Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2012, Blaðsíða 98

Frjáls verslun - 01.10.2012, Blaðsíða 98
98 FRJÁLS VERSLUN 11. 2012 Eimskipafélag Íslands var stofnað hinn 17. janúar 1914 og er elsta skipafélag á Íslandi. Félagið hefur frá upphafi lagt höfuðáherslu á skipaflutninga til landsins og frá, en í dag býður Eimskip upp á alhliða flutningsþjónustu um allan heim. Fjölmörg tækifæri fyrir hendi á Norður-Atlantshafi Gylfi Sigfússon er forstjóri Eimskips: Hvaða árangur fyrirtækisins ert þú ánægðastur með á árinu? „Rekstur félagsins hefur verið í takt við væntingar og innviðir Eimskips hafa verið styrktir m.a. með kaupum á þremur frystiskipum og hafist var handa við smíði tveggja sérhæfðra gámaskipa sem verða afhent félaginu á árinu 2013. Sam- hliða þessum fjárfestingum var ráðist í að bæta við og endur nýja gámaflota félagsins. Góður árangur hefur náðst á nýrri flutningaleið Eimskips frá Norður-Noregi til Norður- Ameríku. Flutningsmagnið í línukerfum félagsins á Norður-Atlants hafi jókst um 6,3% fyrstu níu mán- uðina í samanburði við árið 2011. Vinna við skráningu Eimskipa- félagsins á hlutabréfamarkað gekk vel og viðtökur fjárfesta voru mjög ánægjulegar og endurspegluðust í umframeftir- spurn eftir hlutabréfum.“ Fjölmörg verkefni í burðarliðnum Hvernig metur þú horfurnar á næsta ári? „Horfur á mörkuðum Eim- skips á Norður-Atlantshafi eru almennt jákvæðar. Fjölmörg tækifæri eru fyrir félagið á Norður-Atlantshafi allt frá orku tengdum verkefnum til olíu- og námuvinnslu. Á austur strönd Grænlands er í burðarliðnum fjöldi verkefna, svo sem bygging orkuvera og námu- og olíuvinnsla sem hentað getur Íslendingum að þjónusta t.d. frá Akureyri eða Húsavík. Á Íslandi eru einnig fjölmörg verkefni í farvatninu svo sem stóriðjuframkvæmdir varðandi kísil og ál, bygging orkuvera, ýmis léttiðnaður, fiskeldi og undirbúningur fyrir umskipunarhafnir til að bregðast við þessum tæki fær- um. Einnig má nefna frekari uppgang í laxeldi í Færeyjum ásamt stóraukinni uppsjávar- fiskvinnslu og olíuverkefnum sem mögulega eru handan við hornið. Í Noregi er áætluð aukning í þorskkvóta og á síðasta ári hóf Eimskip, fyrst gámaflutningafélaga, reglu- legar siglingar frá Noregi yfir norðurheimskautslínuna með tengingu við Ísland og línukerfi félagsins ásamt tengingu við Norður-Ameríku. Mikil umfjöllun hefur verið um málefni norðurslóða, sem Eimskip hefur tekið virk an þátt í, og má þar m.a. nefna hug- myndir manna um Norður ís - hafssiglingar sem gætu orðið lyfti stöng fyrir Íslend inga í náinni framtíð, þar sem sigling- arnar kalla á umskip unarhöfn. Til að það geti orðið að veru- leika þurfum við að halda vel á þessum málaflokki og marka okkur stefnu til lengri tíma. Þó svo að horfur fyrir Eim skip, sem er alþjóðlegt flutninga- félag og hefur um helming tekna sinna að utan, séu góðar er ekki hægt að horfa framhjá þeim erfiðleikum sem steðja að Íslandi, svo sem hægagangi í nýfjárfestingum og stór iðju, upp- söfnun og verðfalli á sjávara- furðum, ósætti um auðlinda- gjald, óvissu á vinnumarkaði og gjaldeyrishöftum, svo eitthvað sé nefnt.“ Starfsmenn og stjórn mynda stefnu og áherslur Hver er stefnumótun Eimskips? „Eimskip lagði í mikla vinnu í stefnumótun félagsins fyrir tveimur til þremur árum þar sem starfsmenn og stjórn tóku Upplýsingar Um fyrirtækið: Velta: 410 milljónir evra fjöldi starfsmanna: 1.320 forstjóri: Gylfi Sigfússon stjórnarformaður: Bragi Ragnarsson stefnan: „Eimskip er leiðandi flutningafyrirtæki sem veitir alhliða flutningaþjónustu, byggða á áreiðanlegu og skilvirku framleiðslukerfi á Norður- Atlantshafi og alþjóðlegri frystiflutningsmiðlun, með framúrskarandi þjónustu að leiðarljósi.“ TexTi: Hrund HAuKsdóTTir / Mynd: Geir ólAfsson uM áraMót Eimskip
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.