Vísbending


Vísbending - 16.07.2012, Blaðsíða 3

Vísbending - 16.07.2012, Blaðsíða 3
 3 Hlutfall fólksfjölda sem hefur fengið mennt-­ un á háskólastigi 25 -­ 34 ára og 55 -­ 64 ára % Breytingar í augsýn? Gamla háskólakerfi! (og skólakerfi! í heild sinni) á undir högg a! sækja. Efasemdir eru um a! háskólar standi tím- ans tönn, a! sú hugmynda- og a!fer!a- fræ!i sem var réttmæt í byrjun 19 aldar og í kjölfar i!nbyltingar sé réttmæt og skilvirk fyrir framtí!ina. $a! ætti líka a! vera tímabært a! gera slíka naflasko!un í ljósi "ess a! samkvæmt útreikningum UNESCO "á munum vi! mennta fleiri á næstu "rjátíu árum og vi! höfum mennta! hinga! til í mannkynssögunni. Heimspekingurinn Noam Chomsky hefur fjalla! um hvernig tilgangur mennt- unar sn#st or!i! um a! ná prófum frekar en a! kenna fólki a! rannsaka tilveruna. A!rir hafa bent á a! háskólar snúast um a! "jóna annars vegar akademískum hef!um og hins vegar "örfum atvinnulífs fortí!arinnar. Hvorugt er líklegt til "ess a! vera ljósberi fram"róunar. A! hugmynda- og a!fer!afræ!i slepptri hefur tæknin einnig breytt "ví hvernig og hvar fólk lærir. N#lega tilkynntu skólar sem eru í fremstu rö! í heiminum, eins og Harvard og M.I.T. a! "eir myndu kenna valda kúrsa á internetinu. Allar líkur eru á a! fyrirlestrar „gúrúana“ séu a! ver!a jafn a!gengilegir og námsbækur "eirra og a! Íslendingar geti stunda! háskólanám í Harvard innan fárra missera án "ess a! yfirgefa Ísland. Mælikvarði Ef a! bankakrísan var mælikvar!i á hag-fræ!i- verkfræ!i- og vi!skiptamennt- un á Íslandi "á féllum vi! á "ví prófi. $a! má telja "á hagfræ!inga, verkfræ!inga og vi!skiptafræ!inga (og "ó ví!ar væri leita!) á fingrum annarrar handar sem fjöllu!u á krítískan hátt um "á bólumyndum sem átti sér sta! í íslenska hagkerfinu en "a! var enginn skortur á klappst#rum. $a! er kannski dæmi um a! vi! kunnum a! búa til her af fólki sem kann a! ná prófum en ekki marga sem kunna og hafa frumkvæ!i í a! rannsaka tilveruna. $a! eitt hef! i gefi! tilefni til endursko!unar en t.d. í 20/20 sóknaráætlun er helst a! "a! sé minnst á a! "a! "urfi a! kenna meiri si!- fræ!i sem dæmi um betrumbætur. Ef "a! var ekki ástæ!a til "ess a! sko!a menntun me! hli!sjón a! ver!mætasköpun vi! "a! tækifæri, "á hvenær? Íslenska bankakrísan er ágætur mælikvar!i á hversu vel menntu! "jó!in er. A! "jó! sé vel menntu! gefur jafnframt til kynna a! hún eigi au!velt me! a! læra. $a! er erfitt a! sjá, svo mælanlegt sé, hva! vi! höfum lært af krísunni. Ekki ver!ur sé! a! miklar breytingar hafi átt sér sta! í pólitík sem sn#st eftir sem á!ur um sérhagsmuni og valdabrölt frekar en sameiginlega stefnu "jó!ar, ekki ver!ur sé! a! menntastofnanir hafi teki! mikl- um breytingum, vi!skiptalífi! e!a stofn- anakerfi!. Jafnvel kaupheg!un vir!ist vera a! færast í sama horf og fyrir hrun. Vi! horf um upp á n#ja fasteignabólu og klappst#rurnar vantar ekki. Heimskan Heimspekingurinn Karl Popper fjall-a!i eitt sinn um „óendanleika heimsk unnar,“ a! vi! gætum aldrei vita! allt og "ess vegna má segja a! "ví meira sem ma!ur er uppl#stur "ví heimskari áttar ma!ur sig á a! ma!ur sé. $a! er ákve!inn hógvær! fólgin í "essu. A! rannsaka tilveruna sn#st um a! finna út "a! sem ma!ur veit ekki og "a! ókunna, "a! sem ma!ur vissi ekki a! ma!ur vissi ekki. A! geta rannsaka! og lært sn#st a! miklu leyti um hugarfar. $eir læra ekki miki! sem "ykjast vita allt. $á er "örfin til a! rannsaka lítil. A! vi!urkenna heimskuna er stundum kostur Gestaritstjóri Ey"ór Ívar Jónsson mun ver!a gesta-ritstjóri Vísbendingar fyrir tölublö! 28 - 31. Ey"ór var ritstjóri Vísbending- ar frá árinu 1999 til 2006. Hann er me! doktorspróf í stjórnarháttum fyrirtækja og hefur sí!an ári! 2005 kennt vi! Vi!skipta- háskólann í Kaupmannahöfn. Ey"ór starf- ar einnig sem framkvæmdastjóri Klaks - N#sköpunarmi!stö!var atvinnulífsins. 25 - 34 ára 55 - 64 ára

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.