Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.06.2000, Síða 32

Læknablaðið - 15.06.2000, Síða 32
EKKI MÆÐAST í OF MÖRGU! CLARITYN - GEGN OFNÆMI Clarityn er öruggt lyf viö ofnæmiseinkennum eins og ofnæmis- bólgum í augum og nefi, ofsakláöa og ofnæmiskvefi. • Clarityn hefur ekki slævandi áhrif • Clarityn er fyrir fullorðna og börn frá 1 árs aldri • Clarityn fæst sem töflur, freyöitöflur og mixtúra Freyðitöflur: R 06 AX 13. Hver freyðitafla inniheldur: Loratadinum INN 10 mg. Mixtúra: R 06 AX 13. 1 ml inniheldur: Loratadinum INN 1 mg. Töflur: R 06 AX13. Hver tafla inniheldur: Loratadinum INN 10 mg. Eiginleikar: Lyfiö er þríhringlaga andhistamín lyf með sérhæfða blokkun á Hl-viðtaka. Þaö hefur kröftuga og langvarandi andhistamínverkun. Þaö hefur hvorki andkólínvirk, adrenvirk né serótónínlík áhrif. Slævandi verkun lyfsins er mjög væg. Áhrif lyfsins koma fram u.þ.b. 1 klst. eftir inntöku og ná hámarki á 8 klst. Aðgengi eykst um 20% ef lyfið er tekiö meö mat. Ábendingar: Ofnæmissjúkdómar, einkum ofsakláði, ofnæmiskvef og ofnæmisbólgur í nefi. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Varúð: Getur skert hæfni einstaka sjúklinga til aksturs bifreiða og/eöa stjórnunar véla. Gæta þarf varúðar hjá börnum með nýrna- og lifrarsjúkdóma. Sjúklingar meö skerta lifrarstarfsemi þurfa minni skammta. Mælt er meö að gefa helming af ráðlögðum dagsskammti (5 mg) á dag, eða 10 mg annan hvern dag. Meðganga og brjóstagjöf: Ekki er vitaö hvort lyfiö er öruggt barnshafandi konum og ætti einungis aö nota þaö ef gagnsemi þess fyrir móöur er talin vega meira en hugsanleg hætta fyrir fóstriö. Lyfið skilst út í brjóstamjólk í óverulegu magni og er talið ólíklegt að lyfjaáhrifa gæti hjá barni við venjulega skömmtun lyfsins. Aukaverkanir: Algengar (>1%): Almennar: Munnþurrkur. Miðtaugakerfi: Höfuðverkur. Sjaldgæfar (0,1-1%): Almennar: Svimi. Mjög sjaldgæfar (<0,1%): Hjarta- og æðakerfi: Hraður hjartsláttur. Meltingarfæri: Ógleði. Húö: Útbrot. Miðtaugakerfi: Depurð. Kynfæri: Truflun á tíðum. Milliverkanir: Alkóhól eykur ekki verkun lyfsins. Sýnt hefur verið fram á að styrkur lyfsins í blóðvökva hækkar við samtímis gjöf ketakónasóls, erýthrómýcíns eöa címetidíns, en án þess að valda aukaverkunum. Gæta skal varúöar viö samtímis gjöf lyfsins og annarra lyfja sem vitaö er aö draga úr niöurbroti í lifur. Hætta skal gjöf lyfsins 48 tímum áður en sjúklingur gengst undir húöofnæmispróf. Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegur skammtur er 10 mg einu sinni á dag. Skammtastærðir handa börnum: Börn 15 ára og eldri: 10 mg 1 sinni á dag. Börn 2-14 ára: Þyngd >30 kg: 10 mg 1 sinni á dag. Þyngd <30 kg: 5 mg 1 sinni á dag. Börn 1-2 ára: Þyngd 10-15 kg: 2,5 mg 1 sinni á dag. Athugið: Hver freyðitafla skal leyst upp í 1/2 glasi af vatni fyrir inntöku. Pakkningar og verö 1. apríl 1999: Freyöitöflur 10 mg: 10 stk. (þynnupakkaö) 932 kr. Mixtúra 1 mg/ml: 100 ml 932 kr. Töflur 10 mg: 10 stk. (þynnupakkaö) 816 kr., 30 stk. (þynnupakkaö) 2.243 kr., 100 stk. (þynnupakkað) 5.388 kr. Heimilt er að selja takmarkað magn lyfsins í lausasölu, ef hlítt er gildandi fyrirmælum þar að lútandi, sbr. ákvæði í viðauka 4 viö reglugerö nr. 421/1988 um gerð lyfseöla og ávísun lyfja, afgreiöslu þeirra og merkingu. Schering-Plough Umboðsaðili: ÍSFARM ellí.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.