða tengj ast sjón um og strand menn ingu svæð­ is ins. Auð lind í sögu og menn ingu Átt haga stof an í Snæ fells bæ mun halda utan um þetta verk efni. „Hér er strand byggð með mikla menn ing ar arf leifð,“ seg ir Mar grét Björk Björns dótt ir at vinnu ráð gjafi SSV á Snæ fells nesi en hún hef­ ur í starfi sínu hjá SSV unn ið öt­ ul lega að und ir bún ingi Króka verk­ efn is ins. „Mark aðs setn ing á ferða­ þjón ustu hjá okk ur hef ur hing að til snú ist mik ið um nátt úru feg urð og Jökul inn sem er vel, en við eig­ um líka mikla auð lind fólgna í sögu og menn ingu svæð is ins og með þessu verk efni ætl um við að horfa til þeirr ar sér stöðu sem ná lægð­ in og líf ið við sjó inn skap ar okk ur. Við eig um hér að gengi leg ar minj­ ar um sjó sókn nán ast frá land námi. Einnig eig um við söfn þar sem saga og út gerð ar hætt ir fyrri ára eru tí­ und uð og hér eru lif andi hafn ir í dag, þannig að við ætt um að geta Á í búa fundi í Snæ fells bæ á þriðju­ dags kvöld í lið inni viku, var fólki efst í huga að nú sé mik il vægt að auka um ræðu, sam kennd og sam stöðu á Snæ fells nesi. Tæp lega 50 manns á breið um aldri tóku þátt í fund in­ um og fögn uðu mjög fram tak inu. Þetta var fyrsti af fjór um fund um sem haldn ir eru víð s veg ar um Snæ­ fells nes en það voru Kvarn ir, á huga­ hóp ur um fram tíð ina á Snæ fells nesi, sem stóðu fyr ir fund un um í sam­ starfi við sveit ar fé lög in. Yf ir skrift fund anna var „Snæ fells nes á tíma­ mót um ­ ham ingja í heima byggð“. Auk fund ar ins í Ó lafs vík er búið að halda fundi í Breiða bliki, Grund ar­ firði en síð asti fund ur inn af fjór um er á morg un, fimmtu dag í Stykk is­ hólmi. „Þátt tak end ur á fund in um í Ó lafs vík töldu að nýta þurfi kosti átt hag anna og auka þekk ingu heima manna á eig in sam fé lagi, um­ hverfi, sögu og þjón ustu. Bundn­ ar eru von ir við nýja átt haga stofu. Ýmis tæki færi felist í ferða þjón ustu, t.d. með fjöl breyttri gisti að stöðu og af þr ey ingu og jafn vel ein fald ir hlut­ ir eins og merk ing ar geti haft mik ið að segja,“ seg ir Sig ur borg K. Hann­ es dótt ir hjá Ildi í sam an tekt sem hún gerði að lokn um fund in um í Ó lafs­ vík. Hún seg ir að þeg ar horft hafi ver­ ið til Snæ fells ness alls vildu þátt­ tak end ur sjá aukna sam vinnu, sam­ hug og sam kennd. „Sér stak lega var lögð á hersla á sam starf í at vinnu­ mál um, ferða þjón ustu og menn­ ing ar mál um. Auk in sam vinna muni leiða til sam ein ing ar og sam eig in­ lega leggi svæð ið á herslu á sjálf bæra þró un. Bent var á að Green Glo be verk efn ið sé van nýtt tæki færi og að þar mætti virkja íbúa bet ur. Æski­ legt væri að ferða þjón ustu að il ar væru dug leg ir að vísa hver á ann an. Fram komu hug mynd ir um úti lista­ verk um allt Snæ fells nes þar sem þem að gæti t.d. ver ið þorsk ur inn. Hugs an lega mætti koma upp sam­ eig in leg um innri vef fyr ir Snæ fells­ nes. „Ver um já kvæð og dug leg“, sagði yngri kyn slóð in sem einnig vildi meiri sam gang milli skól anna á Nes inu. Kjarn inn í skila boð um fund ar ins var sá að ef í bú ar á Snæ­ fells nesi þekkja vel sitt svæði og eru stolt ir af því, þá skapi það grunn að ný sköp un og laði að gesti. Þannig megi stuðla að ham ingju í heima­ byggð.“ mmFót bolta stelp ur í 4. flokki Vík ings sáu um kaffi á í búa fund in um í Ó lafs vík, en af rakst ur inn er lið ur í fjár öfl un þeirra fyr ir fót bolta ferð sem þær fara í í sum ar til Sví þjóð ar. Ver um stolt af því sem við höf um og stönd um sam an Frá í búa fund in um í Snæ fells bæ. Ljósm. sig. Snæ fell ing ar leggja línu fyr ir ferða menn sýnt fólki og sagt frá út gerð ar­ sög unni allt frá land námi til vorra daga. Okk ur lang ar til að miðla sög unni og segja frá því sem fyr­ ir augu ber og erum til dæm is að vinna að gerð og þró un „Lófa leið­ sagn ar“ um svæð ið, sem bygg ir á gerð marg miðl un ar efn is sem hægt verð ur að hlaða nið ur í síma eða Ipod og skoða þar sem við á, en sú vinna er í hönd um ANOK, marg­ miðl un ar í Stykk is hólmi. Við ætl­ um að vinna með þessa menn ingu sem teng ist líf inu við sjó inn, segja frá lífs bar átt unni bæði til sjós og lands, en einnig lang ar okk ur til að gera gest um okk ar kleift að sjá og reyna ým is legt sem lýt ur að strand­ menn ing unni. Þá vilj um við líka nýta okk ur ná lægð ina við haf ið og gjöf ul fiski mið til að leggja á herslu á að ferða þjón ust an á svæð inu bjóði gest um sín um upp á fisk af heima­ slóð,“ seg ir Mar