Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Page 72

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Page 72
Eggert Þór Bernharðsson sumar persónurnar, í myndinni missa þær mest af þeirri reisn sem les- andi skynjar í bókunum. Persónurnar Tommi er dæmi um persónu sem getur stundum borið höfuðið hátt í bókunum þótt vissulega sé iðulega á honum troðið. I bókunum er hann ekki aðeins húseigandi heldur verslunarstjóri og rekur Tommabúð fjnir Gúnda&Gísla h/f (bls. 24, 27-28). Það er ekki fyrr en eftir áfallið þegar Darrni ferst í flugslysi í lok Gulleyjunnar, að hann fer að vinna hjá Slippn- um við að berja með járnkarli klaka og svell af teinum dráttarbrautanna (bls. 361). I kvikmyndinni er hann allan tímann óbreyttur verkamaður í Slippnum (mynd 0:15:05-0:15:15). Og Tomrni er potturinn og pannan í öflugu íþróttastarfi innan braggahverfisins og nýtur þess, eða eins og segir á einum stað í Þarsem djöflaeyjan rís (bls. 100): „Stórmenni heilsuðu honum á götu, það var meira að segja viðtal við hann í blöðunum þar- sem hann var kallaður hinn kunni æskulýðsfrömuður og íþróttaleið- togi.“ I myndinni er aðeins stuttlega gefið til kynna að hann sé með stráka í fótbolta (mynd 0:15:59-0:16:15). Hins vegar kemur skýrt ffam að hami ýtir undir að Hreggviður sinni kúluvarpi á nýjan leik (mynd 0:23:22-0:24:30). Það er einmitt í tengslum við íþróttirnar, ferð Kárakappa til Noregs, sem Tommi setur hnefann í borðið og gerir sjald- gæfa uppreisn gegn Línu sem vill banna honum að „fara að hitta Eggvan færeying og einhverjar tittlinganámur ..." (bls. 96). Tomrni sigrar í þeirri rimmu og kemur reyndar fram sem sterk persóna í tengslum við íþrótta- starfið. Næst setur Tommi hnefann í borðið þegar á að kaupa sjónvarp og tap- ar í raun þeim slag (bls. 217-219). I kvikmyndinni er sú sena notuð (mynd 0:31:02-0:32:05). Og það er Tommi sem kveikir á ameríska sjón- varpinu í myndinni og allt springur af því hann hafði engan straumbreyti og fær skammir frá Badda fyrir vikið (mynd 0:45:22-0:46:07). I bókinni er það Baddi sjálfur sem gerir þessi mistök fyrir framan hóp af fólki (bls. bls. 230-231). I myndinni lætur Tommi skipa sér að fara út í búð og kaupa bland fyrir Badda sem er að fara að halda partí (mynd 0:35:57-0:36:20). I bókinni fer hann af sjálfsdáðum af því að hann tekur ekki í mál að smábarnið Gillí fari í þessa sendiferð (bls. 157). I myndinni lætur Tommi hin ofsafengnu Badda-partí að mestu yfir sig ganga. A ein- 7°
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.