Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Side 92

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2006, Side 92
DAGNY KRISTJANSDOTTIR eitthvað kannast, sendi það til dvalar í dulvitundinni og held því frá minni meðvituðu tilveru. Drengurinn sem ahieitar þrá sinni til föðurins mjmdi fremur segja að hann hefði aldrei elskað föðurinn og aldrei misst neina ást. Þessi tvöfalda neitun virkar í raun eins og játun eða staðfesting á því að engin sorg sé til staðar og ekkert að syrgja, ekkert hefur gerst. En það er blekking. Mikið hefur gerst. Með því að banna ástina á viðfangi af sama kyni getur hinn þunglyndi tekið missinn eða þann sem hann hefur misst inn í sjálf sitt og þannig þarf hann eða hún aldrei að syrgja þann sem hvarf. „Þunglyndið er bæði afneitun á sorginni og innhverfing á miss- inum, eins og í dauða sem ekki er hægt að syrgja,“18 segir Judith Butler. Sams konar svarthol í sálinni kallaði Jean Paul Sartre „neindina“ og sagði ljóðrænn: „Tómið hefur hringað sig saman í hjarta verunnar eins og ormur.“19 Juha Kristeva talar um svipað fyrirbæri í bókinni Soleil Noir (1987, Svört sólj og kallar það „Hlutinn“.20 Ef Sartre og Buder eru tekin á orðinu er hægt að spyrja sig hvort þunglyndiskenningar þeirra þýði í raun að við höfum öll gert hin sam- kynhneigðu viðföng ástarinnar sem við misstum að hluta af sjálfi okkar og þar búi það eins og tóm sem holar innan alla merkingu? Þunglyndinu hefur þá verið gefin nánast verufræðileg staða og það held ég að Freud hefði seint samþykkt af því að það stangast á við þá hugmynd hans að sálarlífið, líka þunglyndið, sé alfarið byggt á átökum og þar af leiðandi breytanlegt. Ef þessar kenningar eiga að gilda um alla, alltaf og alls staðar harðnar enn á dalnum því þunglyndi, hvort heldur er sem sálarástand eða form- gerð persónuleika, er ekki eðlilegt heldur óeðfilegt ástand hvort sem talað er run það í þröngum eða víðum skilningi. Það hefnr heldur ekki árað vel fyrir allsherjarkenningar upp á síðkastið. En að þessum fyrirvör- um gerðtun verður að segjast að í kenningum Judith Butler felast ákaf- lega áhugaverðar víddir. Grunnhugmynd sálgreiningarinnar er að upp- haflega sé kyn okkar óráðið og allir tvíkynhneigðir. Ef hið elskaða og 18 Mdancholy is both the refusal of grief and the incorporation of loss, a miming of the death it cannot moum.“ Judith Butler, ,JVIelancholy Gender/Refused Identi- fication", bls. 251. 19 Dagný Kristjánsdóttir, Kona verður til, bls. 344. 20 Sama rit, bls. 209-217 og bls. 413-416. Hinn þunglyndi getur unnið sig út úr dep- urð sinni þegar og ef hann lærir að taka hina táknrænu reglu eða tungumálið gilt sem uppbót fiTÍr missinn og tala um missinn frekar en að vera í honum, samkvæmt Kristevu. 9°
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.