Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 74

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 74
Eggert Þór Bernharðsson mögmið með því láta Badda einan fara til Ameríku og gjörbre}Ta per- sónu Hveragerðar. I kvikmy'ndmni er hún dóttir Hreggviðs kúluvarpara og Grétu og þar með nágranni Daima sem verður strax skotinn í henni (mynd 0:05:15-0:06:34, 0:18:55-0:19:10, 0:47:58-0:48:10). í bókunum er Hveragerður aðeins hluti af Baddaklíkunni, með á böllum og í par- tíum og um tíma kærasta einkavinar Badda, Bóní Aloróni, sem kemur ekki við sögu í myndinni (bls. 161, 250, 264). I myndinni sýnir Hvera- gerður Danna áhuga framan af, en kvöldið efdr að hami sýnir átakanleg- an klaufaskap við að aka bíl og allir hlæja að honum, þ. á m. Hveragerð- ur, kemur hún heim af balli með Badda. Um nóttina þjáist Danni við að heyra í skötuhjúunum hinum megin við þilið og í brúðkaupi þeirra líð- ur honum afar illa (mynd 0:58:48-1:00:55). Auðmýking Danna er því meiri í mymd en í bók. Hið sama má segja um Gretti sem má þola nið- urlægingu í myndinni þrátt fýnir að eini bókanna gefi vart tilefni til þess, t.d. í herhliðinu að Keflavíkurflugvelli og í brúðkaupsveislu Badda og Hveragerðar (mynd 0:21:30-0:21:59, 1:05:10-1:06:00). Og þegar Bob kveður hina 16 ára Dollí í bókinni effir brúðkaupsveislu Gógó og Charlie ræðst Grétar þáverandi kærasti hennar á hann, grípur haustaki og skellir Kananum í forina með mjaðmahnykk (bls. 20). Þegar Bob kveður Dollí hins vegar í myndinni ætlar Grettir að ráðast á hann en dettur í drullupoll og allir hlæja að því hvað hann er mikill „aumingi og ræfill“ eins og Dollí skýrir út fyuir syni sínum Bóbó (mynd 0:09:10-0:09:25). I bókinni sýnir Dollí á sér óvænta hlið þegar hún borgar nýja blokk- aríbúð út í hönd enda hafði hún lagt reglulega inn á sparisjóðsbók af tekjum Grettis án þess að nokkur vissi (bls. 356). I myndinni flytjast Dollí og Grettir í bæjarblokk (mymd 1:29:28-1:29:35). Jafnvel Karolína spákona nýtur þess ekki að vera vel metin á sínu sviði og hafa tengsl á háum stöðum. I bókunum sækja til hennar finar frúr, bankastjórar og nafn hennar er á vörum bæjarbúa (bls. 30, 32, 209, 329). I myndinni sést hún tvisvar sinnum leggja spil, í fivra sinni fyrir Hveragerði og seinna með Dollí. Enginn utan braggahverfis virðist leita til hennar (mymd 0:12:23-0:12:50, 1:16:44-1:17:00). Enn hefur ekki verið minnst á slagsmálin, öskrin, bölvið, ragnið og fýlliríin sem óhjákvæmilega verða nálægari í mynd en bók enda mynd- miðillinn ágengur. Reyndar hélt Bubbi Morthens tónlistarmaður því fram skömmu eftir frumsýningu að sú mynd sem hér væri dregin upp á 72
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.