Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Side 12

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Side 12
2 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR jramvegis. Útgáfan verður þá hér eftir í nokkrum stigum með nýjum flokkum eftir því hve mörgum bókum menn óska eftir. Fyrst er sjálf stofnútgáfan með 75 kr. gjald sem helzt óbreytt, ívær félagsbækur a. m. k. ásamt Tímariti Máls og menningar sem árlega er stærsta bókin, þéttprentaðar 20 arkir með fjöl- breyttu efni. Síðan hinir nýju flokkar þar sem menn geta valið um bœkur. Félagsmönnum er eftir þessu gefinn kostur á eftir- farandi kjörum: Fyrir 75 kr. félagsbækurnar (minnst þrjár með Tímaritinu) — 200 — ----- og 3 bækur að auki eftir vali — 300 — ----- og 6 bœkur að auki eftir vali — 400 — ----- og 9 bækur að auki Bœkurnar verða misjafnar að stærð, frá sex örkum (Ijóða- bœkur) upp undir þrjátíu arkir, en menn geta valið hverjar sem ■eru, samanlagt markaðsverð þeirra ekki undir 575 kr., en eftir þessu tilboði þurfa félagsmenn ekki að greiða fyrir þœr nema 325 kr. Á níu bókum geta menn því sparað sér 250 kr. eða 44% frá markaðsverði, og þegar reiknað er með félagsbókun- um sem fást fyrir 75 kr. stofngjaldið verður hagnaðurinn enn meiri og meðalverð hverrar bókar aðeins 33 kr. Tilboðið gildir jafnt fyrir nýja félagsmenn, og þeim gefst einnig kostur á fé- lagsbókum síðustu ára með sérstökum kjörum meðan upplag endist. Bækur Heimskringluhöfunda verða flestar með í útgáf- unni. Fjölmargir félagsmenn eru fastir kaupendur þeirra, en fá þær hér á stórum lægra verði en tök eru á að veita á frjáls- um markaði. Þetta nýja útgáfutilboð er helgað 15 ára afmæli Máls og menningar, ogfyrir 17. júní, afmælisdag félagsins, verða menn að hafa sagt til um hvaða bækur menn velja sér. í ýtarlegu boðs- bréfi sem fylgir þessu tímaritshefti og œtlast er til að berist í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.