Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Síða 83

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Síða 83
Farandskuggar á tjaldi frásagnarmnar, en Páll, hínn áleitni sögnmaður skáldsögunnar er um margt sérstakur, meðal annars fyrir þá sök að hann segist vera framlið- inn. Sjónarhorni fyrstu persónu verður seint náð fram í kvikmynd þó svo að skref sé stdgið í þá átt með því að grípa tdl söguraddar (e. voice-over) sem lýsir því sem gerist á tjaldinu og gefur álit sitt á því.12 Framhðnir sögumenn eru ekkert einsdæmi í kvikmyndasögunni. I kvikmynd Billys Wilder Sunset Blvd. (1950), komum við fyrst að sögumanni (Wilham Holden) þar sem hann liggur dauður á grúfu í sundlaug með tvær kúlur í bakinu og eina í kviðnum.13 Eg hef annars staðar íjallað um trúverðugleika sögumannsins í skáld- sögunni, en eitt af því sem gerir afstöðu lesandans tál hans svo flókna er að erfitt er að segja til um hvort sú fullyrðing hans að hann sé látdnn sé sönn eða röng.14 Oáreiðanlegar söguraddir má vissulega finna í ýmsum 12 Astráður Eysteinss.on kallar þetta irtnröddun (e. voice-over) í grein sinni annars staðar í þessu riti. 13 I viðtali sem ég og Bjöm Þór Vilhjálmsson tókum við Friðrik Þór Friðriksson ræddi hann sögumanninn í kvikmyndinni Englum alheimsins (um fjórðungur af viðtalinu birtist í Morgunblaðinu, en ekki sá kafh sem vitnað er til hér): Friðrik: „Eg hef [...] alltaf verið á móti sögumönnum í leiknum myndum. Mér finnst að ef myndin skýri sig ekki sjálf sé erfitt að bjarga henni með slíkum viðbótum. En Einar Már og Einar Kárason era miklir aðdáendur sögumanna í kvikmyndum og á það hHega rsetur að rekja til Blikktrommunar sem Volker Schlöndorff gerði efrir sögu Grass, sem er vel heppnuð kvikmynd og virkar alveg með sögumanni. En ég tók þetta í fyrsta skápti í mál í Englum alheimsins vegna þess að þar er dauður mað- ur að segja frá og það er allt annað. Mér finnst þó alltaf að myndin eigi að segja sög- tma og ekld eigi að kjafta yfir hana sem er alltof algengt. Það er líka of mikið um það í íslenskri kvikmyndagerð að menn gera myndir og komast svo að því að þær virka ekki eins og handritið er skrifað. Þá er bætt við útskýringum og bröndurum til að fylla upp í eyður. Eg hef reyndar orðið mildari með árunum gagnvart sögumönnum." 14 Guðni Elísson 1997 bls. 186-187.1 skáldsögunni má finna þessar línur: „Vitfirring- 8l
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.