Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Blaðsíða 113

Tímarit Máls og menningar - 01.09.1983, Blaðsíða 113
Umsagnir um bœkur Mamman . vildi ævinlega ráða öllu, smáu sem stóru.“ Þess vegna var hún svo óþolandi. Best sést hvernig hún var sem uppalandi þegar hún minnkar og er komin í krukkuna og Sesselía fær útrás við það að snúa hlutverkum þeirra mæðgna við. — Þú mátt ekki kasta mér út í ösku- tunnu! æpti mamman. — Eg má allt, sagði Sesselía og tók hönd sína upp úr krukkunni og skrúfaði lokið á aftur. En af því ég er góð eins og allt mitt fólk, þá ætla ég að laga þig. Samt hef ég alis engan tíma til þess. Guð minn góður! Eg sem á eftir að fara í lagningu. Eg sem á eftir að tala við allar frænkur mínar í símann. Svo þú sérð að það er ekki lítið sem ég legg á mig, núna þegar ég ætla að reyna að laga þig. (54) Þó að Sólarblíðunni finnist Sesselía „. . . leika þessa skelfilegu mömmu af hreinni snilld" (50) blöskrar henni samt hvað hún nýtur þess að vera vond við mömmu sína: „ . . . henni fannst svo ó- endanlega gaman að vera allt í einu orðin stór og ráða öllu,. . .“ (57) En Sólarblíð- an setur ofan í við hana: „Veistu ekki að maður á að vera góður við minni mátt- ar?“ (57) Lesandi getur samt leyft sér að vona að mamman hafi lært af þessu og að það ásamt hræðslunni við að verða lítil aftur geri hana almennilega. Þær mamman og tískudrottningin eru sem sé í áþekku hlutverki og skessurnar í ævintýrunum og börnin sem eru hetj- urnar í þessari sögu vinna á þeim sigur. Hverslags mórall er eiginlega í þessari sögui Góðu öflin í þessu ævintýri okkar eru börn en skúrkarnir sem berjast þarf við eru fullorðnir. Það er þó rétt að taka það fram að bestu vinir Sólarblíðunnar sem þau Stebbi koma heim til að þrautinni leystri í sögulok, eru gamla fólkið Dáni og Hulda. Þau koma annars ekkert beint við þessa sögu. Það þarf enginn að fara í grafgötur með það að sagan stendur með börnum sem vilja vera sjálfstæð og fá frelsi til að hugsa í friði fyrir ráðríkum foreldrum. Hún er líka á móti yfirdrifnu ráðríki foreldra yfir börnum sínum. I samræmi við lögmál ævintýranna er allt afdráttar- laust og allar andstæður skýrar. Það er m. a. það sem gerir ævintýri svo að- gengileg fyrir börn. Þau vilja t. d. hafa á hreinu hver vondi kallinn er. Það sem skiptir mestu máli um það hvernig siðaboðskap börn lesa út úr sögunni er aðalpersónan og hennar persónuleiki. Börn samsama sig hetjunni og taka sjálfkrafa miklu meira mark á því hvað hún gerir og segir en því sem höfundur eða sögumaður kann að skjóta inn í. Sólarblíðan er þannig persóna að ég tel að hún muni hafa góð og jákvæð áhrif á lesendur. Hún ætti að hvetja þá til að láta ekki kúga sig en standa saman og vera góðir hver við annan. Mér finnst sagan af þeim Sesselíu og Sólarblíðunni frumleg og vel heppnuð barnasaga. En mælikvarða hversdags- raunsæis mega foreldrar og aðrir uppal- endur ekki leggja á hana. Góðar íslenskar barnabækur hafa langflestar stuðst við raunsæishefðina og var mál til komið að rithöfundar færu að takast af metnaði og alvöru á við ævin- týra- og fantasíuformið. Af lokaorðum þessarar sögu sýnist mér að við megum vonast eftir fantasíu næst. Eg hlakka til að sjá hvernig Vésteinn heldur áfram því ég þykist greina í Sólarblíðusögunum 463
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.