Skessuhorn


Skessuhorn - 01.04.2009, Blaðsíða 19

Skessuhorn - 01.04.2009, Blaðsíða 19
19 MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL Breiða fjarð ar ferj­ an Bald ur er stór hlekk ur í sam göngu mál um á sunn­ an verð um Vest fjörð um. Hinn 18. mars sl. spurði ég sam göngu ráð­ herra í fyr ir spurn ar tíma á Al þingi um á fram hald andi sigl ing ar Bald­ urs og þann samn ing sem Sæ ferð­ ir ehf eru með við Vega gerð ina, en sá samn ing ur renn ur út um næstu ára mót. Svar ið sem ég fékk var að vilja yf ir lýs ing hefði ver ið gef in út um að fram lengja samn inginn til maí 2011. Árið 2008 voru farn­ ar 348 ferð ir og yfir 50.000 manns fóru með ferj unni, þannig að þörf­ in er aug ljós. Í lok jan ú ar barst þing mönn um NV­kjör dæm is og sam göngu nefnd Al þing is á lykt un frá bæj ar ráði Vest­ ur byggð ar þar sem því er harð lega mót mælt að ef þau á form séu uppi um að leggja af ferju sigl ing ar milli Stykk is hólms og Brjáns lækj ar vegna nið ur skurð ar á rík is út gjöld um. Sam kvæmt upp lýs ing um frá Sæ­ ferð um ehf varð andi sigl ing ar ferj­ unn ar Bald urs yfir Breiða fjörð tel ur Vega gerð in að hún geti ekki geng ið til samn inga við Sæ ferð ir um fram­ leng ingu á samn ingn um milli þess­ ara að ila. Frá ár inu 2001 hef ur rík­ is sjóð ur styrkt ferð ir Bald urs með sér stök um samn ingi við rekstr ar­ að ila ferj unn ar. Þeg ar samn ing ur­ inn var fram lengd ur árið 2005 var gert ráð fyr ir því að stuðn ing i rík­ is ins myndi ljúka í lok árs 2009, en sam kvæmt samn ingn um var dreg ið úr stuðn ingi sl. sum ar. For send ur fyr ir þess um stig lækk andi stuðn ingi við ferju sigl ing ar voru þær að vega­ bæt ur hefðu orð ið á sunn an verð um Vest fjörð um, en taf ir hafa orð ið á þeim úr bót um. Hinn 24. febr ú ar sl. voru opn­ uð til boð í end ur gerð um 15,9 km kafla á Vest fjarð ar vegi frá Þverá í Kjálka firði að slit lagsenda við Þing­ mannaá í Vatns firði, en því verki á að vera að fullu lok ið 30 nóv em ber 2010. Það er því fyr ir sjá an legt að vega fram kvæmd um á þess ari leið verð ur ekki lok ið þeg ar samn ingi við Sæ ferð ir lýk ur um næstu ára­ mót. Það yrði aft ur för ef sigl ing arn ar legð ust af nú þeg ar þörf er á að efla ferða þjón ust una í land inu. Sigl ing­ ar ferj unn ar Bald urs eru gríða lega mik il væg ar fyr ir íbúa og ekki síð­ ur fyr ir fyr ir tæki á þessu svæði og þá sér stak lega fyr ir sjáv ar út vegs­ fyr ir tæki sem þurfa nauð syn lega að koma af urð um sín um á mark að og skipt ir þá oft sköp um að koma af­ urð un um sjó leið ina, en ferj an hef­ ur tryggt heils árs sam göng ur við sunn an veða Vest firði und an far in ár. Þessi sam göngu máti er gríð ar lega mik il væg ur fyir íbúa á þessu svæði. Þess vegna er nauð syn legt að eyða ó svissu og skrifa und ir samn ing inn strax. Her dís Þórð ar dótt ir, þing mað ur Sjálf stæð is flokks ins í Norð vest ur kjör dæmi. Að búa börn um gott námsum­ hverfi er verð ugt verk efni en þátt ur náms í vel ferð ein stak linga og sam­ fé lags ins verð ur sí fellt þýð ing ar­ meiri. Marg ir hafa nýtt sér það um­ breyt inga skeið sem við nú göng um í gegn um til að bæta við sig námi en nám þarf ekki endi lega að fel ast í því að setj ast á skóla bekk. Við get­ um tek ið okk ur fyr ir hend ur ný við­ fangs efni sem svo sann ar lega geta eflt okk ur sjálf sem ein stak linga og skil að þjóð hags leg um á vinn ingi. Um allt land vinna for eldr ar sjálf­ boða liða störf í skóla sam fé lag inu hvort held ur er á veg um for eldra fé­ laga, í skóla ráð um eða skóla nefnd­ um. Ó tal in eru þá öll þau störf sem bekkj ar full trú ar