Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2008, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2008, Blaðsíða 32
n Ólafur F. Magnússon, borgar- stjóri Reykvíkinga, hreifst mjög af umhverfisverndartónleikum Bjarkar og Sigur Rósar í Laugar- dalnum á laugardagskvöld. Ólafur hefur löngum lagt mikla áherslu á umhverfisvernd og átti það kannski stærstan þátt í að hann hrökklaðist úr Sjálfstæðisflokkn- um á sínum tíma. Það var þó ekki aðeins umhverfisboðskap- urinn og tónlistin sem hreif Ólaf. Hann hafði á orði við nærstadda að þarna væri fundinn hinn besti tónleikastaður, staður sem hefði lengi verið fyrir sjónum manna en það væri ekki fyrr en nú þegar Björk og Sigur Rós kveiktu á perunni að í ljós kæmi að þarna væri hægt að halda stórtónleika. Virkjum Árbæinn! Fréttaskot 512 70 70 DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. fyrir fréttaskot sem Verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. fyrir besta fréttaskot Vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. alls eru greiDDar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hVers mánaðar.Veður Veðrið í dag kl. 18 ...og næstu daga sólarupprás xxx sólsetur xxx Bjarne Henriksen, úr Forbrydelsen, lenti í sjávarháska á Vestfjörðum: Yfirvegaður eins og karakterinn Mikil hræðsla greip um sig á Ramónu ÍS þegar ofsaveður skall á meðan báturinn var á siglingu milli Leirufjarðar og Ísafjarðar aðfaranótt laugardags. Meðal farþega var danski leikarinn Bjarne Henriksen sem er þekktastur hér á landi fyrir hlutverk Birk Larsen, pabba fórnarlambsins í dönsku spennuþáttunum Forbrydel- sen eða Glæpurinn. Bjarne sjálfur bar sig þó vel eftir sjóferðina. „Ég var fyrst og fremst að deyja úr kulda eftir að hafa beðið í fimm klukkustundir að báturinn legði af stað. Það var erfiðast,“ segir danski leikarinn og minnir einna helst á persónu sína í Glæpnum. Það virtist samt glatt yfir honum er blaðamaður náði tali af kappanum. „Ég hef verið á bátum áður. Besta ráðið er að vera úti á þilfari og horfa á sjóinn. Ef ekki þá verður maður veikur.“ Hann tók þó fram að aðrir á bátnum hefðu ver- ið dauðhræddir. Hann vildi þó ekki meina að hann hefði verið það sjálfur. „Nei, ég var bara að frjósa. Það hefði verið hrikalegt að veikjast. Ég drakk líka engan bjór á leiðinni sem var mjög gott.“ Bjarne heldur til Danmerkur í dag eftir viku á Vestfjörðum. Þá ætlar hann í sumarfrí þar sem aðaláherslan verð- ur afslöppun. Danski leikarinn segist ekki vera að leika í neinum sjónvarps- þáttum um þessar mundir en tvær kvikmyndir eru væntanlegar með kappanum í haust og er önnur þeirra grínmynd. Það verður eflaust undar- legt að sjá þennan grafalvarlega mann í kómedíu. Bjarne segist sjálfur hlakka mikið til. Lýður Árnason leikstjóri fékk danska leikarann til liðs við sig. Þætt- irnir munu bera heitið Eitur í æðum. En ásamt Bjarne er það Theodór Júlí- usson fer með aðalhlutverk í þáttun- um. Þættirnir verða klukkutíma langir og ef vel gengur verða þeir að seríu. Ólafur hrifinn af tÓnleikunum ekki orkuver í úthverfunum n Erlendir fjölmiðlar birtu fréttir af því að REI hygðist reisa fimm raforkuver í úthverfum Reykjavík- ur til að knýja nýtt álver sem átti að rísa á sama stað. Margir hafa eflaust rekið upp stór augu þegar þeir sáu fréttirnar og hneykslast yfir ál- og virkjunarsýki þjóðarinnar. Hið rétta er hins vegar að Orkuveit- an festi kaup á fimm túrbínum sem knúnar verða af jarðhita. Orkuver- in ógnvænlegu eru svo auðvitað ekkert annað en hin sakleysislega Hellisheiðarvirkjun. Álverið vill enginn kannast við. Fjölmiðlamenn víða að úr heiminum hafa hringt í Helga Pétursson, almannatengsla- fulltrúa OR, til að spyrjast fyrir um málið. Sá sem hringdi lengst að var frá Texasfylki í Bandaríkj- unum. skÝJað uM allt land Í dag verður rigning austanlands og slydda á Kárahnjúkum. Næstu daga heldur áfram að rigna, en á mið- vikudaginn verður rigning um allt land. Það styttir upp á fimmtudag- inn en þó ekki austanlands og lítils háttar rigning verður í Reykjavík. Rigningin heldur áfram á föstudag- inn suðurlands en styttir upp norð- anlands. Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Þri Mið Fim Föst vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Höfn reykjavík egilsstaðir ísajörður Vestmannaeyjar patreksfjörður kirkjubæjarkl. akureyri selfoss sauðárkrókur Þingvellir Húsavík keflavík MÁN ÞRI MIÐ FIM hiti á bilinu kaupmannahöfn hiti á bilinu osló hiti á bilinu stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu london hiti á bilinu parís hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu palma MÁN ÞRI MIÐ FIM hiti á bilinu tenerife hiti á bilinu róm hiti á bilinu amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu ródos hiti á bilinu san Francisco hiti á bilinu new York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu MiamiVe ðr ið ú ti í He iM i í d ag o g næ st u da ga n Vindaspá á hádegi á morgun. n Hitaspá á hádegi á morgun. Veðurstofa íslanDs 3-6 9/14 9-10 8/10 6-10 7/11 5-9 6/8 6-14 6/8 2-6 7-8 3-6 7/8 6-10 6/8 6-8 9/11 2-4 9/12 4-4 9/12 5-7 7/11 4-9 7/14 8-9 9/13 3-6 9/11 9-12 8/10 8-8 8/10 9-10 7/8 9-14 7/12 3-4 6/10 4-6 5/14 5-6 5/14 6-15 8/13 3-3 9/12 10-10 8/12 9-11 8/13 8-9 8/13 9-12 9/10 2-6 9/16 5-5 9-15 2-5 9/14 3-5 9/11 4-7 9-16 2-4 9/13 3-5 9/21 2-6 8/15 6-9 10/14 1-4 11/13 8-15 11/13 4-10 9/19 4-12 9/19 4-8 10/14 3-6 13/14 3-5 12/15 3-4 12/15 4-4 11/14 4-7 13/18 3-3 10/17 3-4 9/22 2-4 7/14 6-6 10/16 3-3 12/12 10/15 11/13 6-8 11/18 5-8 11/19 9-10 12/13 19/12 19/12 15/13 18/13 22/12 24/16 23/14 29/21 30/22 24/20 23/20 21/12 23/12 40/19 29/24 27/11 27/21 33/25 18/12 21/13 17/14 21/15 26/18 30/21 24/15 26/23 30/21 23/20 34/18 24/18 26/18 36/17 27/24 27/10 25/19 32/25 22/15 24/16 20/15 25/17 25/15 25/17 25/17 25/22 28/21 22/20 32/19 31/16 29/17 36/17 27/24 27/14 26/20 32/26 24/17 26/17 21/15 26/18 21/12 17/10 27/19 24/22 28/20 22/20 32/17 19/14 19/13 40/18 28/24 28/10 28/20 32/26 14 5 114 145 1112 68 77 95 10 9 75 118 Bjarne Henriksen lenti í ofsaveðri í siglingu milli leirufjarðar og ísafjarðar aðfaranótt laugardags. hann stóð úti á þilfari allan tímann og einbeitti sér að því að verða ekki veikur. GARÐAÚÐUN - GEITUNGAR - ROÐMAUR - MÝS - KÖNGULÆR Sigurður Ingi Sveinbjörnsson Upplýsingar í símum: 567 6090 & 897 5206 MEÐ LEYFI FRÁ UMHVERFISSTOFU www.gardudun.is www.meindyraeydir.is VÖNDUÐ VINNA Vantar þig fjármálaráðgjöf? Þarftu að ná áttum í peningamálunum? lVið gerum heildar yfirlit yfir fjárhagsstöðuna lVið semjum við kröfuhafa um gjaldfallnar skuldir lVið aðstoðum þig við fasteignaviðskipti lVið gerum verðmat á fasteigninni þinni lVið bendum þér á hvar má spara og minnka útgjöld Hringdu núna! Það er auðveldara að taka á vandanum strax! GH Ráðgjöf Sóleyjargötu 17, 101 Reykjavík Sími 510-3500 og 615-1020 Guðrún Hulda Ólafsdóttir hdl Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali Geymdu þessa auglýsingu – Hún getur komið sér vel Núna eru þau 52 kílóin sem eru farin! Þar af 30 kíló á 5 mánuðum. Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar í síma 891 6264 eða á allax@simnet.is Sendum fríar prufur og höfum vigtunar og stuðningskvöld í boði fyrir alla, og einstaklingsviðtöl eftir umtali. allax@simnet.is. Lr-Henning kúrinn hefur slegið í gegn Kúrinn er hraðvirkur og árangursríkur Einstaklega ríkur af bætiefnum Betri svefn, aukin orka, bætt vellíðan Ekkert blóðsykurflökt og margt fleira.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.