Vísbending


Vísbending - 16.07.2012, Blaðsíða 4

Vísbending - 16.07.2012, Blaðsíða 4
4 Aðrir sálmar Samræða við Machiavelli Ritstjóri og ábyrg!arma!ur: Ey"ór Ívar Jónsson. Útgefandi: Heimur hf., Borgartúni 23,105 Rvík. Sími: 512 7575. Myndsendir: 561 8646. Net fang: visbending@heimur.is. Prentun: Heimur. Upp lag: 700 eintök. Öll réttindi áskil in. © Riti! má ekki afrita án ley&s út gef anda. Þróun viðskiptavina $egar Niccolò Machiavelli skrifa!i bók sína Furstann e!a Prinsinn á 16. öld var hún hugsu! sem lei!beiningarit fyrir lei!toga bor- gríkjanna á Ítalíu. Hún hentar vel fyrir stjórn- málamenn á Íslandi og "ví bar vel í vei!i "egar Vísbending ná!i sambandi vi! "ennan "ekkta höfund. Vísbending: Hvernig metur "ú foringja í íslenskum stjórnmálum? Machiavelli: Ef "ú vilt meta greind stjórnanda, horf!u "á á fólki! sem hann hefur í innsta hring. V: Hva! er "á hægt a! segja um forseta sem hefur engan innsta hring? M: Titlarnir hei!ra ekki mennina, heldur mennirnir titlana. V: Margir stjórnmálamenn vir!ast leggja meira upp úr "ví a! rá!ast á a!ra en setja fram skynsamlega stefnu sjál&r. M: Fyrsta lögmál stjórnmálaforingjans er a! koma í veg fyrir árásir á sig. Svo ræ!st hann á a!ra. V: En hvernig sk#rir "ú "a! a! íslenskir stjórnmálamenn snúast fram og tilbaka í málefnum en eru kosnir aftur og aftur? M: Fólk er svo einfalt og viljugt a! trúa "ví sem hentar á hverju augnabliki a! sá sem vill blekkja &nnur alltaf einhvern n#jan sem lætur blekkjast. V: En nú hafa sumir alveg snúi! vi! bla!inu frá "ví sem á!ur var og fundi! sér n#tt 'ey og anna! föruneyti. M: Sá sem vill alltaf 'jóta ofan á ver!ur a! breyta um stefnu mi!a! vi! tí!arandann. V: Steingrímur J. Sigfússon var a!alandstæ!ingur AGS og st#r!i svo innlei!ingu stefnunnar. M: Sannur foringi &nnur alltaf gó!a ástæ!u til "ess a! svíkja lofor!. V: Hvers vegna er "a! sem gamlir foringjar sem á!ur bör!ust fyrir breytingum eru nú helstu talsmenn óbreytts ástands e!a afturhvarfs til fortí!ar? M: $a! er ekkert er&!ara, jafn hættulegt e!a óvisst til árangurs en a! taka forystu í a! innlei!a n#jungar. V: $a! vekur athygli hve mikil heift er í gar! foringja sem hafa sta!i! sig vel a! mörgu leyti. M: Menn uppskera hatur ekki sí!ur af gó!um verkum en illum. V: En hvers vegna gera stjórnmálamenn svo oft hluti sem vir!ast beinlínis ska!legir? M: Vitur lei!togi ætti aldrei a! breyta rétt ef "a! vinnur gegn hagsmunum hans sjálfs. bj Vöru"róun er vel "ekkt innan fyrirtækja. Hún sn#st um a! "róa n#jar vörur sem hægt er a! bæta vi! vöruframbo!i! og til a! leysa eldri vörur af hólmi. Flestir eru sammála um a! "a! er erfitt a! reka fyrirtæki á samkeppnismarka!i til lengri tíma án "ess a! einhver vöru"róun eigi sér sta!. Hætta er á a! vöruframbo! fyrirtækisins ver!i annars úrelt. Í klassískum vöru"róunarferlum er ekki miki! teki! tillit til vi!skiptavina og oft er "a! einungis "egar varan er sett á marka! sem reynir á hvernig móttökurnar ver!a. Mörg fyrirtæki hafa hins vegar veri! a! leita lei!a til "ess a! breg!ast vi! "essu. Ein slík tilraun hefur veri! köllu! vi!skiptavina"róun. Tilgangurinn Stjórnunargúrúinn Peter Drucker sag!i a! tilgangur fyrirtækja væri a! búa til vi!skiptavini. $egar hann sag!i "etta, um mi!ja sí!ustu öld, var takmarka!ur skilningur á "ví sem hann var a! segja. Enn í dag segja allir fjármálasérfræ!ingar a! tilgangur fyrirtækja sé a! hámarka ar!semi hluthafa. $egar vitna! er í "essi or! Druckers í MBA-tímum, hvort sem er hér á landi e!a erlendis kemur "essi skilgreining á tilgangi fyrirtækja engu a! sí!ur flestum á óvart. Flestir