Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Side 138

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1980, Side 138
Tímarit Máls og menningar Hér erum við komin i siðari hluta bókarinnar þar sem er ýmisiegt nýstárlegt og forvitnilegt á ferðum. Umheimurinn er farinn að guða á glugga og verður ekki úthýst til lengdar þótt skáldið streitist á móti af stakri þrjósku. Að ýmsu leyti endurspeglar þessi bók líka breytta tíma, og þá um leið eftirsjá þess sem var. Gömul verðmæti úr ljóðum skálda eru orðnar marklausar klisjur (Þjððsaga). Náttúran, sem hefur verið sifellt yrkisefni og inn- blástur, er orðin framandi og fjariæg. Þannig efnir ekki Snæfellsjökull það lof- orð sem hann gefur skáldi sinu og ástkonu i draumi, að hann skuli ganga á land í Reykjavik og vera hjá henni alveg og allt- af. Hins vegar koma til hennar óboðnir og óvelkomnir gestir og láta ekki reka sig burt. I þessum hluta, og reyndar bókinni í heild, gætir nokkurrar angurværðar þvi æskan er liðin og lífsgrínið getur átt sér endalok lika. Þessi tilfmning er talsvert ríkjandi i fyrri hluta bókarinnar og er búið ferskt og skemmtilegt form i kvæðinu Sorgin í seinni hlutanum sem að viðlagi og persónugervingu minnir á söngva úr ein- hverri frumstæðri forneskju. Ekki á heldur kvæðið Fyrir p'ma hönd sér neina hliðstæðu í fyrri kvæðum Stein- unnar. Það er ort í orðastað flökunar- stúlku sem þykir lifið óbærilegt, bæði heima og heiman, og tíundar allar sínar sorgir í löngu máli. Hún getur ekki einu sinni skrifað þetta kvæði um sjálfa sig, það gerir kona úti i bæ, og hvað veit hún? Það er ekki síst þessu tvísæi að þakka hvað kvæðið verður skemmtilegt og vel heppnað, öll vantrú, að skáld geti alls ekki sett sig viðhlítandi inn i hugsunarhátt slíkra olnbogabarna, hverfur eins og dögg fyrir sólu og kvæðið opnast fyrir margs konar túlkun og skilningi. Það er heldur ekki laust við að þarna endurgjaldi yrkis- efnið tortryggni höfundar síns í sömu mynt. Þorleifur Hauksson. í efnisyfirliti síðasta árgangs hefur fallið brott tilvísun til greinar Silju Aðalsteinsdóttur Frá hlýðni um efa til uppreisnar sem birtist í 3. hefti, bls. 178. 128
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.