Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2005, Blaðsíða 138

Frjáls verslun - 01.05.2005, Blaðsíða 138
138 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 5 KYNNING Jöfn kynjaskipting ríkir meðal starfsmanna Hagvangs og hefur svo verið að mestu í gegnum tíðina. Skiptingin er nánast ómeðvituð, enda starfsfólk ráðið hverju sinni eftir hæfni og getu frekar en til að viðhalda ákveðinni kynjaskiptingu. Við þjónum kröfuhörðum viðskiptavinum sem vilja aðeins fá bestu þjónustu, hvort sem hún er veitt af konu eða karli,“ segir Katrín S. Óladóttir, framkvæmdastjóri. „Það sem einkennir mitt starfsfólk er mikil þjónustulund og góð samskiptahæfni, enda þarf fólk í þessu starfi að hafa ánægju af mann- legum samskiptum. Samskiptin byggjast á þjónustu við viðskiptavini okkar sem eru að falast eftir fólki til starfa auk þess sem við sinnum ráðgjöf í auknum mæli. Okkur er falið vandasamt verk, við fáum trúnaðarmál um rekstur fyrirtækja í hendur og kynnumst því fyrir- tækjunum vel. Við höfum lagt áherslu á að virða trúnað gagnvart fyrirtækjum og einstaklingum og Persónuvernd hefur tekið út öll okkar vinnubrögð. Bakgrunnur starfsmanns skiptir einnig miklu við ráðningarstörf. Hér starfar einn sálfræðingur, einn master í vinnu- og skipulagssálfræði, viðskiptafræðingar, stjórnmálafræðingur og fólk með tungumálanám að baki. Nýjasti starfsmaður Hagvangs er Kristín Guðmundsdóttir en hún er viðskiptafræðingur með mannauðs- stjórnun sem val.“ Katrín segir að mun fleiri konur en karlar gegni starfi starfsmanna- stjóra og sama eigi við hjá ráðningarfyrirtækjum, fyrir utan Hagvang. Fjöldi kvenna virðist sækja í mannauðsstjórnunarnám sem getur nýst vel í margvíslegum stjórnunarstörfum. Þær sæki samt ekki enn eins eftir því að gegna starfi framkvæmdastjóra né forstjóra, þótt það hafi sem betur fer aukist til muna. Óháðir aðilar nauðsynlegir Hagvangur sinnir mest ráðningum sér- hæfðs starfsfólks í stjórnunar- og sérfræðistörf. Katrín segir að þýð- ingarmikið sé að fyrirtæki fái óháða fagaðila til að meta umsækjanda m.a. vegna þess að erfitt geti reynst að taka á vandamálum sé ráðið í gegnum kunningsskap. Sálfræðimenntaðir sérfræðingar fyrirtækis- ins leggja yfirleitt sálfræðileg próf fyrir umsækjendur en þau eru fljót- leg og ódýr leið til að bæta umtalsvert forspá um árangur í starfi. Öll fyrirtæki hafa það markmið að hafa besta fólkið innan sinna raða og til að svo megi vera verður að vanda til verka við starfsmannaval. HAGVANGUR Kynjaskipting starfsmanna ómeðvituð Konurnar hjá Hag- vangi, f.v. Sesselja Sigurðardóttir, Kristín Guðmundsdóttir, Katrín S. Óladóttir, Rannveig Haraldsdóttir og Guðný Sævinsdóttir. Fjöldi kvenna virðist sækja í mannauðsstjórnunarnám sem getur nýst vel í margvís- legum stjórnunarstörfum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.