Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Page 95

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1978, Page 95
Olnbogabörn skólans skóla nýti sér ráðleggingar þjónustunnar. En margir sem starfa við skólana hafa ekki heyrt um sálfræðiþjónustu þegar þeir ráðast til starfa, hvað þá heldur fengið nokkra uppfræðslu um hvernig megi nýta sér sálfræðilega og uppeldisfræðilega þekkingu. Þetta er að mínu áliti ein af orsökunum til að sálfræðideildirnar hafa orðið ruslakista skólanna en ekki verið eðli- legir samvinnuaðilar. Skólarnir hafa í alltof ríkum mæli viljað „afhenda" sálfræðiþjónustu „afbrigðilega“ einstaklinga og viljað fá þá kvillalausa aftur eða a. m. k. svo miklu skárri að þeir verði ekki áfram til vandræða í skólanum. En málið er ekki svo auðvelt. Skólarnir þurfa að skilja að það er ekki hægt að taka barn og meðhöndla það eitt sér. Að bæta um vanda barns krefst alltaf að hlutirnir séu teknir upp og meðhöndlaðir í því sam- hengi sem þeir koma upp í. Það samhengi er oft innan veggja skólans sjálfs. Einhverjir gætu nú haldið fram að það sé hlutverk sálfræðiþjónustu að skilgreina hlutverk sitt. Það er vissulega rétt. Það skrifast á reikning þjón- ustunnar að hún hefur ekki skilgreint hlutverk sitt mjög ýtarlega né valið og hafnað verkefnum. Ennfremur að skólarnir hafa ekki fengið nákvæmar upplýsingar um hvert er innihald þjónustunnar og heildarmarkmið. Skól- arnir gæm síðan valið og hafnað milli þess sem boðið er upp á. Þetta myndi sennilega hafa í för með sér að sumir skólar hefðu enga sálfræði- þjónustu. En það ætti ekki að saka. Sálfræðiþjónustan hefur að mínu mati tekið algjörlega skakkan pól í hæðina með að þenja sig yfir nærri alla skóla Reykjavíkur og taka að sér óteljandi verkefni þar að lútandi. Slík vinnubrögð hafa lítið annað í för með sér en glundroða. Sálfræðiþjónust- una hefði átt að byggja smám saman upp, ef til vill sem tilraunastarfsemi í nokkrum skólum, síðan hefði mátt færa út kvíarnar smám saman, en alls ekki nema með auknum mannafla. Ef starfsemi sálfræðideilda breytist ekki í grundvallaratriðum á næstu árum mun ruslakistusjónarmiðað verða áfram aðalvandi þjónustunnar, og hún mun ekki ná fótfestu innan fræðslukerfis- ins. Það ætti að vera sjálfsagt að nota sálfræðilega og uppeldisfræðilega þekkingu innan skólanna. En það má ekki vera alltof mikið bil á milli þeirra sem eiga að miðla þessari þekkingu og þeirra sem eiga að taka við- henni. Þannig standa málin nú, og í því er íslenski skólinn langt á eftir skólum nágrannaþjóðanna. 425
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.