Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Qupperneq 7

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1982, Qupperneq 7
Adrepur lífsþrepi er neikvæð. Þau eru bara óþekktarormar sem þarf að temja þar til þau fara að gera gagn. Helst á tamningin ekki að kosta neitt, hvorki tíma né fé. Hvers vegna er þessi munur á viðhorfum? Var nokkur hávaði um hagsmuni, þarfir og óskir unglinga í síðustu kosningahryðju? Gæti það verið af því þeir eru ekki orðnir að atkvæðum? Það skyldi þó ekki vera? Afneitum ekki þeirri mynd samfélagsins sem unglingarnir sjá með ferskum augum sínum. Horfum á hana með þeim. Hlustum á þau. Tölum við þau. Kúg- um þau ekki til aðlögunar. Tökum þátt í efasemdum þeirra og stöndum með þeim. Þá er breytinga von. Svanur Kristjánsson Heimsósómaskrif og sósíalísk arfleifð I fyrsta hefti Tímaritsins 1982 var tilkynnt að ákveðið hefði verið að auka útgáfutíðni þess. Einnig hefur kaupendum TMM farið fjölgandi og skipta nú orðið nokkrum þúsundum. Utgáfa Tímaritsins stendur því með nokkrum blóma. Efni þess er engu að síður heldur einhæft og mjög bundið við bókmenntir og bókmenntafræði. Þjóðmálaumræða er lítil, ef undan eru skilin erlend málefni, einkum frásagnir af þjóðfrelsisbaráttu í ýmsum löndum. Greinar um viðfangsefni íslenskra sósíalista, sem og almennt um hugmyndir og störf sósíalista fyrr og síðar, eru harla fátíðar. Helst er slíka umfjöllun að finna í Adrepum, sem birtast í hverju hefti. Oft eru þessi skrif ekki ýkja rismikil og er þar ekki eingöngu við að sakast hversu þröngar skorður eru settar um lengd þeirra. Mikið ber á vandlætingarpistlum af ýmsu tagi, sem náðu hámarki í nýlegri grein Böðvars Guðmundssonar — „A hröðu undanhaldi". Heimsósómaskrif eru ævaforn. Þau eru eflaust ágæt til síns brúks, en heldur er hvimleiður og ófrjór sá siður ýmissa sósíalista að snúa geiri sínum fyrst og síðast hver gegn öðrum, ekki síst ef með fylgja brigsl um svik og undanslátt. Eg hygg raunar, að slíkar fullyrðingar byggi gjarnan á draumórum um gullna fortíð, þegar stéttabaráttan var í blóma, hjörtu framvarðarins voru hrein og málstaðurinn kynngimagnaður. Hin síðustu ár hefur þannig verið nokkur venja meðal ungra róttæklinga að miða gullaldarskeið sósíalista á Islandi við Kommúnistaflokkinn en tímasetja „svikin" við stofnun Sósíalistaflokksins eftir að Kommúnistaflokkurinn var 253
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.