grét Björk. Teng ing ferða þjón ustu við sjáv ar út veg Hún seg ir að með sam starfi ferða þjón ust unn ar á svæð inu í þessu vöru þró un ar verk efni sé hægt að forð ast að sett ar verði upp sýn ing­ ar á sömu hlut um á mörg um stöð­ um á svæð inu. „Ferða menn eigi að geta rak ið sig eft ir lín unni án þess að rekast á það sama aft ur og aft ur. Þessi hug mynd um að leggja lín una kvikn aði fljót lega í und ir bún ingn­ um og sum ir vildu kalla þetta verk­ efni línuí viln un í ferða þjón ustu. Við hugs um okk ur að var an eða þjón­ ust an sem í boði er á hverj um stað sé sett í nokk urs kon ar neyt enda­ pakka. Þessi pakki er svo hengd ur á krók inn á lín unni og ferða mað ur inn get ur fylgt lín unni og val ið úr þann krók sem hon um finnst girni leg ast­ ur. Það sem er ekki síð ur spenn andi við þetta verk efni er að ná teng ingu milli ferða þjón ust unn ar og þeirra sem starfa við sjáv ar út veg eða eiga minj ar og sögu sem tengj ast sjáv ar­ út vegi. Þeg ar all ir eru í raun farn­ ir að vinna með sama við fangs efn­ ið og nota sama tungu tak þá skil ur fólk bet ur hvert ann að og ger ir sér bet ur grein fyr ir hve mikla sam leið það á hvort sem það vinn ur í ferða­ þjón ustu eða við eitt hvað tengt sjáv ar út vegi á svæð inu. Því við eru öll að vinna að því mark miði að efla byggð ina okk ar. En þetta er grunn­ hug mynd in að verk efn inu og mik ið starf framund an við að þróa þessa hug mynd og koma henni í fram­ kvæmd.“ seg ir Mar grét. Hún seg ir það hafa kom ið þægi­ lega á ó vart hve á hugi heima manna fyr ir þess ari hug mynd sé mik ill. Fólk sé að átta sig á því hvað verk­ efn ið geng ur út á og all ir séu mjög já kvæð ir. Y ar is fólk ið á ber andi Mar grét seg ir mikla lausa traffík ferða manna um Snæ fells nes og talið sé að í gegn um Snæ fells ness­ þjóð garð fari um hund rað þús und manns á ári. Meiri af þr ey ingu og þjón ustu hafi hins veg ar vant að á svæð ið og að fólk geti gert eitt hvað meira en njóta nátt úr unn ar, þótt það sé út af fyr ir sig mjög á nægju­ legt. „Við erum að reyna að svara eft ir spurn með því að fara í vöru­ þró un og bjóða upp á meiri þjón­ ustu á svæð inu og til gang ur inn er ekki síð ur að gera ferða þjón ust­ una á svæð inu meira at vinnu skap­ andi.“ Hún seg ir mik ið af svoköll­ uðu Y ar is fólki á ferð inni um Snæ­ fells nes. Þeg ar blaða mað ur verð ur eitt spurn inga merki, skýr ir hún út að Y ar is fólk sé það fólk sem ferð­ ist um land ið á eig in veg um á bíla­ leigu bíl um. Hún seg ir þetta fólk hafa orð ið meira á ber andi eft ir að lok ið var í fyrra við að leggja slit­ lag á veg inn fyr ir Jök ul. „Fólk, sem er með gisti staði hérna á svæð inu hef ur ver ið að segja mér frá því að mjög al gengt sé að fólk sem komi á eig in veg um hafi ver ið í hóp ferð um svæð ið fyr ir 5­10 árum. Það sé nú búið að safna sér pen ing um til að ferð ast aft ur til Ís lands á eig in veg um og sé að skoða bet ur staði sem það hafi stopp að stutt á í hóp­ ferð inni.“ Fleiri krók ar bæt ast við Mar grét seg ir að með króka verk­ efn inu sé bæði ver ið að höfða til Ís­ lend inga og út lend inga. Stutt sé á stærsta mark aðs svæð ið á höf uð­ borg ar svæð inu og æ al geng ara sé að fólk komi í helg ar ferð ir á Snæ­ fells nes og jafn vel dags ferð ir. „Við erum að velta fyr ir okk ur hvort við ætt um að byrja á mark aðs setn­ ingu strax í sum ar því auð vit að höf­ um við fullt af stöð um hér á Snæ­ fells nesi sem við get um hengt á lín­ una strax. Ann að þarf að und ir búa og fara í frek ari vöru þró un með til að hengja þá króka á lín una þeg ar und ir bún ingi er lok ið. Þetta verð­ ur öfl ug vöru þró un næstu tvö ár og á þeim tíma þurf um við að bæta við fleiri val kost um af vöru og þjón ustu sem bygg ir á strand menn ing unni á svæð inu. Til dæm is sótt um við líka um styrk til Menn ing ar ráðs til að halda nám skeið í gerð minja gripa úr fisk bein um, því við vilj um gjarn­ an geta boð ið upp á vör ur af svæð­ inu sem tengj ast þessu við fangs­ efni, eru sann ar og falla inn í þessa í mynd og við stefn um á að halda þetta nám skeið í haust,“ seg ir Mar­ grét Björk Björns dótt ir, at vinnu­ ráð gjafi SSV á Snæ fells nesi. hb Króka verk efn ið í hnot skurn. Lín an lögð með fram Snæ fells nesi og krók arn ir vísa ferða mönn um leið ina. Mar grét Björk Björns dótt ir, at vinnu ráð gjafi SSV á Snæ fells nesi. Umfjöllun þessi er styrkt af

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.