Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 90

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 90
Guðni Elísson sögulegri nauðhyggju verksins sem þó er alltaf margræð og írómsk. Heimurimi er geðklofa eins og Páll og skáldsagan varpar ljósi á það póst- móderníska geðklofaástand sem sögupersónan er hugsanlega hluti af. I ktdkmyndinni á Einar Már erfiðara um vik vegna þess að áhorfendur leitast við að setja ffásögnina í orsakasamhengi þar sem flækja myndar- imiar sprettur af k\mningunni. Af einingu atburðarásarinnar mættd þtd ætla að geðsýki Páls sé afleiðing af vonbrigðum í ástamálum eins og einn af gagnrýnendum kvikmyndarinnar benti á: í upphafi myndarinnar k\mnumst \dð „heilbrigðum“ Páli, við- kvæmum ungum manni sem leikur á trommusettið sitt í her- berginu heima hjá sér, er ástfanginn af stúlku sem er úr efri stéttum þjóðfélagsins og sem vinur hans segir að eigi efrir að kasta honum frá sér. Þegar það reynist rétt fer fftrst að bera á geðveiki Páls. Þessi hluti myndarinnar er veikastmr. Miðað við það sem á eftir kemur er einföldunin of mikil, manni er gefið í skyn að geðveikin spretti af ástarsorg.26 Slíkur lestur er nánast óhjákvæmilegur sé lesið út frá nauðhyggju hinn- ar dramatísku byggingar. Einar Már áttar sig á þessari hættu en í viðtali daginn fýrir frumsýningu myndarinnar hélt hann því fram að þegar sögulegur bakgrunnur skáldsagnapersónunnar félli í burtu, væri til dæm- is hætta á að „ástarsambandið í sögunni [fari] að vega of þungt og svo framvegis“.27 Ymsir gæm eflaust talið seinni hvörf m\mdarinnar nokkuð \dfirdrifin, en sjálfsvíg Péturs leiðir til ferðarinnar á Grillið og síðan að sjálfsvígi Rögnvalds sem kemur strax í kjölfarið. Segja má að dauði beggja búi áhorfandann undir sjálfsvíg Páls við sögulok. Þrjú sjálfsvíg á tæpum hálf- tíma orka kannski tvímælis en það hefur löngum verið mín skoðun að eitt af afrekum skáldsögunnar liggi í því hversu vel Einar Már kemst ffá þessari melódramatísku frásagnarfléttu, sem sýnir glögglega tengsl hans við söguhefð nítjándu aldar.28 Sú nauðhyggja sem gjarnan er byggð inn 26 Hilmar Karlsson 2000 bls. 16. 27 Ámi Þórarinsson 1999 bls. B 29. 28 Greining á melódramanskum einkennum sögunnar verður að bíða betri tíma, en hér skal tekið fram að ég nota orðið ekki í þeim niðrandi nútímaskilningi sem gjarn- an er lagður í orðið. Skilningur manna á hugtakinu hefur d\d>kað verulega á síðustu árum, en sem dæmi má nefha bók Peters Brooks, The Melodramatic Imagination. Brooks segir melódrama meðal annars vera form „upphafinnar tilfinningasemi og 88
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.