for eldra leggja af mörk um í þágu bekkjarins.Væru þessi störf met in til fjár eða tek­ in inn í þjóð hags reikn inga mætti ef laust sjá þar nýj ar töl ur. Sjálf­ boða liða störf í þágu barna og ung­ linga eru ó met an leg hvort held ur það teng ist skól um, í þrótt um eða annarri frí tíma þjón ustu. Lands sam tök for eldra vilja þakka öll um sem lagt hafa sam starfi heim­ ila og skóla lið og þakka öll um þeim for eldr um sem nú sem endranær hafa lagt af mörk um ó mæld ar stund ir með virkri þátt töku í skóla­ sam fé lag inu t.d. við að auka fé lags­ líf og sam starf með al nem enda, kenn ara og for eldra. Stuðn ing ur for eldra við skóla starf ið skil ar sér marg falt til baka í betri líð an og bætt um náms ár angri barn anna. Að for eldr ar og kenn ar ar vinni sam­ an að vel ferð nem enda skil ar sér í bættu sam fé lagi og heilla væn legri upp vaxt ar skil yrð um barna. Hvað er það ann að en for varn ir og fal in auð lind? Í há deg is fyr ir lestri hjá ÍSÍ fyr­ ir nokkru ( april 2007) hélt Þór­ dís Gísla dótt ir fyr ir lest ur um hag­ rænt gildi í þrótta í ís lensku sam­ fé lagi sem byggð ist á rann sókn um Þór dís ar þar sem hún tók sam an vinnu fram lag sjálf boða liða í stjórn­ um og nefnd um í þrótta hreyf ing ar­ inn ar. Taldi hún heild ar virði sjálf­ boða liða starfs ins vera 7 ­8 millj arða á ári. Ætla má að sú tala verði ekki lægri séu tek in sam an öll þau dags­ verk sem unn in eru á vett vangi for­ eldra sam starfs í skól um. Hægt er að nálg ast glær ur Þór dís ar og fyr ir­ lest ur henn ar á heima síðu ÍSÍ. Oft er tal að um að skól inn sé hjart að í hverf inu og vissu lega hef­ ur nærum hverf ið mik il á hrif á okk­ ur öll. Við vilj um huga að hverju öðru, ná grönn um og þeim sem standa okk ur næst. Bekkj ar sam fé­ lag barna okk ar er stór hluti af dag­ legu lífi þeirra og okk ar. Þess vegna er svo mik il vægt að þar ríki ná unga­ kær leik ur og góð ur bekkj ar brag ur. Um þess ar mund ir standa yfir vina­ vik ur í mörg um skól um og á vinnu­ stöð um. Fólk send ir vin um sín um kær leiks rík orð eða ger ir góð verk. Er það ekki einmitt það sem gef ur líf inu gildi? Nú þeg ar harðn ar á daln um og marg ir for eldr ar eru at vinnu leit­ andi hvetj um við fólk til að vera vak andi yfir vel ferð barna og skóla­ stjórn end ur hvatt ir til að huga að þeim mannauði sem býr í for eldr­ um. Það er mik ið í húfi að skól inn eigi frum kvæði að sam starfi heim­ ila og skóla og virkji for eld rana til sam starfs. For eldr ar þurfa að hafa góða að komu að skóla starf inu. Einnig hvetj um við for eldra til að bjóða í aukn um mæli fram að stoð sína í þágu skóla starfs ins. Sjálf­ boða liða störf eru gef andi og það vita all ir þeir mörgu sjálf boða lið ar sem láta gott af sér leiða víðs veg ar í sam fé lag inu. Helga Mar grét Guð munds dótt ir Pennagrein Er sam starf heim ila og skóla fal in auð lind? Pennagrein Það þarf nýj an samn ing um á fram hald andi sigl ing ar Bald urs Skessuhorn hefur tekið upp nýtt smáauglýsingakerfi og er nú hægt að setja mynd með. Smáauglýsingar gagnast hvort sem þú þarft að selja eða kaupa bíl, barnavörur, heilsuvörur, húsnæði eða hvaðeina annað. Smáauglýsingar Skessuhorns njóta sívaxandi vinsælda og eru þúsundir manna sem nýta sér þær í hverri viku. Auglýsingar eru skráðar í gegnum www.skessuhorn.is Skráning fyrir klukkan 12:00 á þriðjudögum tryggir birtingu í næsta blaði. Markaðstorg Vesturlands Þarftu að selja eða kaupa? Nýjung!Smáauglýsingar nú einnig með mynd Verð á textaauglýsingu 950 kr. - Verð á textaauglýsingu með mynd 2.500 kr.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.