Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.09.2011, Side 17

Neytendablaðið - 01.09.2011, Side 17
Ýmsar aðferðir eru notaðar til að gefa galla­ bux um eftirsótta áferð. Sandblástur er á undan­ haldi vegna þess hve hættuleg sú vinnsla er. Önnur aðferð við að ná hinu eftirsótta slitna útliti er að slípa ákveðna hluta með sandpappír. Gallabuxur eru stundum spreyjaðar með kem ískum efnum og ef ekki er hugað vel að ör yggis búnaði getur starfsfólki stafað hætta af. 25% markaðssetning 1% laun verkafólks 11% flutningur og skattar 13% framleiðsla og hráefni 50% smásala og virðisaukaskattur Í hvað fara peningarnir? Gallabuxur eru saumaðar saman í verksmiðjum sem oftast eru staðsettar í fjarlægum löndum. Langur vinnudagur og yfirvinna eru þar daglegt brauð. 17 NEYTENDABLA‹I‹ 3. TBL. 2011

x

Neytendablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.