Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Síða 74

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Síða 74
Tímarit Máls og menningar Heima var allt betra, þar átti hann þó vini sem hann lék sér með og mamma vann í kexverksmiðjunni á daginn, en sumar helgar aðstoðaði hún á pöbbanum á horninu. Þá fékk hann að sofa hjá afa og ömmu. Þau áttu litasjónvarp og stundum sagði afi honum sögur úr stríðinu. Þegar hann skrældi kartöflur á herskipi Hans Hátignar, lenti í sjóorustu út af Spáni og þýsk sprengikúla kom inn um kýraugað og lenti oní kartöflu- pottinum. Svo var það einhvern sunnudaginn að hann kom heim og þá var þessi maður hjá mömmu. Hann var frá Islandi, sjómaður á flutningaskipi, sýndi mynd af skipinu, og það var Ijótt, eða svo fannst honum í endurminning- unni. Upp frá því breyttist allt. Mamma hans fór að tala tun að Axel, íslend- ingurinn, ætlaði að flytja þau með sér heim til sín. Og mamma hans sagði að þá fengi hann nýjan pabba og kannski lítinn bróður. Þetta virtist spenn- andi í fyrstu, en nú hafa þau verið hér rúmlega hálft ár og hann saknar gömlu vinanna. Hér fann hann engan raunverulegan vin nema köttinn. Mamma hans og Axel snúast öll um litla strákinn. Axel orðinn háseti á bát, mamma hans í frystihúsinu þegar hún getur og þau virðast ekki hafa tíma fyrir leiðindi hans. Þegar hann hugsar um það langar hann til að grenja. Og stundum gerir hann það, bak við gamlan skúr niðri á fjöru- kambinum. I gær, eftir að fréttist hvernig herskipin elm Tý í fleiri tíma, var hann á leið út í mjólkurbúð. Klukkan var rétt að verða sex og nokkrir ellefu og tólf ára strákar urðu á vegi hans. Þeir spurðu hvert hann væri að fara og hann svaraði því. Hlauptu þá, sögðu þeir glottandi, þú ert að verða of seinn. En þegar hann ætlaði að hlaupa höfðu þeir myndað hring um hann og vildu ekki hleypa honum í gegn. Ætlarðu ekki út í mjólkurbúð? Flýttu þér maður. Hann bað þá lofa sér að fara en þeir önsuðu því ekki. Þá reyndi hann að hlaupa milli þeirra, en þeir þrengdu sér betur saman. Endirinn varð sá að hann kastaðist á Geira Jóns sem var minnstur og þeir ultu um koll. Já já, sögðu strákarnir og voru hættir að hlæja, rasðst á þann minnsta. Þorirðu í mig auminginn þinn? Vilm slást bretadjöfull? Stuttu síðar lá hann öskrandi í fomgri gömnni, en strákamir horfnir. Og sem hann lá þar milli pollanna var það engin önnur en Rósin af Wales, sem gekk fram á þennan hálfgerða þegn sinn. Trúlega rann henni blóðið til skyldunnar, því hún lagði frá sér ferðatöskurnar og virtist vilja hjálpa honum á fæmr. En hann býst ekki við góðverki frá nokkmm 404
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.