Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Blaðsíða 84

Frjáls verslun - 01.05.2005, Blaðsíða 84
84 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 M argrét Kristmannsdóttir, fram- kvæmdastjóri Pfaff-Borgar- ljósa, hefur mikla reynslu af félagsstörfum í þágu fólks í verslun og viðskiptum. Hún er formaður FKA, Félags kvenna í atvinnurekstri, og varaformaður FÍS, Félags íslenskra stórkaup- manna. Margrét er ánægð með nýliðun og kraft í FKA en horfir enn bjartsýnni fram á veginn vegna nýlegra lagabreytinga á lögum FKA sem gefur fleiri konum kost á inngöngu í félagið en áður var. Björt framtíð „Áður þurftu konur að eiga og reka fyrirtæki til að geta gerst félagar, en nú er nóg að þær reki fyrirtæki til að geta tekið þátt í starfinu. Það hefur verið þrýst mikið á að gera þessa lagabreytingu og með henni opnaðist leið fyrir fjölda kvenna í áhrifastöðum að ganga í félagið. Innan FKA er að finna gífurlega þekkingu og reynslu í rekstri fyrirtækja og konur í atvinnurekstri eiga hér aðgang að sameigin- legum vettvangi til að byggja upp fyrirtæki sín og sækja sér stuðning. Það hefur verið gífurleg ásókn í félagið undanfarið, ekki líður svo vika að ein eða fleiri konur skrái sig ekki sem félaga. Þessar konur eru fullar af krafti og spenningi og við horfum fram á bjarta framtíð í vaxandi félagi með allar þessar dugmiklu konur inn- anborðs. Karlar hafa alltaf verið betur tengdir í fyrirtækjum sínum. Konur í áhrifastöðum hafa fundið fyrir talsverðri einangrun í starfi og þess vegna er þeim mjög mikilvægt að komast í hóp annarra kvenna í svipaðri stöðu til að byggja upp viðskiptanet sitt. Konur sem ganga í FKA vakna allt í einu upp við það að þær þekkja tugi kvenna sem reka fyrirtæki og þær geta leitað hver til annarrar og fengið ráð, aðstoð eða ábendingar. Þessi tenging skiptir miklu máli í rekstri fyrirtækja. Konurnar í FKA miðla viðskipta- upplýsingum og þekkingu sín á milli og styrkja þannig bæði sig sjálfar og aðrar konur í atvinnurekstri. Upplýsingastreymi og samstarf Við leggjum mikla áherslu á að sameina konurnar innan félagsins og efla samstarf og samstöðu meðal þeirra. Við erum með fjölpóstskerfi sem 400 konur fá og eiga aðgang að og gegnum BLÓMSTRANDI FÉLAG Margrét Kristmannsdóttir, nýr formaður FKA, sér fram á kröftugt félagsstarf með mikilli fjölgun félaga. F É L A G K V E N N A Í A T V I N N U R E K S T R I Margrét Kristmannsdóttir. TEXTI: JÓHANNA HARÐARDÓTTIR MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON o.fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.