Vísbending


Vísbending - 16.07.2012, Blaðsíða 2

Vísbending - 16.07.2012, Blaðsíða 2
2 Vel menntuð þjóð? HÍslendingar geta veri! ósammála um margt en eitt vir!ast næstum allir sammála um, ef marka má ræ!ur og margt sem rita! hefur veri! um framtí! "jó!arinnar, a! "jó!in er vel menntu! og menntun "jó!arinnar er helsta von Íslands. En eru Íslendingar vel menntu! "jó! og skiptir menntun máli fyrir framtí! "jó!arinnar? Menntunarstig Sta!hæfing um a! íslenska "jó!in sé vel menntu! er vel til fundin ef menntun- arstig "jó!arinnar er sko!a! í sögulegu samhengi. Íslendingar voru miklu mun betur mennta!ir ári! 2011 en "eir voru 1911 "egar Háskóli Íslands var stofna!ur. Ári! 2011 voru 19.334 skrá!ir til náms á háskóla og doktorsstigi samkvæmt Hag- stofunni. Háskóli Íslands var jafnframt n#lega talinn í hópi 300 bestu háskóla í heimi sem er mikill gæ!a stimpill á íslenskt mennta kerfi í ljósi "ess a! "a! eru til fleiri en tólf "úsund háskólar. Íslendingar eru einnig vel mennt u! "jó! ef menntunar- stigi! er bori! saman vi! mennt unarstig í "róunarlöndum. Í samanbur!i vi! OECD ríki er menntunarstig "jó!arinnar á flestum mælikvör!um í kringum me!altal OECD ríkja. Á me!fylgjandi mynd má sjá a! Íslendingar eru fyrir ne!an me!altal OECD ríkja hva! var!ar hlutfall bæ!i aldurshópsins frá 25 - 35 og hópsins frá 55 - 64 ára sem hefur stunda! nám á háskólastigi. $a! er "ess vegna ekki hægt a! halda "ví fram a! íslenska "jó!in sé vel menntu! e!a betur menntu! en a!rar "jó!ir í samanbur!i vi! OECD "jó!irnar. Í samanbur!i vi! hin Nor!urlöndin t.d. eru Íslendingar ekki eins vel menntu! "jó! ef um 47% Nor!mann, 45% Dana 42 % Svía og 39% Finna á aldrinum 25 - 34 ára hafa háskólapróf í samanbur!i vi! 36% Íslendinga. Ni!ursta!an er "ar af lei!andi a! Íslendingar "yrftu a! vera betur mennta!ir ef hugmyndin er a! vera á me!al "eirra bestu. Samkeppnishæfni $egar horft er á gó!a menntun "jó!arinnar sem helsta vonarneista til fram"róunar er ekki úr vegi a! sko!a mennt un út frá sjónarmi!um um sam- keppnihæfni "jó!a. Harvardprófessorinn Michael Porter útfær!i hugmyndina um samkeppnishæfni fyrirtækja yfir á ríki me! "a! a! lei!arljósi a! vegna aukinn- ar al"jó!avæ!ingar eru "jó!ir í eins konar samkeppni. Hugmyndin sn#st um a! "a! sé samkeppni um au!lindir, ekki hva! síst erlenda fjárfestingu. Menntun hefur jafnan veri! l#st sem einu af "áttaskilyr!um í tígulslíkani Porters um samkeppnishæfni "jó!a frekar en a! vera drifkraftur samkeppnisyfirbur!a. Samkeppnishæfni "jó!a, samkvæmt Porter, sn#st um getu "eirra til ver!mætasköpunar a! miklu leyti me! hli!sjón af framlei!ni. Reyndar hefur Port- er, í seinni tí!, fjalla! meira um mikilvægi n#sköpunar, ".e. a! skapa au!lindir, en ekki einungis framlei!ni, ".e. a! n#ta au!lindir betur, sem er mikilvægt "egar fjalla á um ver!mætasköpun. Mennt un hefur hins vegar sjaldan veri! sko!u! sem útgangspunktur samkeppnisyfirbur!a "jó!a "ó a! dæmi séu um rá!stefnur og greinar sem hafa veri! rita!ar um "a!. Engu a! sí!ur hl#tur "a! a! vera áhugavert umhugsunarefni ef a! von Íslands er bundin vi! hversu vel menntu! "jó!in er. Í menntask#rslu OECD (Educationa at a Glance) frá 2011 er fjalla! um hlutfall mannafla í heiminum me! æ!ri menntun eftir landssvæ!um (m.v. G20 löndin). Alls voru 255 milljónir manns me! menntun á háskólastigi í G20 ríkjunum ári! 