Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Síða 124

Tímarit Máls og menningar - 01.03.1952, Síða 124
Nýjustu Heimskringlubœkur: Sctgan af Ófeigi grallara eflir Jóhannes úr Kötlum DauSsmannsey Siglingin mikla Frelsisáljan Skáldverkið fæst nú allt í heild. Lesið um það ritdóm Arna Hall- grímssonar, fyrrum ritstjóra Iðunnar, í þessu liefti Tímaritsins. Hann kemst m. a. að þessari niðurstöðu um Ofeig: „Og sjálfur grallarinn, sem okkur var svo sama um og höfðum jafnvel hálfgerðan ímugust á meðan liann hélt sig á sinni dauðs- mannsey — hann hefur kornið okkur nær og nær eftir því sem á verkið sóttist. Við uppgötvum, að hann hefur sigrað að lokum, okkur er farið að þykja vænt um hann, þennan kynjakvist, runn- inn úr íslenzkri hrjósturmold, rótlausan og ráðvilltan í annarri heimsálfu." Vorköld jörð ejtir Ólaf Jóhann Sigurðsson Með þessari skáldsögu hefur hinn tingi höfundur unnið glæsi- legan hókmenntasigur, svo snilldarlega er sagan rituð hæði að frá- sagnarhætti, niáli og stíl. Hún er hetjusaga úr íslenzku þjóðlífi, söguhetjan íslenzk sveitakona. Allir sem lesið liafa hókina Ijúka upp einunt inunni um fegurð hennar. Ný ljóðabók eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson: Nokkrar vísur um veðrið og fleira Ólafur hcfur þótt lýriskur í skáldsögum sínum, og Halldúr Kilj- an nefndi Fjallið og drauminn lýriska skáldsögu. Nú er að korna út Ijóðabók eftir skáldið, er Itann telur sýnishorn af tilraunum, aðallega frá 1939—1946. Mun raörgum leika forvitni á að kynnast Ijóðskáldinu Olafi Jóhanni. Bókin er aðeins gefin út í 250 tölu- settum eintökum, árituðum af höfundi. Bókabúð Máls og menningar Laugavcgi 19 . Sími 5055 1' R K N T S M ID J A N II Ó LA R II* F
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.