Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 106

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 106
Dudley Andrew in sé að metast við bókmenntaverk eða að áhorfendur vænti þess að gera slíkan samanburð. Tryggð aðlögunar er venjulega hugsuð útfrá „bók- staf‘ eða „anda“ textans, rétt eins og aðlögun sé útlagning eða túlkun á lagalegu fordæmi. Bókstafurinn virðist innan seilingar k\dkm}mdarinnar, því hægt er að líkja eftir honum á tæknilegan hátt. Hér má finna skáld- skaparþætti sem yfirleitt er unnið með í hverju kvikmyndahandritd: Per- sónur og tengsl þeirra, þær landfræðilegu, félagslegu og menningarlegu upplýsingar sem skapa samhengi skáldskaparins, svo og þá frásagnarlegu grunnþætti sem afrnarka sjónarhorn sögumanns (tíð, þátttöku og þekk- ingu þess sem segir söguna o.s.frv.). Þegar öllu er á botninn hvolft getur bókmenntaverkið auðveldlega orðið að handriti sem skrifað er á dærni- gerðu handritsformi, en Bazin kvartaði einmitt yfir þessu í sambandi tdð umbreytingar sem eru trúar frumtexta sínum. Beinagrind frumtextans getur í mismiklum mæli orðið að beinagrind kvikmyndar. Erfiðara er að halda tryggð við andann, við tón frumtextans, gildi hans, myndmál og hrynjandi því það er þarri þw að vera vélrænt ferli að finna stílræn jafngildi þessara óáþreifanlegu þátta í kvikmynd. KHk- myndagerðarmaðurinn hlýtur þá að beita innsæi sínu tii að endurvekja þær tilfinningar sem búa í frumverkinu. Færð hafa verið margvísleg rök fyrir því að þetta sé hreinlega ekki hægt eða að það feli í sér kerfisbundna víxlun mállegra og kvikmyndalegra táknmynda, eða að þetta sé afurð listræns innsæis eins og þegar Bazin fannst snævi þakin leikmyndin í Symphonie Hjarðsymfónía [Pastorale] (1946) endurskapa fullkomlega ein- falda þátíð allra sagnorða í þessari sögu Gides.8 Það er hér sem sérkenni þessara tveggja táknkerfa skiptir sköpum. Kvikmyndin er yfirleitt talin leiða frá skynjun til merkingar, frá ytri stað- reyndum að innri hvötum og afleiðingum, frá þw gefna í heiminum til merkingar sögu sem skorin er úr þessum heimi. Bókinenntir vinna þver- öfugt. Þær hefjast með táknum (bókstaf eða orðum) sem mynda fullyrð- ingar sem er ætlað að leiða fram skynjun. Sem afurð mannlegs tungu- máls þalla þær eðlilega um mannlegar hvatir og gildi og reyna að varpa þeim út í hinn ytri heim, að búa til heim úr sögu. George Bluestone, Jean Mitry og fjölmargir aðrir telja andstæðu bók- mennta og kvikmynda augljósasta í aðlögunum.9 Því veitir það þeim sér- 8 Sami, s. 67. 9 George Bluestone, Frá skáldsögu til kvihttyndar [Novels into Fihn], Berkeley: Univer- sity of California Press, 1957 og Jean Mitry, „Um vandann við að aðlaga í kvik-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.