Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 153

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.01.2001, Side 153
„Eiginlega aðhyllist ég ekkiþetta aðlögunarhugtak“ innar sem var á undan sinni samtíð: Frikki var til dæmis held ég fyrstur til að nota hina svokölluðu „surf ‘ tónlist á þann hátt sem skömmu síðar komst mjög í tísku, og margir halda að Tarantino hafi byrjað með í Pulp Fiction. Annars er langt síðan ég sá Skyttumar, hún hefur til dæmis aldrei ver- ið gefin út á myndbandi. Að sama skapi hefur fyrsta skáldsagan mín, Þetta eru asnar Guðjón, verið ófáanleg í einhver fimmtán ár, og svona nokkuð getur komið laufléttum „kult“ stimpli á gömul verk. Hvað um tenginguna við Mýs og menn eftir Steinbeck? Þegar ég blandaðist inn í það verk að skrifa þetta handrit með Friðriki þá voru til að því frumstæð drög. Og eins og gengur í slíkum drögum voru persónurnar með öllu karakterlausar, bara einhverjir tveir gæjar, og það eina sem aðgreindi þá var sitthvort nafnið. Þannig að mínar fyrstu pæhngar snerust um það hverslags menn þetta væru. Og svona tvennd á sér auðvitað langa hefð: Don Kíkóti og Sansjó Pansa komu auðvitað strax upp í hugann og vissulega einnig þeir Lenni og Georg í Mýs og menn. En samt held ég að Stan Laurel og Oliver Hardy hafi verið hafð- ir mest til hliðsjónar, snillingarnir sem lengi þekktust á Islandi undir dönsku nöfnunum Gög og Gokke, en seinna voru kallaðir Steini og Oli. Nú minnir myndin um margt á heimildarmynd. Fóru leikaramir alltafná- kvæmlega eftir handritinu eða vom þeir látnir spinna inn á milli? Leikararnir fylgdu handriti í næstum einu og öllu, nema helst einhverj- um smáorðum. Þeir höfðu að vísu örlítinn tendens til að vilja gera breyt- ingar, - ég hafði alltaf hugsað mér Grím Ulfsson (naftnð að sjálfsögðu sótt í Egils sögu) sem rammíslenskan sjóara, en leikarinn vildi ljá honum meira yfirbragð amerísks töffara, þannig að án þess að ég vissi var vikið þannig ffá handritinu að snemma myndar raular hann fyrir sér Roy Or- bison-lagið „Pretty woman“ í staðinn fyrir „Eg er frjáls" sem Facon frá Bíldudal gerðu frægt. Eins fór hann að segja „Pís of keik“ í staðinn fyr- ir „Ekkert mál“ og eitthvað slíkt. Eg var ekki hrifinn af þessu og lagðist alveg þversum þegar upp kom sú tillaga að uppáhaldslagið þeirra sem þeir syngja undir lokin heima hjá konunni sem þeir hitrn í Glæsibæ yrði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.