Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2008, Blaðsíða 4

Læknablaðið : fylgirit - 01.04.2008, Blaðsíða 4
VÍSINDAÞING SKÍ/SGLÍ FYLGIRIT 55 10. sameiginlegt vísindaþing Skurðlæknafélags íslands og Svæfinga- og gjörgæslulæknafélags íslands Hilton Reykjavík Nordica Hotel Föstudagur 11. apríl Salur A 08:30-08:35 Setning Tómas Guöbjartsson, formaður SKÍ 08:35-08:50 Ávarp Sigurður Guðmundsson, landlæknir Symposium: Moderators: 08:50 09.25 10:00 10:30 11:00 11:40 Recent advances in trauma management Sigurbergur Kárason and Fritz H. Berndsen Recent advances in prehospital treatment of trauma. Eldar Söreide, Stavanger, Norway Advances in the management of head trauma. Bo-Michael Bellander, Stockholm, Sweden Coffee break Emergency surgery for major thoracic trauma in lceland. Tómas Guðbjartsson Advances in the diagnosis and treatment of abdominal trauma. Ari Leppániemi, Helsinki, Finland Panel discussion 12:00-13:00 Hlé Salur A 13:00-14:30 Frjáls erindi - Fundarstjórar: Björn Zoéga og ívar Gunnarsson 13:00 E-01 Alvarleiki áverka þeirra sem lögðust inn á Landspítala árin 2003-2006 vegna afleiðinga umferðarslysa Heiðrún Maack, Brynjólfur Mogensen 13:10 E-02 Árangur gerviliðaaðgerða á mjöðm á FSA, 2004-2006 frá sjónarhóli sjúklings Ása Eiríksdóttir, Anna Lilja Filipsdóttir, Þorvaldur Ingvarsson 13:20 E-03 Ábending og árangur hjáveituaðgerða hjá sjúklingum með þrengslasjúkdóm í slagæðum ganglima á Landspítala 2000-2007 Valgerður Rós Sigurðardóttir, Guðmundur Daníelsson, Elín Laxdal, Helgi H. Sigurðsson, Karl Logason 13:30 E-04 Árangur skurðaðgerða vegna ósæðargúla í kvið á Landspítala á tímabilinu 1997-2007 Bjarni Guðmundsson, Helgi H. Sigurðsson, Karl Logason, Guðmundur Daníelsson, Einar Björnsson, Magni Viðar Guðmundsson, Elín Laxdal 13:40 E-05 Er klínískum leiðbeiningum um fyrirbyggjandi notkun sýklalyfja fyrir skurðaðgerðir fylgt á FSA? Lilja Rut Arnardóttir, Þorvaldur Ingvarsson 13:50 E-06 Æðastíflubrottnám úr hálsslagæðum á íslandi 2000-2007 Karl Logason, Guðmundur Daníelsson, Helgi H. Sigurðsson, Elín Laxdal 14:00 E-07 Propaten® æðagræðlingar lokast síður en PTFE æðagræðlingar eftir hjáveitu á carotis æðum í sauðkind Elín Laxdal, Gustav Pedersen, Torbjörn Jonung, Vegar Ellensen, Erney Mattsson 14:10 E-08 Ennisflipi í miðlínu til endursköpunar nefbrodds. - 3000 ára gömul aðferð enn í góðu gildi 14:20 E-09 Salur G Bláæðasjúkdómar á Islandi. - Umfang og samfélagslegur kostnaður Stefán E. Matthíasson 13:00-14:30 Frjáls erindi - Fundarstjórar: Oddur Fjalldal og Margrét Oddsdóttir 13:00 E-10 Valmiltistökur á (slandi 1993-2004. - Langtíma eftirfylgd Margrét J. Einarsdóttir, Bergþór Björnsson, Vilhelmína Haraldsdóttir, Guðjón Birgisson, Margrét Oddsdóttir 13:10 E-11 Rof á vélinda á Landspítala 1980-2007 Halla Viðarsdóttir, Sigurður Blöndal, Tómas Guðbjartsson 13:20 E-12 Afdrif sjúklinga með óútskýrða kviðverki á bráðamóttökum Landspítala Ómar Sigurvin, Guðjón Birgisson, Margrét Oddsdóttir 13:30 E-13 Blöðruhálskirtilskrabbamein á íslandi fyrir og eftir upphaf PSA-mælinga: Leiðir óformleg skimun til ofgreiningar? Tryggvi Þorgeirsson, Eyþór Örn Jónsson, Jón Gunnlaugur Jónasson, Elínborg J. Ólafsdóttir, Eiríkur Jónsson, Laufey Tryggvadóttir 13:40 E-14 Samanburður á krufningagreindum nýrna- frumukrabbameinum og þeim sem greinast fyrir tilviljun í sjúklingum á lífi Ármann Jónsson, Sverrir Harðarson, Vigdís Pétursdóttir, Helga Björk Pálsdóttir, Eiríkur Jónsson, Guðmundur Vikar Einarsson, Tómas Guðbjartsson 13:50 E-15 Góðkynja stækkun á hvekk, breytingar á meðferð og ábendingum fyrir aðgerðir Hermann Páll Sigbjarnarson, Jens K. Guðmundsson, Guðmundur Geirsson 14:00 E-16 Notkun nýs hitastýringarleggs í og eftir hjartaaðgerðir Felix Valsson, Guðmundur Klemenzson, Bjarni Torfason 14:10 E-17 Er hægt að sjá fyrir og forðast þvagtregðu eftir aðgerðir? Kristín Jónsdóttir, Gísli Vigfússon, Björn Geir Leifsson 14:20 E-18 Notkun ómskoðunartækis á svæfinga- og gjörgæsludeild FSA Girish Hirlekar, Björn Gunnarsson, Sigurður E. Sigurðsson, Jón Steingrímsson, Helga K. Magnúsdóttir, Þórir Svavar Sigmundsson 14:30-15:00 Kaffihlé Salur F 13:00-16:00 Málþing: Skurðlækningar höfuðs og háls - Enduruppbygging Fundarstjórar: Arnar Þ. Guðjónsson og Gunnar Auðólfsson 13:00 Inngangur. Arnar Þ. Guðjónsson 13:15 Fríir flipar á Landspítala frá 1987-2007. Hannes Hjartarson og Rafn A. Ragnarsson 14:00 Kaffihlé 4 LÆKNAblaðið 2008/94

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.