Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1969, Blaðsíða 52

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1969, Blaðsíða 52
Tímarit Máls og menningar Það birtir. í birtunni eru tröppur, gríðarstórar dyr, opnar, súlur til beggja handa: forhlið stórrar sótugrar byggingar. Út um myrka gættina kemur velt- andi teningur af samanþjöppuðu fólki. Hann er svart-hvítt, engir litir, og fólkið hreyfist. Útlínur teningsins sveigjast fjaðurmagnað við tröppubrún- irnar. Það er myrkur, birta og allt umhverfis myrkur. Utan úr myrkrinu koma og setjast á stóla við birtuskilin fjórir menn: Guðmundur; hann er lágur og þrekinn, kvikur í hreyfingum, sköllóttur, stórskorinn í andliti. Andlitssvip- ur hans er festulegur, og hann er traustvekjandi í útliti. Hann er klæddur ljós- um jakkafötum. Valur er hár og grannur, ljóshærður, ljósklæddur, ennið hvelft og andlitið frítt. Útlit hans ber vott um jafnvægt skap og sveigjanlegt. Gestur er nokkru lægri en Valur, dökkur yfirlits, hóglátur í fasi með hvik- ult augnaráð. Baldur er gríðarstór, breiðleitur, hárið liðað, sællegur og slyttislegur. Það er sagt: „Hér hlýtur kviðdómur að vera hlutdrægur.“ Það er sagt: „Hér eru dómar kveðnir upp fyrir fram.“ Það er sagt: „Ég er ekki hræddur.“ Fjórmenningarnir renna saman í einn mann: skugga. Hann hverfur. Birtan dofnar, myrkrið lýsist, um allt eru blá litbrigði. Það er sagt: „Röðin er komin að yður, Hannes.“ Það er sagt: „Auðvitað er ég ekki hræddur.“ Það er sagt: „Þér eruð ákærður fyrir að virða elcki hræðslu yðar.“ Það er sagt: „Ég er mér alls ekki vitandi um afbrot mitt.“ Það er sagt: „Slysið.“ Það er sagt: „Já, þá varð ég virkilega hræddur." Það er sagt: „Sex ára gamall í bílslysi með föður þínum, hann dó þú hryggbrotnaðir. Réttlæti.“ Það er sagt: „Bílskúr.“ Það er sagt: „í bílskúr var vélin komin, en bíllinn var horfinn.“ Það er sagt; röddin er Hannesar: „Vélin mín, ég lék mér að henni, ég og vélin, vitað, ég gat ekki vitað ...“ Það er myrkur. Það er múmíukista upp á endann, opin, Hlynur í. Hverfur. Hlynur í fjarska á óravíðum bláum fleti, gangandi. Það er hrópað, Hannes hrópar, en það kemur ekkert hljóð. Það er hlaupið; Hannes er á bláa plan- inu, en hann færist ekki úr stað. Það er flöt í bláu og dómari við langborð. Hlynur er við hliðina á honum niðurlútur. Hannes stendur álengdar. Dómarinn segir: „Hlynur.“ 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.