Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Qupperneq 96

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1975, Qupperneq 96
Tímarit Máls og menningar ræðustólnum, en mannfjöldinn allur með miðstjórn Heimastjórnarflokks- ins, varaformann Frams og ræðumann í broddi fylkingar hjelt suður að bústað ráðherra. Verður ekki annað sagt en að mótmælafundurinn á Lækjartorgi færi mjög vel fram. Einstöku menn í mannhringnum utarlega voru að vísu að kasta fram fyrirspurnum og ónomm til ræðumanns, en þess gætti sama sem ekki og fundarmenn gættu yfirhöfuð mestu stillingar og siðsemi. Hópganga heim til ráðherra Þegar mannfjöldinn kom suður að ráðherrahúsinu, voru þar fyrir allir lögregluþjónar og vaktarar bæjarins fyrir innan girðinguna, en fyrir utan hana og á riðinu sem liggur upp að bústað ráðherra stóðu milli 20 og 30 ungir sveinar úr ungmennafjelaginu og örfáir fullorðnir menn, hand- gengnustu smalar ráðherra og sjálfstæðismanna. Þeir höfðu sig lítt í frammi og kunnu sýnilega ekki sem bezt við sig; en í ungu mönnunum og foringja þeirra, stúdentsgarmi er Jakob Möller nefnist, var auðsjáan- lega mikill vígamóður og æptu sumir þeirra í sífellu að mannfjöldanum, þegar hann kom að húsinu. Jón í Múla, sem var á Lækjartorgi falið að að flytja ráðherra áskorunina, bað lögregluþjón að koma boðum inn til ráðherra og biðja hann að koma út og hlýða á áskorunina. Ráðherra synj- aði þess, en kvað Jóni frá Múla heimilt að koma inn. En Jón vildi ekki þiggja það boð og krafðist að mega flytja erindi sitt af tröppunum í allra nærstaddra manna áheyrn. En Þorvaldur Björnsson, aldavinur ráðherra og formaður lögreglunnar, kvað það harðlega bannað. Var ekki laust við að Jóni frá Múla förlaðist lítið eitt, er hann heyrði bann þetta og sótti ekki eins fast og skyldi að ná áheyrn ráðherra á tröppunum. Aptur á móti las hann fundarályktunina eins hátt og skýrt á tröppunum og rómur hans leyfði. En unglingarnir fyrir framan tröppurnar orguðu þá svo hátt með Jakob Möller í broddi fylkingar, að ekki heyrði mannsins mál og sumir gerðu sig enda líklega til að stjaka við Jóni. Þegar hann í annað sinn gerði sig líklegan til að taka til máls og lesa upp áskorunina, var honum bannað það harðlega og hann beðinn að hypja sig burtu. Þá tók hann það ráð að biðja bæjarfógeta, sem nokkrir heimastjórnarmenn höfðu gert boð eptir — hann hafði til þess setið heima og ekki viljað láta fundarhaldið neitt til sín taka - að afhenda ráðherra fundaráskorunina á skrifuðu skjali. En ráðherra synjaði að veita henni viðtöku, en kvaðst mundu taka við henni 206
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.