Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2000, Page 14

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2000, Page 14
I DAGSKRÁ / X. VÍSINDARÁÐSTEFNA LÆKNADEILDAR HÍ Stofa 101 14:00-17:00 Ónæmisfræði Fundarstjórar: Helgi Valdimarsson, Sigurbjörg Þorsteinsdóttir 14:00 Er hægt að auka ónæmissvar gegn lítt ónæmisvekjandi hjúpgerðum pneumókokka í 11-gildu prótín- tengdu bóluefni með því að tengja tjölsykrur þeirra við tvö burðarprótín? (E 21) Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, Þórólfur Guðnason, Karl G. Kristinsson, Sveinn Kjartansson, Katrín Davíðsdóttir, Gunnhildur Ingólfsdóttir, Mansour Yaich, Odile Leroy, Ingileif Jónsdóttir 14:10 Attgild prótíntengd ijölsykrubóluefni (Pnc-D) gegn pneumókokkum geta truilað mótefnasvar gegn prótíntengdu fjölsykrubóluefni Hemophilus influenzae (PRP-D) ef sykrurnar eru tengdar á sama prótín (DT) og bóluefnin geiin samtímis (E 22) Ingileif Jónsdóttir, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, Þórólfur Guðnason, Sveinn Kjartansson, Katrín Davíðsdóttir, Karl G. Kristinsson, Gunnhildur Ingólfsdóttir, Odile Leroy 14:20 Einn skammtur af prótíntengdu fjölsykrubóluefni gegn pneumókokkum vekur myndun virkra mótefna og minnisfrumna í smábörnum (E 23) Ingileif Jónsdóttir, Gunnhildur Ingólfsdóttir, Eiríkur Sceland, Katrín Davíðsdóttir, Mansour Yaich, Odile Leroy, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir 14:30 Slímhúðarbólusetning með prótíntengdum pneumókokkafjölsykrum verndar mýs gegn pneumó- kokkasýkingum (E 24) Hávard Jakobsen, Dominique Schulz, Rino Rappuoli, Ingileif Jónsdóttir 14:40 Sterkt jákvæð fylgni er á milli sjúkdómsvirkni (PASI) og CLA+CD8+ T-eitilfrumna í blóði psoriasis- sjúklinga (E 25) Hekla Sigmundsdóttir, Ingileif Jónsdóttir, Jóhann Elí Guðjónsson, Björn Rúnar Lúðvíkson, Helgi Valdimarsson 14:50 Meðhöndlun með metótrexati virðist bæla tjáningu á CLA á T-frumum í blóði einstaklinga með psoriasis (E 26) Hekla Sigmundsdóttir, Jóhann Elí Guðjónsson, Björn Rúnar Lúðvíkson, Ingileif Jónsdóttir, Helgi Valdimarsson 15:00 Forrannsókn á áhrifum inngjafar á Mannose Binding Lectin (MBL) í heilbrigða einstaklinga með MBL skort (E 27) Þóra Víkingsdóttir, Jóhann E. Guðjónsson, Sœdís Sœvarsdóttir, Óskar Örn Óskarsson, Claus Koch, Helgi Valdimarsson 15:10 Hitaþolinn komplementþáttur í sermi þorsks (Gadus morhua L.) (E 28) Bergljót Magnadóttir 15:40 Lýsi eykur myndun bólgumyndandi frumuhvata (TNF) en minnkar myndun bólguhemjandi frumu- hvata (IL-10) í kviðarholsátfrumum músa (E 29) Dagbjört Helga Pétursdóttir, Ingibjörg Ólafsdóttir, Ingibjörg Harðardóttir 15:50 Ahrif lýsis á ónæmiskerfið; þáttur leukótríena (E 30) Valtýr Stefánsson Thors, Helga Erlendsdóttir, Ingibjörg Harðardóttir, Eggert Gunnarsson, Ásgeir Haraldsson 16:00 Tilraunasýking í barka með mæði-visnuveiru gefur góða raun (E 31) Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, Sigríður Matthíasdóttir, Nanna Viðarsdóttir, Vilhjálmur Svansson, Guðmundur Pétursson 16:10 Áhrif TGF( á þroskunarferil Thl og Th2 CD4+ T frumna (E 32) Bjöm R. Lúðvíksson, Diana Seegers, Andrew S. Resnick, Warren Strober 16:20 Stýrður frumudauði í þroskaferli forvera megakarýócýta in vitro (E 33) Ólafur Eysteinn Sigurjónsson, Kristbjörn Orri Guðmundsson, Vilhelmína Haraldsdóttir, Þórunn Rafnar, Bjarni A. Agnarsson, Sveinn Guðmundsson 16:30 Fylgikvillar og algcngi IgA skorts (E 34) Guðmundur Jörgensen, Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, Sveinn Guðmundsson, Björn Rúnar Lúðvíksson 16:40 Þegar C4A skortur takmarkar styrk C3 brota á mótefnafléttum eykst áhætta á SLE (E 35) Kristín H. Traustadóttir, Ásbjörn Sigfússon, Kristján Steinsson, Kristján Erlendsson 16:50 Meðhöndlun mótefnafléttna er gölluð í sjúklingum með herslismein (E 36) Guðmundur Jóliann Arason, ÁrniJón Geirsson, Ragnhildur Kolka, Þóra Víkingsdóttir, Helgi Valdimarsson 14 LÆKNABLAÐIÐ / FYLGIRIT 40 2000/86

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.