Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Qupperneq 66

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1985, Qupperneq 66
Tímarit Máls og menningar stakk niður skóflunni og síðan sást hann róta með hendinni, og andlitið kom upp og þá hafði hann lokið við að stinga upp garðinn, löngu á eftir föður mínum, en hann hafði fundið það sem gerði sein- læti hans að engu. Hann hélt andlitinu uppi, fagnandi. Hann nálg- aðist húsið með stríðni á vör, en þegar hann kom inn var komið að fréttum sem allir urðu að hlusta á. Og þegar þeim lauk var mesti móðurinn runninn af honum. Andlitið lá á tröppunum. Það lá þar lengi. Síðan datt það niður um rifu og glataði gildi sínu. Það hafði verið grafið upp og átti ekki lengur leyndan stað, hvorki í jörðinni né innra með sjálfum mér. Helgi þess hafði einhvern veginn verið svívirt. Það kunni ekki að leyna sér og gagnaðist þá ekki heldur þörf annarra fyrir leynd: mér og sál minni. Eftir matinn við borðið hafði frændi minn reynt að draga athyglina og stríðni föður míns frá sér og færa hana yfir á mig. Faðir minn var því hálf hvumsa og hefur eflaust þótt hann vera hinn niðurlægði í lokin. Því hvað er afl á við að hafa fundið brúðu? Þá bað ég guð innilega og í hljóði, meðan rauk úr fiskinum framan í mig og fréttirnar hljómuðu, að drepa frænda minn sem fyrst. Guð, dreptu hann strax, svo ekki komist upp um andlitið á Augna- lausu Völu, svo sagan berist ekki út. Dreptu hann strax, góði guð. Þannig bað ég af heift. Eg þagði og lét sem ég heyrði ekki, en því ákafari var óskin um að frændi minn dræpist og það áður en hann færi með fréttina af fundinum út úr eldhúsinu. Seinna minnist ég þess að hafa séð frænda minn sitja í fanginu á jafnaldra sínum á stól úti á tröppum og þeir þóttust vera að leika á harmoniku. En fyrir neðan hló kerling. Þá voru þeir að fara á síld. Ærsl þeirra voru mikil, félaganna, og þeir skiptust á um að vera harmonikan í fangi hins. Harmonikan lék ekki aðeins lög, hún söng líka með ýkjum, handaslætti og fótasparki á tröppunum í skjóli fyrir vindi í vorsólinni. Kerlingin ætlaði að verða vitlaus af hlátri og ég hékk á garðshliðinu sem snerist á hjörunum og flaug með mig uns kerlingin sagði mér að brjóta það ekki með niði þessu. Um haustið kom frændi minn af síldinni, fárveikur og var lagður í sjúkrahús með berkla. Eg hef það á tilfinningunni að fréttir af líðan hans hafi alltaf borist okkur meðan við borðuðum og það rauk úr fiskinum. Og þá hafi ég minnst þess hvernig hann fletti ofan af mér, 200
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.