Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Side 52

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Side 52
Tímarit Máls og menningar Fólk setti þá upp svip: Já, þið segið þetta núna þegar engin leið er að sækja lögregluna. Svo reyndi það að renna ekki einu sinni augunum til þessarar þjófafjölskyldu sem hafði stolið buddu af gamalli konu. Gamla konan var orðin efins í framan um hvort hún ætti að gráta og vekja meiri samúð eða heimta rétt sinn og láta handtaka fólkið. Hún hætti við að gráta og fór til vinkonu sinnar og bað hana opna töskuna. Eg er búin að því, svaraði vinkonan. Ég fann ekkert. Gamla konan lagði samt fast að henni að opna töskuna þótt hin segði með yppingum „Hér er ekkert“. Þá fór sú gamla snöggt með höndina niður í töskuna og þreif plastpokann sinn. Upp gaus þefur af steiktu svínakjöti milli normalbrauðsneiða sem dagblöð höfðu verið vafin um. Ég leit undan því þessi portúgalska lykt vekur mér alltaf hugsun um hræðilegan niðurgang á sveitaskemmtun. En í pokanum var líka buddan. Gamla konan þreif budduna laumulega og þorði ekki að sýna hana, enda hefði fundurinn vakið slíkt uppnám að líklega hefði sú gamla ekki komist með alla limi heila úr lestinni. Fólk var orðið þannig á svip að það hefði uppgötvað þjófapakk og heiðarlega gamla konu sem níðst var á með þjófnaði. Sú gamla vildi ekki lækka í áliti. Nú kom miðavörðurinn og góð ráð voru dýr. Sá sem er miðalaus í lestinni getur hlotið 780 skildinga sekt. Tæki gamla konan fram miðann losnaði hún við sektina en mundi glata samúðinni. Stöllurnar litu útum lestargluggann í von um að lestin kæmist á stöð og þær gætu læðst út, áður en miðavörðurinn kæmi að þeim, og einnig íhuguðu þær að færa sig í fremri vagn og flýja undan frægð eða sekt. En þá sagði eiginkonan miðaverðinum frá öllu og hann renndi rólegur augum að gömlu konunni en fór sér ekki óðslega. Honum lá ekkert á. Nú færðist hann nær og gömlu konurnar ókyrrðust. Dálítil stund var síðan sú gamla fann budduna og stöðugt erfiðara fyrir hana að segja frá fundinum. Tveir bekkir voru nú eftir, og annað hvort tapaði hún frægðinni eða fengi sektina. Þá ákvað hún skyndilega að frægðin væri minna virði en sektin. Hún hóf upp budduna og sagði: Buddan er fundin í plastpokanum mínum innan um nestið. Hún þefaði af henni, og aðrir hefðu getað fengið að þefa og þá hefði fundist á lyktinni af svínakjötinu að hún sagði sannleikann. En 186
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.