Þjóðlíf - 01.08.1991, Síða 85

Þjóðlíf - 01.08.1991, Síða 85
Dýrt að senda pakka Borgarar í löndum fyrrverandi Austur-Þýskalands veröa aö þola ýmislegt misjafnt á leið- inni til markaösbúskapar. Þannig segir frá því aö einka- fyrirtæki hafi veriö stofnaö um bréfa- og bögglasendingar þar eystra. Fyrir flutning á eins kg böggli þarf að greiða tæplega 500 krónur. Fyrir sama verö geta borgarar í Vestur-Þýskalandi sent 12 kg pakka. Kvartanir frá neytend- um hafa aö vonum verið mikl- ar en talsmenn einkafyrirtæk- isins United Parcel Service vísa gagnrýni á bug og segja ástæöuna fyrir hinu háa burð- argjaldi vera þá að starfs- menn fyrirtækisins væru flestir aö vestan og því mjög dýrir starfskraftar. En rann- sóknir leiddu í Ijós aö þetta væri rangt; af 400 starfs- mönnum fyrirtækisins eru 95% borgarar frá Austur- Þýskalandi... (Spiegel/óg) Japanskir brotamenn. Kókaín í Japan Suöur-amerískir kókaínsalar hafa uppgötvaö japanska markaöinn og tekiö upp sam- band viö hinar voldugu mafíur þar eystra. Lögregluyfirvöld í Tokio hafa lýst yfir áhyggjum vegna vaxandi fíkniefna- neyslu og segja aö ef ekki verði lát á, muni ástandið inn- an skamms veröa eins og í Evrópu og Bandaríkjunum. Þar til fyrir þremur árum var fíkniefnasala og dreifing ekki talið alvarlegt vandamál i Japan. Fíkniefnalögreglan sló þá haldi á 1 kg af kókaíni á ári. Enásíðustu12mánuðum hefur lögreglan slegið haldi á um 69 kg af þessu eitri. 22 suður-amerískir eiturlyfja- smyglarar hafa veriö hand- teknir en í 93 tilfellum sem upp hafa komiö hafa menn úr japönsku mafíunni verið viðr- iðnir máliö í 28 tilfellum... (Spiegel/óg) Unnið við að hlaða bögglum hjá austur-þýska einkafyrirtækinu. Bíða eftir leyfi írakar eru byrjaðir aö gera viö skemmdar olíuleiöslur í þeirri von að mega bráðlega flytja út olíu aftur. Olíublaðið Petr- oleuym Intellingence Weekly skýrði nýlega frá því aö fram- leiðslugeta landsins væri nú um 2,5 milljónir tunna á dag, sem er um 700 þúsund tunn- um minna en fyrir stríðið. Samt sem áöur gætu írakar aðeins flutt út um 1 milljón tunna daglega þar sem dælu- stöðvarnar eru ekki heldur komnar í lag og bíða endur- byggingar. Vegna viðskipta- banns Sameinuðu þjóðanna kaupa engir olíu af írökum nema Jórdanir sem kaupa daglega um 55 þúsund tunn- ur... (Spiegel/óg) Argentínska gámaskipið Andalúsía. Grunur um spillingu Ríkissaksóknaraembættið í Argentínu hefur höfðað mál á hendur þýsku skipa- félagi í Hamborg, Christian F. Ahrenkiel. Þýska félagið á að hafa selt á alltof háu verði tvö risastór gámaskip til argentínska skipafélags- ins Elma. Hluti verðsins er sagður hafa runnið beint i vasa forstjóranna. Elma greiddi fyrir skipin, Andalúsiu og Aquitania, 1,3 milljarð hvort. Sérfræðingar I London segja á hinn bóginn að hvort skipanna hefði átt að vera á verðbilinu 600 til 800 milljónir króna. Talsmenn þýska skipafélagsins segja aftur á móti að verðið hafi verið eðli- legt markaðsverð. Skipa- miðlarinn í Argentínu sem sá um þessa sölu og kaup á skipum er á hinn bóginn horfinn og hefur ekki fund- ist þrátt fyrir ítrekaða leit... (Spiegel/óg) ÞJÓÐLÍF 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Þjóðlíf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðlíf
https://timarit.is/publication/1099

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.