Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.2004, Blaðsíða 42

Ægir - 01.01.2004, Blaðsíða 42
42 K R O S S G Á TA N leggja umtalsverða fjármuni í ár í markaðssetningu á þessari tækni erlendis,“ segir Guðmundur og bætir því við að unnt sé að nota umrædda krapalausn mun víðar en í sjávarútveginum. „Við höfum þó fyrst og fremst einbeitt okkur að sjávarútveginum og viljum ná þar góðum árangri. Það er ekki takmarkið að verða gríðarlega stórir í þessu, við leggjum alla áherslu á að ná góðum tökum á því sem við höfum verið að þróa á undanförnum árum og það telj- um við að hafi tekist nokkuð vel. Þetta er tvímælalaust áhugaverð- ur iðnaður og vissulega væri það mjög spennandi ef við Íslending- ar gætum orðið leiðandi í heimin- um í þessum geira kæli- og frystiiðnaðarins,“ segir Guð- mundur Jón Marteinsson. Guðmundur Jón Marteinsson, fram- kvæmdastjóri Optim- ar (t.v) og Reynir Guðjónsson, sölu- og markaðsstjóri. Myndir: Sverrir Jónsson. K Æ L I T Æ K N I

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.