Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Blaðsíða 106

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1959, Blaðsíða 106
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR dæma; „að býtta henni“ (I, 199), og „fyrir ári síðan“, sem kemur fyrir a. m. k. þrisv- ar. — Af öðrum toga er hinsvegar rangbeyg- ing orðsins hönd, sem kemur fyrir á nokkr- um stöðum, orðasambandið „draup höfði“ (II, 45 og 291), „hverjum“ í stað „hvorum“, þar sem um tvo er að ræða (þrisvar á bls. 178, II) og „ljóstaður" (II, 405 — í staðinn fyrir „lostinn", sem mun vera a. m. k. al- gengari orðmynd). -— Loks vil ég til gam- ands benda hatursmönnum bókstafsins „y“ á hænu eina framtakssama, sem um getur á bls. 170 í fyrra bindi. Þeim góðu herrutn finnst víst ekkert athugavert, þótt hún laum- aðist út úr girðingu „til þess að frílista sig“. Eg fæ aftur á móti ekki annað séð en hún hafi strokið í því skyni einu að láta skrá sig á einhverskonar frílista, og efast ég þó um, að liöf. hafi viljað gefa nokkuð slíkt í skyn. Þetta síðasttalda — og reyndar fleira —- kann að vera sök prófarkalesara, og urn prófarkalesturinn er það að segja, að hann hefði mátt vera betri á jafn vandaðri bók í útgáfu að öðru leyti. En því skyldi maður vera að festa sig við aðra eins smámuni? Miklu nærtækara er að hugleiða það, hvort bók sem þessi geti ekki orðið til mikils gagns — auk skemmtunar — íslenzkum almenningi einmitt í dag, þeg- ar upp er að rísa glæpastétt unglinga meðal vor, vistmenn fangelsanna strjúka svotil daglega — ellegar taka í eigin hendur hús- bændavaldið innan þeirra veggja þar sem hrúgað er saman afbrotamönnum allskyns tegunda og án tillits til aldursmunar. Skyldu t. d. íslenzkir uppeldisfrömuðir og aðrir framámenn um velferð æskunnar á landi hér ekki geta lært eitthvað af þessari hók? — Eða er e. t. v. sannleikurinn sá, að rót- tæk bylting þurfi að eiga sér stað í einu þjóðfélagi, hylting á grundvelli nýrrar lífs- trúar og jafnréttishugsjóna, svo að menn eins og A. S. Makarenko fái lagt fram krafta sina með varanlegum árangri? Elías Mar. 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.