Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 35

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 35
„Hann er kominn. “ - „Hann erfarinn. “ í fomsöguimi. En nýsköpunin sem kemur í stað vísunnar er ansi klaufa- leg. Er Gísli hefur farið með mönnum sínum að Þorgrími nef og einn þeirra drepið hann, er khppt inn í sérsmíðað samtal Barkar og Þórdísar, er skýra skal atburðarás: Þórdís: Þarf frekar vitnanna við? Er nú ekki ljóst hver sá seki er? Börkur: Undarlegur vitnisburður þessi. Þórdís: En ót\nræður. Sá seki kemur upp um sig með því að drepa þann sem seiðinn efldi. Börkur: Þannig virðist það vera. Þórdís: Einmitt. Þannig virðist það vera. Þórdís: Hvert ætlarðu? Börkur: Ut á Eyri að saiha liði. Þórdís: Er þess þörf tdl þess eins að stefna manninum? Böreur: Annars nær stefnan ekki fram að ganga. [-f Með samtalinu raka seiður Þorgríms og víg hans að minna óþægilega á samanburð fingrafara í leynilögreglusögu. Ekki bætir úr skák að í mynd- inni er aldrei kveðinn dómur yfir Gísla. Þar með er áhorfendum gert að trúa því að í samfélagi hennar þurfi ekld annan vitnisburð um sekt marrns en að einhver á hans vegum hafi drepið skratta nokkum sem efldi seið gegn óþekktum veganda. Þyki áhorfendum það „undarlegt“ er sleginn vamagh með því að Berki þykir það líka - enda þótt Þórdís sé aðeins ör- skotsstund að saxmfæra hann. Akveðin hvörf verða í Útlaganum þegar ljóst er að Gísh muni sekur ger. 'Valdir em úr fomsögunni lykilatburðir svo sem stefiiuför Barkar, kaup hans að Eyjólfi gráa sem hausaveiðara, Hergilseyjardvöl Gísla svo og lokabardagi hans, og þeim fylgt allgrannt. Umhverfi kann að vera annað, stöku útfærsluatriði sömuleiðis og samtölum breytt eða við þau bætt - meðal annars tdl að sýna persónur í nýju ljósi - en nýsköpunin er ekld meiri en svo að á löngum köflum orkar myndin frekast sem frjáls- leg lýsing fomsögunnar. Ymislegt er auðvitað einfaldað og skorið niður, öðm breytt og dálitlu bætt við. Draumum Gísla er fækkað lítdls háttar og vísur hans felldar brott. Draumkonum fomsögurmar, hinni betri, sem heitdr Gísla eilífri 19 Ágúst Guðrmmdsson 1981. 33
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.