2009. Bandaríkin hafa stærstan hluta "eirra sem hafa menntun á háskólastigi (m.v. frá 25 til 64 ára aldurs) e!a um 26%, Kína er me! næststærsta hópinn e!a um 12% af heildinni. Samanlagt hefur Evrópa svipa! hlutfall og Bandaríkin, "ar sem Bretland (4,7%) og $#skaland (4,6%) hafa stærstan hluta fólks me! menntun á háskólastigi. Sví"jó! er me! 0,6% og Danmörk me! um 0,4% mannafla me! menntun á háskólastigi í "essum ríkj um. Hlutur Íslands myndi vera um 0,03% af mannafla fólk me! menntun á háskólastigi ef Ísland væri á me!al G20 "jó!anna. $etta hlutfall er miklu mun minna "egar a!rar "jó!ir en G20 "jó!irnar eru teknar me! í reikninginn. $ar af lei!andi er ólíklegt a! í krafti fjöldans muni vel mennta!ir Íslendingar hafa samkeppnislega yfir- bur!i. Samkeppnishæfni íslenskrar mennt- unar gæti fælist í a!greiningu menntunar. $a! stenst heldur ekki sko!un "ar sem háskólar á Íslandi hafa a! mestu leyti veri! a! kenna sömu námsgreinar hér og ví!ast hvar erlendis, "ó hefur veri! tala! um a! menntun í jar!vísindum og orkufræ!um sé framarlega hér á landi en Orkustofnun hefur t.d. reki! Jar!varmaskóla Sam- einu!u "jó!anna sí!astli!in 30 ár. $a! eru vissulega möguleikar á a! skapa sérhæfni í menntun en engu a! sí!ur er sta!an sú a! langstærstur hluti menntafólks er a! taka svipa!ar grá!ur og "ær 255 milljónir sem eru í G20 ríkjunum. Í sk#rslu forsætisrá!uneytisins um 20/20 sóknaráætlun (2010) er fjalla! um menntun sem hluta af samkeppnishæfni "jó!arinnar. A!aláherslubreytingin var!ar n#sköpun sem er "ema ví!a um heim um "essar mundir. Í sk#rslunni er "ó hvorki a! finna hugmyndafræ!i né a!fer!afræ!i sem getur veri! lei!arljós fyrir "jó! sem myndi vilja n#ta menntun sem samkeppnisyfirbur!i. Framleiðni Samkeppnishæfni "jó!a er hugtak sem hefur veri! gagnr#nt, t.d. af Nóbelshaf anum Paul Krugman. Sam- keppnis er í sjálfu sér ekki gó! líking og jafnvel blekkjandi "egar er veri! a! bera saman "jó!ir. Samkeppnishæfni getur átt betur vi! um fyrirtæki "ó a! "a! sé einnig umdeilt. $a! eru innri "ættir frekar en ytri "ættir sem rá!a velmegun "jó!ar og "ar a! lei!andi sn#st spurningin um mikilvægi menntunar fyrst og fremst um framlei!ni og sköpun au!linda . Fyrir opi! hagkerfi sem byggir á útflutningi skiptir "a! hins vegar veru legu máli a! a!stæ!ur séu skap- a!ar fyrir aukna framlei!ni og n#sköpun svo a! útflutningsvörur séu samkeppnis- hæfar á erlendum mörku!um. Menntun hl#tur a! leika hlutverk í a! vi!halda "ekk ingu, betrumbæta og finna n#jar lei!ir til "ess skapa ver!mæti á Íslandi. Vaxtarbroddur? Talsver! umræ!a hefur veri! um háskólakerfi! sí!astli!in misseri sem hefur a! miklu leyti snúist um lei!ir til "ess a! spara og fækka háskólum. $rátt fyrir a! Íslendingar séu mjög ofarlega á lista "jó!a yfir útgjöld til menntamála "á er hlutfallslega mun minna lagt í háskóla stigi! hér á landi en t.d. á hinum Nor!urlöndunum. Umræ!ur um sparna! skjóta "ess vegna skökku vi!. Sparna!ur sn#st um forgangsrö!un og ef a! „vel mennt u! "jó!“ sé von Íslands "á hl#tur a! liggja beinast vi! a! styrkja "essa sto! frekar en a! brjóta hana ni!ur. $a! sem vekur "ó kannski meiri athygli í "essu samhengi er a! umræ!an um háskóla- kerfi! hefur einungis a! litlu leyti snúist um hva! "a! á a! vera gera og hvort og hvernig "a! á a! breytast.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.