Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Page 66

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Page 66
Eggert Þór Bernharðsson Tímarammi kvikmyndarinnar er nokkuð annar. Tónninn er gefinn í upphafi myndar þar sem Gógó og Charlie Brown koma nýgift inn í braggahverfið í bandarískri glæsikerru, Buick árgerð 1956 (í bókinni er það Lincoln, bls. 18). Brúðkaupsveislan er haldin í Karolínubragga, stærsta skálanum í Thulekampi. I veislunni orðar Charlie það tdð Badda að hann komi og heimsæki þau Gógó í Ameríku (mynd 0:02:00-0:08:40). Nokkru síðar fær Baddi bréf (mynd 0:15:22-0:15:54) og fer síðan vestur um haf (mynd 0:22:10-0:22:15). Þar er hann í nokk- ur ár, sennilega þrjú eins og í bókinni, að minnsta kosti er Gíslína „a new kid in town“, en hún er dóttir Dollíar og Grettis í myndinni og virðist vera um það bil þriggja ára (mynd 0:30:20-0:30:45). Jafnffamt bíður splúnkunýr Plymouth árgerð 1959 Badda úti á flugvelli þegar hann kem- ur frá Ameríku (mynd 0:29:56-0:30:10). Heima í Thulekampi 13 D flettir Baddi síðan dagblaði og sér að verið er að sýna í bíó kvikmyndirn- ar The Bad Seed og The Wayward Bus og hneykslast mjög, því hann sá þær „ages ago“ í Ameríku (mynd 0:31:00-0:31:25). Sú íýrri var gerð 1956 en sú seinni 1957.2"’ Það tók einmitt oft tvö til þrjú ár að fá myndir til Is- lands á þessum árum. Ekki er þó ljóst hvenær fyrri myndin var sýnd í bíó í Reykjavík en The Wayward Bus, eða Fólkið í langferðabílnum eins og hún nefndist á íslensku, var frumsýnd 4. inaí 1959 í Nýja bíói og stóð stutt við eða í fimm daga.26 Næsta tímaviðmið er síðan Kanasjónvarpið vorið 1963, en fram kemur í myndinni að sumir í minnstu bröggunum séu komnir með sjónvarp, hugsanlega er því eitthvað liðið á árið (mynd 0:31:21-0:32:05). Eftir þetta er erfiðara að greina ytri tíma verksins í myndinni, en svo virðist sem henni ljúki áður en bítlaæðið gengur í garð á Islandi, a.m.k. verður ekki vart við þetta æði og reyndar er aukin vel- megun þjóðarinnar í kjölfar síldarinnar ekki heldur mjög sýnileg. Aðstandendur myndarinnar vísuðu oftar en einu sinni til þess í viðtöl- um að verið væri að endurskapa fortíð sjötta áratugarins. Þegar leikstjór- inn var t.d. spurður út í notkun tónlistar í myndinni og hvort hún skipti ekki miklu máli þegar skapa þyrfti „andrúmsloft sjötta áratugarins“ svar- aði hann m.a.:27 „Dægurlög frá þessum tíma, sjötta áratugnum, skipa stóran sess. ... Þetta eru dægurlög áranna 1956-60, áður en Bítlarnir 25 Sbr. Blockbuster Enterminment Guide to Movies and Videos 1999. New York 1998, bls. 72, 1273. 26 Vísir 4. maí 1959, bls. 5. - Vísir 9. maí 1959, bls. 5. [Auglýsingar]. 27 Olafur Ormsson: „Að skapa andrúmsloít sjötta áratugarins." Mannlíf 13:8 (1996), bls. 22. 64
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.