Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2000, Blaðsíða 10

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2000, Blaðsíða 10
DAGSKRÁ / XIV. ÞING FÉLAGS ÍSLENSKRA LYFLÆKNA Laugardagur 10. júní Meltingarsjúkdómar Fundarstjúrar: Kjartan B. Örvar Sigurður Björnsson Blóðmeinafræði og krabbameins- lækningar Fundarstjórar: Páll Torfi Önundarson Sigurður Arnason GESTAFYRIRLESTUR Fundarstjóri: Astráður B. Hreiðarsson Valaskjálf aðalsalur 9:00-10:00 9:00 Magatæmingarannsókn með ísótópatækni, stöðlun og ákvörðun viðmiðunargilda (E 37) Sigurbjöm Birgisson, Eysteinn Pétursson 9:10 Af hverju „speglum“ við meltingarveginn? (E 38) Bergþór Bjömsson, Kristín Ólafsdóttir, Kjartan B. Örvar, Ásgeir Böðvarsson, Ásgeir Theodórs 9:20 Holsjárskoðanir á efri meltingarvegi. Hver er þáttur vélindabakflæðis? (E 39) Bergþór Björnsson, Kjartan B. Örvar, Ásgeir Böðvarsson, Ásgeir Theodórs 9:30 Holsjárómskoðun. Til sóknar á nýrri öld (E 40) Ásgeir Theodórs Valaskjálf aðalsalur 10:30-11:00 10:30 Mergskipti og eigin stofnfrumuflutningur. Árangur meðferðar íslenskra sjúklinga 1981-1999 (E 41) Margrét Jensdóttir, Vilhelmína Haraldsdóttir, Jóhanna Björnsdóttir, Guðmundur K. Jónmundsson, Sigrún Reykdal 10:40 Tengsl von Willebrands þáttar og storkuþáttar VIII við blóðflokka og tíðahring (E 42) Páll Toifi Önundarson, Brynja R. Guðmundsdóttir, Arndís Vala Arnfmnsdóttir, Kristín Ása Einarsdóttir, Lena Bergmann, Malthías Kjeld 10:50 Klónun á nýju krabbameinsgeni úr sjúklingi með krónískt kyrningahvítblæði (E 43) MagnúsK. Magnússon, Kevin E. Brown, Diane C. Arthur, A. John Barrett, Cynthia E. Dunbar Valaskjálf aðalsalur 11:00-11:50 Þýðing vaxtarhormóns hjá fullorðnum Guðmundur Jóhannsson Valaskjálf aðalsalur 13:10-14:50 Smitsjúkdómafræði 13:10 Fundarstjórar: Haraldur Briem, 13:20 Sigurður B. 13:30 Þorstcinsson 13:40 13:50 14:00 14:10 14:20 14:30 14:40 Lifrarbólga C meðal sprautufíkla á íslandi (E 44) Þórarinn Tyrfingsson, Arthúr Löve, Bjarni Þjóðleifsson, Sigurður Ólafsson Interferonmeðferð við lifrarbólgu C (E 45) Halldór Skúlason, Sigurður Ólafsson, Már Kristjánsson, Gunnar Gunnarsson, Hugrún Ríkarðsdóttir Faraldsfræði blóð- og miðtaugakerfissýkinga með pneumókokkum á íslandi. Yfirlit 20 ára (E 46) Magnús Gottfreðsson, Helga Erlendsdóttir, Már Kristjánsson, Sigurður Guðmundsson, Karl G. Kristinsson Tækifærissýkingar í kjölfar hratt lækkandi ANCA títers meðal sjúklinga með ANCA-jákvæða æðabólgu (E 47) Runólfur Pálsson, Hyon K. Choi, John L. Niles Sveppasýkingar í blóði á íslandi á árunum 1984-1999 (E 48) Lena Rós Ásmundsdóttir, Helga Erlendsdóttir, Már Kristjánsson, Magnús Gottfreðsson Klónun á fosfólípasa B geni (PLB1), mikilvægu meinvaldandi geni í Cryptococcus neoformans (E 49) Magnús Gottfreðsson, Gary M. Cox, John R. Perfect Lýsandi rannsókn á sameindafaraldsfræði Chlamydia trachomatis á íslandi (E 50) Kristín Jónsdóttir, Már Kristjánsson, Ólafur Steingrímsson Verkun penicillíns in vitro á mismunandi næma pneumókokkastofna (E 51) Helga Erlendsdóttir, Magnús Gottfreðsson, Karl G. Kristinsson, Sigurður Guðmundsson N. meningitidis W135 faraldur í Saudi Arabíu. Skilvirkt alþjóðlegt samstarf í sóttvörnum og viðbrögð hérlendis (E 52) Sigurður B. Porsteinsson, Hjördís Harðardóttir, Már Kristjánsson, Sigfús Karlsson, Haraldur Briem Meningókokkasjúkdómur og varnir gegn honum (E 53) Haraldur Briem, Hjördís Harðardóttir 10 Læknablaðið 2000/86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.