skilja mikilvægi vi!skiptavinarins en vir!ast ekki skilja mikilvægi "ess „a! búa til“ vi!skiptavini. Í hugum flestra, og "á ekki síst frumkvö!la, sn#st fyrirtækjarekstur um a! búa til vörur og "jónustu en ekki a! búa til vi!skiptavini. Ra!frumkvö!ull a! nafni Steven G. Blank vakti fyrst athygli á "ví í bókinni The Four Steps to the Epiphany, sem kom út ári! 2006, a! frumkvö!lar og a!rir sem væru í n#sköpun væru me! rangan útgangspunkt. Flestir frumkvö!lar sem Blank haf!i unni! me! lög!u áherslu á a! búa til vöru og "jónustu en ekki a! búa til vi!skiptavini. $etta var! til "ess a! Blank fór a! sko!a vöru"róunarferli! og komst a! "ví a! vandamál flestra fyrirtækja í n#sköpun og sprotafyrirtækja var ekki varan e!a "jónustan heldur skortur á vi!skiptavinum. Ástæ!an a! mati Blanks var a! "a! var ekki fyrr en setja átti vöruna á marka! sem fyrst reyndi á "a! hvort einhver hef!i áhuga á a! kaupa vöruna. $anga! til var áhugi vi!skiptavina a! mestu leyti getgátur. Blank fór í herfer! í Kísildalnum til "ess a! gera mönnum grein fyrir "ví a! kostna!ur vi! a! klára vöru"róunarferli! án "ess a! vita nokku! um hvort vi!skiptavinir myndu kaupa vöruna hef!i í för me! sér grí!arlega sóun. Hann kynnti til n#ja hugmyndafræ!i sem gengur út á a! búa til vi!skiptavini frekar en a! búa til vöru. $essi hugmyndafræ!i hefur fari! eins og eldur í sinu um Kísildalinn og Steven G. Blank kennir núna bæ!i vi! Stanford og Berkeley háskólann. % Að prófa getgátur A!fer!afræ!i Steven G. Blank byggir a! miklu leyti á vísindalegri a!fer!afræ!i, sem kemur sennilega á óvart "ar sem a!fer!afræ!i frumkvö!la hefur hinga! til ekki endilega einkennst af vísindalegum a!fer!um. Í grunninn má segja a! Blank líti á fyrirtæki! sem teoríu og samansafn af tilgátum sem ver!ur a! prófa. Sjálfur talar Blank ekki um tilgátur heldur ágiskanir e!a getgátur. En a!fer!afræ!in sn#st um a! átta sig á hva! vi! vitum og vitum ekki var!andi n#sköpunarhugmyndina og vi!skiptavininn me! einhverri vissu. Fyrsta skrefi! er a! búa til tilgátur um hver er vi!skiptavinurinn, hva!a vandamál hann hefur og hvernig hann leysir vandamáli! núna. $egar kominn er skilningur á vandamálinu me! mælanlegum sönnunargögnum er athuga! hvort a! vöruhugmyndin sé lausn vi! "ví vandamáli sem vi!skiptavinurinn hefur. Ni!ursta!an er sú a! "essi ferli sty!ja anna! hvort e!a rengja vi!skiptamódeli! sem hugmyndin var a! byggja fyrirtæki! e!a vöruframbo!i! á. Ef ekki nást ásættanlegar sannanir á "essu stigi "arf a! endursko!a og jafnvel umbreyta vöru- og vi!skiptahugmyndinni. Anna! skrefi! í ferlinu felst í "ví a! prófa tilgátur var!andi ver!mæti vörunnar, sölua!fer!ir, dreifilei!ir og sta!setningu vörunnar á marka!i. $ri!ja skrefi! sn#st um a! prófa tilgátur um hvernig á a! kynna vöruna og skala upp módeli!. A!alatri!i! í a!fer!afræ!i Blanks er a! búa til tilraunir til "ess a! prófa hvort a! tilgáturnar standist og n#ta "essar tilraunir til "ess a! skapa tengsl vi! vi!skiptavini og lykila!ila eins og dreifingara!ila, birgja og a!ra samstarfsa!ila. Ávinningur Miki! af n#jum vörum sem ver!a til í vöru"róun ná aldrei flugi vegna "ess a! enginn vill kaupa "ær. Miki! af sprotafyrirtækjum ver!a aldrei a! fyrirtækjum vegna "ess a! "a! frambo! sem er veri! a! búa til á sér ekki eftirspurn. Betri "ekking á vi!skiptavinum og prófun á "eim getgátum sem menn hafa um vi!skiptavini dregur úr kostna!i vi! vöru"róun og n#sköpun. Vi!skiptavina"róun er "ess vegna mikilvæg a!fer!afræ!i fyrir íslensk fyrirtæki sem vilja vaxa og dafna.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.