Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Page 128

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Page 128
Brian McFarlane Hann heldur áfram og íhugar „eftirspumina“ eftir leikinni kvikmynd í ftillri lengd, „sem var aðeins ein af mörgum hugsanlegum greinum“’' en hefur þó ríkt yfir allri kvikmjmdaframleiðslu. „Grunnformúlan hefur ekkert breyst en hiin felst í því að búa til stóra samhangandi heild sem segir sögu og er kölluð „kvikmynd“. „Að fara í bíó“ er að fara og sjá þess háttar sögu.“38 Þótt kvikmyndin hefði getað fundið annað hlutverk sæk- ir hún vald sitt og áhorfendafjölda í sagnalistina, eins og Metz bendir á. Borgaraskapur hennar hélt henni óhjákvæmilega frá klækjabrögðum og því að taka upp söngleikjaatriði eða axrnað slíkt, og hvatti hana þess í stað til þeirrar lýsandi frásagnar sem náði hátindi sínum í klassískum skáld- sögum nítjándu aldarinnar. Ef kvikmyndin óx ekki úr hinu síðara þá óx hún að því; og það sem skáldsagan og kvikmyndin eiga hvað augsýnileg- ast sameiginlegt er getan og tilhneigingin til að segja frá. Og frásögnin er, á vissum stdgum, óneitanlega ekki aðeins meginþátturinn sem skáld- sögur og kvikmyndir byggðar á þeim eiga í sameiningu heldur það helsta sem hægt er að flytja á milli. Ef við lýsum frásögn sem röð atburða í orsakasamhengi sem taka til varanlegs hóps persóna sem móta og eru mótaðar af atburðarásinni, sjá- um við í hendi okkar að slík lýsing getur jafht átt við hvort heldur frá- sögnin birtist í bókmenntatexta eða kvikmyndatexta. Oánægjan sem loð- ir við skrif um kvikmyndir sem aðlagaðar eru eftár skáldsögum virðist samt sem áður að mestu spretta af hugmyndum um „rangfærslur“ upp- haflegu frásagnarinnar. Orð eins og „rangfærslur", „afbökun“ og jafhvel „nauðgun“ sveipa ferhð sjálft þykkum hjúpi hörmulegrar áreimi sem sprettur kannski af brostnum vonum áhorfandans varðandi bæði persón- ur og atburði. I slíkri óánægju birtist endurómur flókins misskilnings á hlutværki frásagnar í þessum tveimur miðlum, á því í hverju grundvallar- munur þeirra liggur, en einnig dómgreindarskortur um hvað hægt er að flytja á milli og hvað ekki. Svo ég byrji á síðasta atriðinu: Við verðum að greina á milli þess sem er hægt að yfnfæra úr einum miðli til annars og þess sem umyrðalaust krefst beinnar aðlögimar. Hér á eftir verður orðið „yfirfæra“ notað urn það þegar greinilega er auðvelt að sýna vissa fhásagnarþætti skáldsögu í kvikmynd, en hið algenga orð „aðlögun“ verður notað um það þegar 3' Sami staður. 38 Sami, s. 45. I2Ó
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.